Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						iÉi
ur Tito og Krústjov
¦ Moskvu 8. júni (NTB-Reuter).
I TITO, leiðtogi Júgóslavíu, kom
í dag tU Leningrad á leið sinni frá
Finnlandi. Var honum fagnað vel
á flugveUi borgarinnar af Krust-
5ov svo og mannf jölda er saman
kominn var. Þeir leiðtogarnir óku
saman í bifreið um götur Lehin-
grad og vöru hylltir, ákaflega.
Þetta er í níunda sinn að Tito
kemur til Russlands frá því árið
1955.
'¦ Þeir Krústjov og Tito munu
hafa með sér fund í dag er senni
lega mun hafa ákaflega mikla þýð
ingu fyrir hinn kommúnistíska
heim, einkum vegna þess að við
ræður þeirra munu fjalla um
stefnu heimskommúnismans gagn
vart Klna. Talið er í Moskvu* að
Krústjov muni á fundi þessum
ræða við Tito þá ósk sína, að deil
an við Kína verði látin ná há-
marki. Afstaða hins júgóslaviska
leiðtoga til þessarar stefnu mun
sennilega vera þáttur í tilraunum
Kreml-stjdrnarinnar til að mynda
" framtíðarstefnu gagnvart Kína.
Preinilega kom fram í sovézkum
blöðum í sðustu viku að Krústjov
hefur alls ekki í hyggju að falla
frá ákvörðun sinni um að kalla
saman alþjóðaþing kommúnismans
til að fjalla um deiluna við Kína.
- Enda þótt skoðanir Tito og
Krústjov  í  þessum  málum  falli
saman í megihatriðum benda marg
ir fréttaritarar i Moskvu á það,
að  Tito. muni  varla  mæla  með
GODTEMPL-
ARA ÞING
Reykjavík, 8. júní. — HP.
Dagana 17.-28. júlí verður VI.
og fjölmennasta góðtemplaranám
skeiðið haldið í Reykjavík og á
Akureyri. Það er haldið af Nor-
ræna góðtemplararáðinu, sem
stofnað var 1956, en fjögurra
manna undirbúningsnefnd hefur
unnið að undirbúningi námskeiðs-
ins hér heima. Framkvæmdastjóri
ráðsins, Sviinn Karl Wennberg,
kom og hingað í heimsókn fyrir
nokkrum dögum til að kynna sér
undirbúning og allar aðstæður, en
heldur heim á morgun. Atta fyrir
lesarar munu flytja erindi á nám
skeiðinu og margir þeirra tvö, en
auk þess sem þátttakendum á að
gefast sem bezt tækifæri til að
kynnast landi og þjóð, meðan
námskeiðið stendur. Það munu
sækja um 140-150 manns frá
Norðurlöndunum auk íslendinga.
Nánar' verður sagt frá námskeið-
inu hér í blaðinu síðar.     .'
endanlegum slitum við stjórnina
í Peking, einkum vegna þeirra af
leiðinga, ~er þau gætu haft í fram
tíðihni. Stefna Júgóslavíu breytt
ist yerulega eftir að Tito var vis
að úr Komminform árið 1948.
Meirihluti fr£ttamanna í Moskvu
er á því, að Tito sé engan veginn
hlynntur algjörum slitum, sem
hann telur að gætu þýtt, að upp
yrði tékinn-á ný járnagi Stalinis-
mans innan • alheims-kommúnis-
mans. Því er sennilegt, að endir
Leningradfundar     leiðtoganna
tveggja verði sá, að Ti'co hvetji
Krústjov til að fara að öllu með
gát.             *
Brezki markvörðurinn handsamar knöttinn, Jón Jóhannsson
sækir á. (Mynd: JV.)
retar gjörsigru
úrvaliö 6 gegti 1
Þrír foringjar gætu
stanzað Goldwater
ÞRIÐJI og síðasti leikur fheild styrkur. En leikar fóru hins
brezka knattspyrnuliðsins Middle- j vegar svo, að eftir jafnan fyrri-
ser Wanderers, sem hér hefur i hálfleik, sem lauk með 1 gegn 0,
dvalizt undanfarið í boði Þróttar, ! fyrir Bretana, lauk leiknum með
fór fram í gærkvöldi á Laugardals miklum brezkum sigri, 6:1 eða
vellinum. Léku Bretarnir þá við 5:0 i síðari hálfleiknum.
úrvalslið það, sem landsliðsnefnd I Það liðu 28. mín. af fyrri hálf-
hafðivalið. Þótti val liðsins með  leiknum þar til Bretum loks tókst
, Washington 8. úní
(NTB-Reuter).
ÖLDUNGARDEILDARÞING-
MADURINN  Barry   Goldwater
sagði viff bláðahienn á fundi hér
í dag, aiV sennilega myndi hann
láta af baráttu sinni við að verð'a
£tnefndur  forsetaefni  republik-
ana. ef þi-ír forýstumenn flokksins
legðust gegn útnefningu hans.
Goldwater bætti því við, að
hann sæi engan möguleika á því
að slíkt gæti átt sér stað. Þeir
þrír forystumenn, er hann mun
hafa haft í huga, eru þeir Eisen-
hower. fyrrum forseti, Nixon, fyrr
um varaforseti og William Scran-
ton, fylkisstjóri í Pennsylvania.
„Hefji þeir opinbera ,.Stönzum
Goldwater"-hérferð mun cg vafa
laust draga mig í hlé sjálfviljugur.
Slík herferð myndi nefnilega
eyðileggja flokkinn",- sagði hann.
Scranton o™ Eisenhower áttu
með sér hálfs annars tíma langan
fund á laugardaginn og að hqnum
loknum skýrði Scranton frá því,
að hann myndi taka við útnefn-
ingu sem forsetaefni, ef flokkur-
inn óskaði þess. Goldwater hefur
siðan sagt, að væri hann Scran
ton myndi hann hugleiða, hvort
hann ætti að gefa kost á sér sem
varaforsetaefni Hann kvað sjálf
an sig, Nixon og Scránton, alla
játa sömu grundvallarskoðanirnar,
aðeins greindi þá á um ýmis minni
háttar atriði...
nýtízkulegum hætti, og gömul
hefð brotin og jafnvel talað um
dirfskulegt tiltæki nefndarinnar.
En liðið var að mestu skipað
yngii leikmönnum. Þó nokkur
breyting yrði á þvi frá sinni upp-
runalegu mynd, er á hólminn var
komið. Meðal annars kom Árni
NJálsson inn á í stað Jóhannes-
ar Atlasónar, sem bakvörður, og
Högni Gunnlaugssdn í stað Jóns
Stefénssonar, sem miðframvörð-
ur. Ekki verið því neitað, að
þessar breytingar voru liðinu  í
að skora, en það gerði vinstri út-
herjinn. Skallaði hann glæsilega
inn úr sendingu frá miðherja, sem
kominn var út að hliðarmorkum
hægramegin og sendi fyrir
markið ágæta loftsendingu. í þess
um hálfleik átti úrvalslið nokkuð
góð upphlaup og tvívegis munaði
mjóu að því tækist að skora.
Markaregn.
í siðari hálfleiknum herða Bret-
arnir róðurinn mjög og sóttu á
fast. Þegar á 5. mín. bar sókn
Myndin sýnir MW skora fyrsta mark leiksins, snemma í fyrri hálfleik (Mynd
þeirra fyrsta árangurinn. Hægri
innherjinn lék á Magnús Torfa-
son, sog sendi boltann inn með .
snöggu skáskoti. Á 23. mín. skall-
ar miðherjinn glæsilega og skor-
ar, en stuttu áður átti úrvalið" tví-
vegis með skömmu millibili, tæki-
færL En það fyrra endaði með
því, að markvörður varði í horn,
og í því síðara skaut Jón Jó-
hannsson rétt utan við stöng.
Enn sóttu Bretarnir fast fram.
Heimir á í návígi við einn fram-
herja þeirra um loftsendingu inn
að marklínu og skalla þeir sam-
an með þeim afleiðingum, að
Heimir verður að yfirgefa vollinn,
en Kjartan Sigtryggsson kom inn
á. Með Heimi hvarf sterkasti
varnarliðurinn úr liðinu, en hann
hafði átt mjög góðan leik — og
barg oft með snilli. Rétt eftir
markvarðarskiptin dundi fjórða
markið yfir. Hægri innherjinn
sendi boltahn inn með þrumu-
skoti. Úrvalið á síðan skot f
stöng. Hermann skaut úr send-
ingu frá Gunnari Guðmannssyni.
Sex mín. síðar bæta Bretarnir 5.
markinu við. Vinstri innherjinn
sendir boltann viðstöðulaust á
markið  úr fyrirsendingu.  Kjart-
an réði ekki við neitt.
—'-                                                    ¦*)
ÚRVALID SKORAR.
Loks er 10 mín. voru eftir af
leiknum komst lírvalið „á blað"
Eyleifur Hafsteinsson hinn ungi
og efnilegi liðsmaður IA skoraði,
en undirbúningsverðirnir voru
þeir. Reynir, Jón og Hermann,
með hröðum sam^eik sín á milli
sem lauk með sendingu Hermanns
til Eyleifs, sem var, í óvaldaðri
afstöðu til marksins, og skoraði
óverjandi.
Ekki var leikurinn fyrr hafinn
en  Brearnir  svöruðu  fyrir  sig
| með snöggu áhlaupi og eldings-
Frh. á 15. síðu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 9. júní 1964  3
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16