Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 80
208 FERB f ÞóRISDAL [EimrciÖin Langjökuls). Mun eg síðar víkja að þessu þvi að dalurinn kom okkur nokkuð á annan veg fyrir sjónir. Árið 1895 reyndu pjóðverjar tveir árangurslaust að komast í dalinn. 1909 komst austurrískur yfirkennari, Wunder að nafni, i dalinn að sunnanverðu. Ritaði hann siðan allnákvæma lýsingu á honum. Hann fann vatn alllangt við jökulinn, sem engi hafði áður tekið eftir. Kallar hann það Nýjavatn. Hann mældi hæð dalsins yfir sjávarmál. Reyndist hæðin 500 metrar. Segir hann dahnn 10 km. langan og liggja N.V. til S.A. peim fáu mönnum, er í dalinn hafa komist, segist nokkuð sinn veg hverjum af staðháttum. Sunnudaginn 4. ágúst í sumar lögðu fimm menn af stað frá pingvöllum gangandi inn í óbygðir. peir voru Helgi Jónasson, Einar Viðar, Haraldur Jóhannessen, Tryggvi Magnússon og eg. Hesta tvo höfðum við undir farangur og í fylgd með okkur var Halldór Jónasson, bóndi i Hrauntúni, sem átti að vera okkur til aðstoðar við gæslu hesta og farangurs. Hann var og manna kunn- ugastur óbygðunum fyrir innan Skjaldbreið. Um miðjan dag fórum við frá Hrauntúni og stefndum sunnanvert á Skjaldbreið. Við áðum á Skjaldbreiðarrótum við vikur- hæð eina er alment er nefnd Kerling. paðan hcldum við í áttina til Hlöðufells og ætluðum að ná að Hlöðuvöllum um kvöldið og tjalda þar. En þegar við áttum eftir svo sem hálfrar stundar ferð fundum við sléttan blett og grösugan og rann vatn skamt frá. pótti okkur ekki ráðlegt að halda alla leið að Hlöðuvöllum, þótt þar væru hagar góðir, því mjög vafasamt var hvort þar væri nokk- urt vatn fáanlegt. En á þessum slóðum er hvergi vatn að fá nema úr rensli undan snjófönnum. Við tjölduðum því þarna og bjuggum um okkur fyrir nóttina. Næsta dag vöknuðum við samtímis hinni árbornu rósfingruðu morg- ungyðju og litum til veðurs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.