Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 46
I2Ó var kominn alveg að þeim. Tá reiddi ég upp sóflinn og lamdi horium inn í miðjan hópinn. Krakkarnir tvístruðust í allar áttir, emjandi og hljóðandi. Eg náði í eina stelpukreistu og barði hana til óbóta. Eg vaknaði og ætlaði að spyrna í fótagaflinn á rúminu. Pá varð ég var við, að fæturnir náðu ekki nema aftur í mitt rúmið. Bráðum verð ég orðinn stór, hugsaði ég, og teygði úr mér, eins og Angalangur á búrhillunni. JÓN SIGURÐSSON. Að hundrað árum liðnum. Eftir ELLEN KEY. Tímarit eitt á Pýzkalandi hefir sent mörgum þjóðkunnum rit- höfundum víðsvegar um heim spurningar um það, hvernig þeir álíti að ástandið muni verða í heiminum að hundrað árum liðnum (2009). Peim spurningum hefir hin nafnkunna sænska kona Ellen Key svarað á þessa leið: Að hundrað árum liðnum verða allar uppgötvanir nútímans fullkomnaðar, og þær hreyfingar báðar tvær, sem nú kveður mest að — verkmanna- og kvennahreyfingin — hafa þá náð marki sínu. Loftskip, betur útbúin innanstokks en skrautskip nútímans, flytja þá tindaklífendur til þess aö klifra fjöll í tunglinu, og allar sumarskemtanir, sem nú tíðkast, fara þá fram á sjávarbotni. Pví landslagsfegurð jarðarinnar er þá gersamlega trufluð, sumpart af því að alt yfirborð hennar er gjörþakið iðnaði, byggingum, raf- magnsþráðum og öðru þess konar, og sumpart af þeirri eyði- leggingu, sem loftskipastríðin á 20. öldinni hafa valdið. Allur landbúnaður fer þá fram í kemiskum verksmiðjum; í þeim, og hvarvetna annarstaðar, er vinnan falin í að þrýsta á heilar raðir af rafmagnshnöppum. Á sömu lund eru ungbörnin mötuð og klædd í uppeldis- húsum sveitastjórnanna; afhent þangað klukkutíma eftir fæðinguna. Vandamesta úrlausnarefni náttúrunnar er að finna ráð til að fjölga mannkyninu foreldralaust. Tað þykir ekki sóma sér fyrir mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.