Alþýðublaðið - 09.09.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1964, Blaðsíða 1
44. árg. — Miðvikudagur 9. semptember 1964 — 204. tbl. WWMMWWMWWWWWWWWtWWiMW Nú cr farið að lialla sumri, sólin glampaði á slikju tjarn- arinnar og rauð og gulyrjóttu laufi reynitrjánna, sem sýnir okkur að árstíðaskipti eru í nánd, hvað sem öilu sólskini líður. En sumum þykir haust- ið fegursta árstíðin, þá eru litirnir fjölbreyttastir og loft- ið og litirnir tærastir. En svo kemur veturinn, — kannske sumarvetur, eins og veturinn í fyrra, kannski al- vöruvetur. Þá verður öðru vísi um að litast á Skothúsveg- inum. (Mynd: JV.). Haust í Reykjavík Reykjavík, 8. sept. — ÞB. í SUMAR. hafa verið gerðar til- raunir austur á söndum til þess að Ieysa samgönguvandamálið þar. Hefur vatnadreki mikill verið not- aður til þess að ferja fólk og far- artæki yfir vötnin á Skeiðarár- sandi. Dreki þessi, sem mun vera í eigu samgöngumálaráðuneytis- ins, hefur verið í umsjá Bergs Lárussonar, en drekastjóri hefur Fellibylur Flórída Cape Kenned.'f, 8. sept. NTB-Reuter. FELLIBYLURINN Dora nálgast nú strönd Flórída ört. Talið er að þetta sé mesti fellibylur á þessu ári. Tæknifræðingar á Kennedy- höfða hafa tekið niður fjölmargar eldflaugar, og strandgæzluflugvél- ar á flugvöllum við s röndina hafa verið futtar lengra inn í landið. Sextán herskip, þeirra á meðal stórt flugvélamóðurskip, liafa liald ið úr höfn á þessum slóðum til að vera ekki við bryggjur, þegar of- viðrið skellur á. Klukkan 21 að íslenzkum tíma var fellibylurinn 440 kílómetra frá strönd Flórída. og búizt var við að hann mundi skeila á með fullum krafti eftir um það bil 8—10 klukkustundir. Samkvæmt upplýsingum veð- urstofunnar í Reykjavík, gætti * Frh. á 14. síðu. verið Pétur Kristjónsson. Síðustu dagana var farinn leiðangur á drekanum austur á sanda og var honum þá lagt í vötnin. Að sögn Björns Ólafssonar, verkfræðings hjá Vegamálastjórninni, reyhdist drekinn mætavel og raunar fram- ar vonum. Mesta dýpi, sem hann lenti í var nálægt 130 sentimetr- um og varð það ekki til hindr- unar. Þau vötn, sem drekinn yrði notaður í, eru Núpsvötn, Súla, Sandgýgjukvísl og Skeiðará. All- langt er á milli sumra þessara vatnsfalla, en drekinn hins vegar ekki heppilegt farartæki yfir lengri vegalengdir, bæði óþægi- legur og eyðslufrekur. Hann er - núinn af flugvélarmótör og eyðir 2,51 flugvélarbenzíns á kílómetr- ann. Eins og er verður hann því ekki að gagni öðru vísi en hann sé fluttur milli ánna. Taldi Björn Framhald á 13 síðu TILBOÐ í SÓLBORGU Reykjavík, 8. sept. KG. Samkvæmt upplýsingum fjármálaráðuneytisins hefur nú nýlega komið tilboð í tog- arann Sólborgu, sem undan- farið hefur legið inni í Ell- iðaárvogi. Er tilboð þetta komið frá • grískum aðilum og mun rík- isstjórnin taka afstöðu til tilboðsins selnna í vikunni. Akureyrar aði fyrir norðan og austan, en fyrir sama tíma var einnig ætlun- in að fjölga línunum til Aust- fjarða, sem geysimikið álag hefur verið á í sumar. Þessar fram- , kvæmdaáætlanir Landssímans leið. Ætlunin var að koma sjalf- stó3ust Þó ekki vegna þess> að af. virka sambandinu á í júní í sum- Reykjavík, 8. september. — HP. Vonir standa nú til, að sjálf- virka símasambandið við Akureyri komist á í janúar 1965 og sam- band við Dalvík og Húsavík um ar eða áður en síldarvertiðin byrj 11 °jo síldarskipanna rúm 25°/o aflans Réykjavík, 8. sept. — GO. í skýrslu LÍÚ um síldveiö- arnar fyrir austan, við Faxa- flóa og Vestmannaeyjar, segir frá afla 244 skipa til miðnætt- is á laugardag 5. sept. sl. 22 skip hafa fengið yfir 20 þús. mál og tunnur og er heild arafli þeirra 540,434 mál og tunnur eða rúmlega 25% af heildarsfldarafianum í sumar, en þessi 22 skip eru 11% flot- ans. Hér fer á eftir afli þessara toppskipa raðað eftir afla- magni: Jörundur III. RE 36,278 Jón Kjartanssou SU 32,989 Snæfell EA 31,996, Sigurpáll GK 28,- 278 Sigurður Bjarnason EA 27,060, Höfrungur III. 25,837, Bjarmi II. EA 25,754, Helga GuÖmundsdóttir BA 25,037, Hafrún ÍS 24,372, Helga RE 23,948, Árni Magnússon GK 23,262, Faxi GK 22,844 Olafur Friðbertsson ÍS 22,608, Þórður Jónasson RE 22,455, Guðrún Jónsdóttir, ÍS, 22,125, Lómur KE 21,434, Hannes Hafstein E A 21,370, Loftur Baldvinsson EA 21,357, Reynir VE 20,834, Sóífari AK 20,337, Pétur In- gjaldsson RE 20,205 og Jón Finnsson GK 20.045 mál og tunnur. Síldarskýrslan er birt i heild á bls. 4. liendingu efnis frá útlöndum seinkaði. Efnið fyrir sjálfvirka útbúnað- inn á Akureyri og víðar, var pantað frá Svíþjóð, og er það nú loks komið til landsins að því er póst- og símamálastjóri tjáði blað- inu í gær. Hins vegar er það efni og sá útbúnaður, sem nota á til að fjölga línunum og bæta sam- bandið við Austfirði, ekki enn komið til landsins, en það var pantað frá Þýzkalandi eða Hol- landi. Það mun þó væntanlegt innan skamms og verður þá of- angreindum verkum hraðað eins oe unnt er. Kemst sjálfvirka sam- baudið við Akureyri og nokkra fleiri staði norðanlands væntan- lega á í janúar næstk. Munu Dal- vík og Húsavík fá sjálfvirkt sam- band um leið, en síðar koma stað- ir eins og Siglufjörður, Raufar- höfn og enn seinna Borgarnes og aðrir staðir hér syðra. Strax og sjálfvirkt samband við Akureyri verður komið á, verður sínnnám- erum þar fjölgað um 5C3, en snemma í nóvember verðer riúm- erum í Reykjavík fjölgað um 2000 í austurhluta borgarinnar. wwwwwwwtwv>m>w 7 stiga næturfrost Reykjavík, 8. sept. HP. í DAG er indælisveðui og sólskin um allt land, en dá- lítið kalt, var svarið, sem blaðið fékk frá Veðurstof- unni í dag, þegar spurt var um veðrið og horfurnar í tilefni af því, að norðanlands og austan var sums staöar óvenjumikið næturfrost í nótt miðað við það, að ekki er liðin nema vika af septem- ber. Á tveimur stöðum á Norðurlandi mældist 7 stiga frost í nótt. Það var á Stað- Framh. á bls. 13 HHMWUWWWWWMMV VATNADREKINN REYNIST VEL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.