Vestri - 11.07.1918, Blaðsíða 1

Vestri - 11.07.1918, Blaðsíða 1
STRI Ritstjóri: Kristján Jónsson frá Garösstöðum. ÍSAFJÖRÐUR, ii. JÚLÍ 1918. Hi. Eimskipafélag íslands. Aukafundur. Á aðalfundi félagsins 22. þ. m. var samþykt breyting á 22. gr. d. lélagslaganna. Með þvf að eigi voru eigendur eða umboðs- menn fyrir svo mikið hlutafé á fundinum að nægði til lagabreyt" inga samkv. 15. gr. félagslaganua, verður samkvæmt sömu grein haldinn aukafundur í félaginu laugardiigi 11 u 26. október þ. á. í lönaðai niiumahúsinu í Reykjavík og Iicrstfundurinnkl.le.il. Dagskrá: 1. Breyting á 22. gr. d. félagslaganna. 2. Frumvarp til reglugerðar fyrir eft'rlaunasjóð H.f. Eim- skipatélags íslands. 3. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að* göngumiðar að lundinum verða aihentir hluthöfum og umboðsi mönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavik, eða á öðrum stað, sem auglýstur verður síðar, dagana 22. til 24. október 1918, að báðum dögum meðtöldum. Reykjavík, 26. júní 1918. Stjórn H.f. Eímskipafélags Islands. . : - - — XVII. árg. Síldarsalan. Eins og kunnugt er kusu síldi veiðaútgerðarmenn hér i bænum. á Akureyri, i Reykj ivík og í Hafnarfirði nefnd manna til þess að bera fram vankvæði sfn við þing og stjórn, ef eigi fengist markaður fyrir meiri síld f ár, en þær 50 þús. tunnur, sem banda* menn hafa leyft að flytja til Svfi þjóðar. Nefnd þessi samdi ítarlegt á- litsskjal og fer þar fram á það, að landssjóður kaupi 200 þús. tn. sfldar af útgerðarmönnum í ár. Þingið snerist þannig við mál« Inu, að bjargráðanefnd efri deildar flutti frumvarp um, að landið kaupi 100 þús. tn. af síld. Er trumvarp þetta prentað hér, ásamt greinargerð netndarinnar, því að málið er þýðingarmikið og snertir hagsmuni manna hér og annars staðar. Frumvarpið er þannig: 1. gr. Af sfld þeirri, er innlendir menn veiða hér við land á tímabilinu trá 15. júlí tii i5.septeinber 1918 heirailast landsstjórninni að kaupa 100 þúsund átyltar tunnur á til« teknum höfnum með ákvæðis' verði og þeim skiimálum, er lög þessi að öðru leyti ákveða. 2. gr. Síldin skal keypt því ákvæðisi verði, er hér greinir: Fyrrj 50000 tunnurnar á 75 aura hvert kg. og síðari 50000 tunnurnar á 45 aura hvert kg. Skilyrðin fyrir kaupunum eru þessi: • a. að seljaudi hafi fulla ábyrgð á síldinni þangað til hún er tekin á viðkomandi höfn, haldi henni við með pæklun og hafi iulla umsjón með henni, a<it án endurgjaids, til ársloka 1918. Eftir þauu tíma er síldin á ábyrgð kaupanda, en selj< endur eru skyidir til að hata á höndum umsjón og viðhald síldarinuar, gegn borgun eftir reikningi, er stjórnin samþ,, en geymslupláss leggur selj- andi til ókeypis. b. að seljendur annist á eiginn kostnað útskipup á síldinui og greiði útflutningsgjald af henni að lögum. c. að síldin sé metin og vegin, svo sem lög standa til, á kostn* að seljanda. 3- 8r- Síidin sé keypt á þessutn stöð' um: Seyðisfirði, Eyjafirði, Siglu- firói, Reykjarfirði, Önundarfirði ogísafjarðarkaupstað. Enniremur getur lands3tjórnin gert kaupin á fleiri liöfnum, ef það veldur eigi sérstökum erfiðleikum eða aukakostnaði, t. d. Eskifirði, Álfta> firði og Ingólfsfirði. 4- Kr- Síldin 'skal keypt af hinum ýmsu frambjóðendum, i réttum hlutíöllura við tunnueign þeirra, eins og hún var hér á landi 1. júní þ. á. Þegar ákveðin er hlutdeild frambjóðenda i sölunni, koma — auk framleiðenda — þeir einir síldarkaupendur til greina, sem hafa greitt minst 20 krónur iyrir máltunnu nýrrár sildar. 5- Kr- Fyrir 15. júlí 1918 skulu menn hafa sagt til um það, hvort þeir óski að uota þann rétt til síldar’ sölu, sem þeim er veittur með lögum þessum, og hve miklar tunoubirgðir þeir hafa átt hér á landi 1. júni þ. á. Fyrir sama tima setur lands> stjórnin og auglýsir nánari reglur um framkvæmd laga þessara og skilyrði gagnvart seljendum, svo sem henni þykir nauðsyn til. 6. gr. Verð síldarinnar greiðist selj' endum hlutfallslega eftir tunnu- tali því, sem kaup eru gerð á, jafnótt og landsstjórnin hefir fengið verð fyrir síld, er hún selur út. Nú hefir hún eigi iengið inn í lok októbermánaðar svo mikið, að nerai helmingi af innkaupsverðinu, og skal hún þó eigi að síður greiða seljendum fyrri helming verðsins að fullu og síðari helminginn fyrir árs- lok. 7> Kr- Nú verður að lokum, þá er landsstjórnin hefir komið i verð allri þeirri síld, er hún hefir keypt samkv. 1. gr., hagnaður af síldari kaupunum, eltir að dreginn er frá kostnaður og vaxtatap, og skiftist sá hagnaður þannig: */4 hagnaðarins greiðist til seljend- anna, en atgangurinn rennur f landssjóð. 14. bl. 8. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar i stað. GreiuargerA. Efni frumvarps þessa er að inestu tekið úr álitsskjali, er sild* veiðaútgerðarmenn hér úr Rvik og Hafnarfirði, ásamt fulltrúum sfldvciðaútgerðarmanna á Norður og Vesturlandi, hafa saroið og sent stjórninni og bjargráðai nefndum þingsins til athugunar og eftirbreytni. Netudunum dylst það alls ekki, að hér sé um allþýðingarmikinn atvinnuveg að ræða, atvinnuveg, sem kominn er á þann rekspöl, að telja má mjög verulegt tjón fyrir þjóðina, ef hana biði svo stórkostlegt skipbrot nú þegar, eins og útiit er fyrir, ef ekki er eitthvað gert til þess að komal veg fyrir það, og reynt sé að halda honum á flotl, þangað til þeir tímar koma aitur, sem sild* veiðarnar geta án opinberrar tili hlutunar borið sig sjáifar og gefið síldveiðamönnum og þjóði inni i heiid verulegan arð. Það dylst heldur engum, að útflutningsleyfi það, er vér höfl um fengið — að eins á 50000 tunnum, er alisendis ótullnngji nægjandi til þess að bjarga sfld« veiðamönnum yfirleitt, ef ekkl finnast fleiri leiðir til útflutnings og notkunar á síld en þessi eina, sem svo mjög er takmörkuð. Það eitt út af fyrir sig getur að eins stutt þá tU áframhalds á síldveiðunum, sem sfst þurta stuðnings með — þá sem sterk* astir eru —, en hinir, sem etnai litlir verða að teljast, geta alls ekki reist rönd við, þvi að liggja með tugi eða huudruð þúsuuda kr. í tunnum, salti, skipum, veiðariærum, húsum, bryggjum og síldarpöllum, ónotað árum saman, og afleiðing þess hruns, sem af því gæti stafað, hlyti að koma þungt niður á fleirum en sfldveiðaútgerðarmönnum sjáU* um, svo sem bönkunum, vinnu* lýð þeim, sem sildarvinnuna stundar, þjóðarbúinu f heild og landssjóðnum sjáltum, baði nú þegar og einkum fyrstu árin eftir að heimsstyrjöldinni iinnir. En hér eru góð ráð dýr, og vér getum ekki ætlað landssjóði að bæta úr þessu að fullu, eða að eins miklu leyti og þyrftl, ef vel ætti að vera. í áminstu álitsskjali sfldveiða'

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.