Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 90

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 90
90 ura söguna betur en þeir áttu skilið; er því ekki hætt við að saga Jóns sé fegruð að því er snertir vígin sjálf og það því síður sem hann segir sjálfur i inngánginum fyrir þætti sínum, að hann leyni jafnan því ljótasta »og aldrei alt greina skulu, sem og i sannleika mun reynast«. Aptur er, ef til vill, ekki laust við að Jón sé heldur hliðhollur Spánverjum að þvi er snertir að- dragandann að vígunum. Hann dregur þó einga dul á að sumir þeirra hafi hnuplað ýmsu frá lands- búum, þótt hann geri reyndar ekki eins mikið úr ránum þeirra og séra Olafur á Söndum, en hann hefir séð að ranglátt var að láta það bitna á öllum hvalveiðamönnunum, þóttnokkrir þeirra væruófrómir og enn ránglátara að drepa fjölda manna fyrir svo litlar sakir og hefir honum þvi crðið ósjálfrátt, að draga heidur úr gripdeildum Spánverja. En einkura kemur hlutdrægni hans fram í því, að hann minnist alls ekki á hótanir Spánverja við Ara bónda og hefir honum þó hlotið að vera kunnugt um þær. Þetta getur valla verið gleymska hjá Jóni. Þegar á alt er litið, er þáttur Jóns greinilegasta frásagan um vig Spánverja, sem til er og verður ávalt aðal-heimiidarritið um þessa atburði. Jón Espólín hefði því einmitt átt að fara sem mest eptir honum, þar sem hann lýsir vigunum á Spánverjum i Árbókum sínum, en því fer svo fjarri að hann geri það, að hann tekur ekkert tillit til frásagnar Jóns og vænir hann jafnvel lygi þar á ofan, alveg ástæðulaust. Jón Espólín gerir sér jafnvel svo mikið far um að hnýta í nafna sinn, að hann stendur sjálfur uppi eins og ósannindamaður. Jón Espólín segir: »Hann (þ. e. Jón lærði) sagði svo frá, að mjög illa hetði verið að þeim (þ. e. Spánverjum)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.