Vestri


Vestri - 12.09.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 12.09.1917, Blaðsíða 1
* ir* ^AAAAAAAAAAA Tréskóstígvél ogtrébotnar ^ XVI. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 12. SEPTF.MBER 1917 32. bl. H-|f. Eir skipafélafl Islands. H|f. Eímskipafélag Islands. Vér höfum fengið aímskeyti frá New- York um að, áður en útflutningsleyfl á vörum frá Amerlku er gefló, þurfa menn einnig að s«ek]a nii þegar um ðtflutningeleyfl til stjórn- arráðs laiands. H.]f. Eimskipafélag íslands. Hannatölur Njarðar. 'JJ» t>á kom Njörður loks eftir 20 daga þögn og þrengingar, eftir allan rembinginn og þembinginn fyrir kosningarnar. Hefði hann getað sparað sér stærstu diguo mælin um væntanleg úrslit kosui inganna. Heiir síst aukið sóma sinn með öllum brigslyrðunum og öfgunum; því svo fyrirsjáan. legur var uppskerubresturinn á illgresi þvf, er hann hugði að gróðursetja hér í huguin kjósenda, með brigslyrðum sínum um mæta menn. Engurn, nema ritstióra Njarðar, gat hugkvæmst að hafa áhrif á óbrjálað iólk með slíkum ærslum, sem hann viðhafði í Nirði fyrir kosninguna, og vitan- lega sjást nú engir ávextir þeirra, nema hvað eSaust er að fyrir* litningin og lítilsvirðiugin fyrir blaðkrílinu, ritsjóra þess og öllu athæfi hefir nú vaxið að sama skapi sem fleiri hafa nú ef til vill lesið blaðkrflið en ella, vegna þeirra málefna, sem það hugðist nú að hata áhrit á. Sami reykurinn og villan eru nú 4. þ. m. eltirhreyturnat af fúkyrðum blaðsins, þó frekar hafi nú dregið úr ófyrirleitninni, sem ekki er heldur að turða, endalyktina á öllum fuliyrð- ingum þess. Vill það nú telja sér, og (fklega öllum lesendum sfnum, trú um að kosningaúrslitin séu hinn mesti harmur fyrir alla ijálfetœöitmenn og héraðið geti nú ekki lengur talist sjálfslæðis' kjördæmi. Ekki eru þó þessar ímyndanir eða blekkingar ritstjór- ana þvf að konna, að einmitt honum sjálfum sé ekki allra manna best kunnugt um sanui leikann i þessum etnum, þó skitjanlegt sé, að honum sé óþægilegt að ijá honum mikið rúm f blaði sínu. Sjáifur hatði ritstjórinn fyrir kosninguna gengi ið slg laf móðan á miiii bestu' $jálf»t®ðismanna sýslunnar, að leita sér kosningafylgis, en árang- urinn orðið sá sem kunnur er, ásamt því að hann hefir f Ieið> angri þessum sjálfur sannfærst best um hið eindreigna tylgi allra sjálfstæðis- og heimastj.manna við séra Sigurð, i öllum hreppum sýslunnar nema einum tveimur, þar sem fylgið var skift. Hvernig ætlast hann svo til að nokkur maður trúi slfkum tjarstæðum hans, að kosningaúrsiitin séu harmur öllum þeim sjálfstæðis- mönnura, sem studdu séra Sigurð og urðu í þeim stóra meirihluta, sem ritstjóranum er þó væntan- lega kunnur. Eða heldur ritstjóri Njarðar að sýslubúar hafi skitt svo snögglega um skoðanir á fyrri flekkum og flokksmáium, að þeir e'nir eða allir séu nú sjállstæðismenn hér í N. ísaf j.sýslu sem kusu P. Oddsson, en hinir allir heimastjórnarmenn, þeir 540 sem kusu séra Sigurð. Ef til viíl telur Njarðarritstjórinn ekki nema þetta eina ógiida atkvæði, sem hann fékk við kosninguna, til> heyra sjálfstæðisflokknum, o g væri það ifkt flokksíorustu þeirri, sera hann virðist ímynda sér að hata hér f sýslunni. Nei, ritstjóri Njarðar þarf ekkl að telja ueinar harmasögur um sjáltstæðismenn, þeir hafa ekkert að harma, alt slfkt eru fmyndanir ritstjórans sjalts, sem harmar nú eðlilega alt fólskufleiprið sem hann hefir árangurslaust viðhaft, ( tilefni af þessum kesningum. Kosningin er hvorki sigur né ósigur nokkurs stjórnmálaflokks. Kjósendur völdu f þetta sinn, eins og vera bar, þingmann, án tiilits til iyrri flokka, sem hafa nú enga þýðingu. Engum kunn> ugum manni dettur heldur í hug að telja Njarðarklikuna á ísafirði og ritstjóra hennar tilheyra hin um sanna og rétta sjáltstæðisi flokki, svo ófarir blaðkrílsins, ritstjóra þess og klfku, sem alt vildi rægja séra Sigurð við sýslu* búa, eru tjarri því að vera sjálf. S t e r 1 i n g fer frá Reykjavík austur og norður um land 18. september árdegis, kemur við á þessum höfiium: Vestmannaeyjum, Djúpavogi (ef veður leyfir), Fáskrúðsfirði, Seyðisfirði, Húsavik, Akureyri, Slglu> firði, Sauðárkrók, Blönduós, Hvammstanga, Borðeyri, Hólmavfk og ísafirði; þaðan beint til Reykjavíkur. H.[f. Eimskipatélag íslands. Lokafundur í h.|f. Græðir i verður haldinn í þinghúalnu á laaflrðl laugardaginn 27. okt næstkomandi. Fundurlnn hafst kl. 12 á hádegi. Stj drnin. stæðismanna ósigur. Það er að eins verðskuldaður ósigur klfk- unnar og ritstjóra hennar, sem er auðvitað ekki maður fyrir slíkum óförum, eftir alt sem á undan var gengið hjá honum, og þvi vill hann nú eigna öllum sjállstæðismönnum sýslunnar ósig* urinn með sér, til að létta á sjálfum sér. Er þó ótrúlegt að meiri verði samhrygð sýslubúa með ritstjóra smáninni nú, en samhygðin fyrlr kosninguna. Og líklegast væri að hann hyrfi nú sjáltur með öllum skömmum slnum fyrir þeim >gusti góðra manna,« sem hann sjálfur netndi svo og hugðist að sigla fyrir inn á þingið við þessa kosnlngu. Svo rækilega hefir gustur sá slegið f baksegl hjá ritstjóranum, 0g þvf ekki að turða að hann beri sig illa og vilji eigna fleirum ósigur sinn. • Af því að skeð gæti að ókunnugir í öðrum hér- uðum, er lesa kynnu Njörð, gætu et til vill haldið að hana segði sannleikann um þessa kosningu og fleira, þá er það leiðiniegt fyrir héraðið, et einhverjir utan- héraðsmenn skyldu trúa slíkum ummælutn blaðsins og jafnvel íruynda sér að þetta blaðkrili sé stutt af sjáltstæðismönnuro sýsl* ■SOtMBSlMMtlOtMliaiWIII H. Andersen 4 Sen, Aflalstrsetl 10, Rtykjsvlk. Landsins elsta og stærsts klæðaverslun ogsaumastota. Stofnsett 1887. Ávalt mikið úrval af alsk. fataefnum og öllu til tata. unnar, það g»fi alveg rangar hugmyndir um stjórnmálaástand hér f sýslunni, þvf allir kunnugir vita að Njörður hefir enga torustu nokkurs fiokks manna hér f sýslu, hvað digurmannlega sem hann vill telja sig sjálfstæðismanna máUvara hér. Sjáltstæðismenn sýslunnar þurta því ekki að akammastsín lyrir fáryrði Njarðar og fúimensku. Það á klika hans á ísairði að gera og ritstjórinn sjáltur, et þeir hlutaðeigendur að eins kynnu það, en það þykir flestum vonlaust. Má samt heita harmasaga að slikur blaðsnepiil skuii v»ra þryktur innan tak< marka sýslunnar sjálfrar, þó allir kunnugir þekkl reyndar aðstand' endur hans. SjálfiUatimaðttr.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.