Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 37
i97 að þeir væru hvítir og byggju í tjöldum. Ég hélt áfram; en ég get ekki sagt hvert ég fór, og nú fékst enginn matur framar handa mér eða systurinni. Og eina nótt í hitaveðri var hún að gráta og biðja um mat, þá komum við að brunni og ég lét þana setj- ast á brunnbarminn og hrinti henni svo niður, því hún gat hreint ekkert séð, og það er betra að deyja en svelta«. »Ó, hvaða skelfing!« sögðu konurnar sem með einum munni. »Hann hrinti henni niður af því það væri betra að deyja en svelta.« »Ég ætlaði að fleygja mér í brunninn líka, það var bara af því hún var ekki dáin, en hrópaði til mín frá botninum á brunnin- um, svo að ég varð hræddur og hljóp burtu. Og svo kom einhver út úr ökrunum og sagði, að ég hefði fyrirfarið henni og saurgað brunninn, og hann fór með mig til Englendings, sem ^ar hvítur og hræðilegur og bjó í tjaldi, og hann sendi mig hingað. En það vóru engin vitni, og það er betra að deyja en svelta. Hún var þar að auki blind á báðum augum og bara svolítið barn«. »Bara svolítið barn«, tók kona yfir-hestasveinsins upp eftir honum, »en hver ert þú, veikbygður sem smáfugl og eins lítill og nýfætt folald, hvað ert pú?« »Ég, sem var svangur, er nú saddur«, sagði Tobra litli og lagðist endilangur út af. »Og ég ætla að sofna«. Konan breiddi ofan á hann og Tobra litli sofnaði svefni hinna réttlátu. Éýtt hefir Björg Þorldksdóttir Blöndal. Tímon eða Mannhatarinn. Samtal eftir LÚKÍAN.1 Tímon, Sevs, Hernies, Plútos (Auður), Penía (Örbirgð), Gnaþonídas, Filíades, Demeas, Prasýkles. Tímon hinn aþenski, sem fyrrum var stórríkur borgari, er orðinn fátækur daglaunamaður, sem gengur að akur-vinnu á landsbygðinni í Attíku og er að pæla þar í harðbala jörð nálægt Hýmettosfjalli. Hann 1 Lúkían (Lukianos), höfundur samtals þessa, var frá borg þeirri, er Samo- sata hét, nálægt Evfrat, í þeim hiuta Sýrlands, er Kommagene nefndist; hann mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.