Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 73

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 73
73 íisnir vóru tornmenn eigi síður enn vjer. Enn þær Geirríður og Þóra sitja einmitt úti til að laða g e s t i, auðvitað þar sem hæst bar á (á bæjarhóln- 'um= á haugi) og þær gátu best sjeð mannaferðir, og sje jeg þá ekki, hver munur er á »stólsetu« þeirra og »haugsetu« annara. Svo situr Þrymr á haugi og tekur á móti Loka, þegar hann kemur í jötunheima, og hirðirinn situr á haugi firir utan Gymis garða og tekur á móti Skírni, þegar hann kemur að vitja Gerðar. Þó að hvorugur þessara veiti gesti sinum blíð atlot, þá er það ekki að marka, því að gestrisnin var ekki á háu stigi í jötunheimum, enn þó lætur Gerðr ambátt sína þeg- ar bjóða Skírni inn, er hún veit, að hann er kominn. Um hinar »almennu ástæður« FJ. get jeg verið fáorður, og það því fremur sem hann játar nú sjálf- ■ur, að »ef ekkert væri annað að halda sjer við en þær, væri það hæpið að niðurstaða sín (o: FJ.) væri rjett«. Jeg skal að eins taka fram fá atriði. FJ. hefur ekki fært neinar sönnur á það, að skilirðin firir þvi, að slíkur kveðskapur sem Eddukvæðin irði til, hafi verið betri í Noregi enn á Tslandi. Hann hafði haldið því fram, að skáldskapur (»skjaldedigtning«) hefði eigi birjað á íslandi fir enn um 950, og því væri ólíklegt, að Eddukvæðin hefðu verið ort þar1. Enn jeg benti honum á, að hann hefði »gleimt Eigli ■Skallagrímssini«! Nú leiðrjettir hann þetta þannig (á 16. bls.), að »hirðskáldskapur íslendinga hafi ekki birjað fir enn um 950«, og segir, að Egill hafi aldrei verið hirðskáld. Eins og það geri nokkuð til í þessu máli! Eddukvæðin eru ekki hirðskáldskapur, og liirðskáldskapur er ekkert skilirði firir því, að þau geti orðið til. Þó ekki væri nema Egill einn, 1) Lit. Hist. I, 63. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.