Skólablaðið - 01.04.1911, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 01.04.1911, Blaðsíða 2
66 SKOLABLAÐIÐ Þínum fylgir auði afl, undra: mikið, tiJ að starfa,. Þó að reyni afl þitt á og á móíi blási vindar, það má ekkerti á þig fá,, áfram sæktu. Láttu sjá, að þu standir einmitt þá öðrum helst til fyrirmyndar., þegar reynir afl þitt á og á móti blása, viudar. Menning hyllir hrausta sáPj. hróparr »Vakna þú, er sefur —pe veður gegnum eld og ál;: yfirvitinur grjót og stál - þroskar allra þjóða sál; þér að I-okum sigur gefur. Menníng hyllir hrausta sál, hrópar: »Vakna þú, er sefur.o Hreiðar E. OeirdaL Fáein örð um fræðslulögin og framkvæmd þeírra. — Ettir Eggert Leví. Otidanfarirt ár hef eg talsvert átf kost’ á að kynnast sköð- Unum alþýðfl á fræðslulögunum, og erfiðleikunum við að fram- kvæma þau, og þar sem eg sé í síðasta tölublaði Skólablaðsins, að lagt muiti af stjórnarinuar hendi fyrir alþingi frumvarp til laga, sem gerir, ef það kemst í Iög, gagngerða breytinguá fræðslu- lögúnum, þá vil eg biðja Skólablaðið fyrir fáein orð þessu máli viðvíkjandi, Það er ekki því að leyna, að fyrst voru afarmargir óánægð- r með fræðslulögin, fundu þeim alt til foráttu — og svo eru

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.