Skólablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 2
6o SKÓLABLAÐIÐ nefndir og frœðslunefndir, að þœr reyni að þoma því til leiðar, svo fljótt sem auðið er, að þessar tvœr ágœtu og hollu íslensþu Íþróltir verði gerðar að SKYLDUNÁMSCREINUM í ÖLLUM SKÓLUM. Jafnframt lýsum vjer því \)fir, að /. S. /. er reiðubúið til að leiðbeina hverri þeirri sþólanefnd eða frœðslunefnd, sem vill vinna að þessu hamingjumáli þjóðarinnar. Reykjavik, á Pásþum 1920. A. V. Tulinius. Benedikt G. Waage. G. Björnson. Halldór Hansen. Hallgrímur Benediktsson, Kvennaskólar. I þingsályktuninni frægu 1917, um uppeldismál, var stjórn- inni m.eðal annars falið aö rannsaka: „Hvort eigi mætti gera hvorttveggja a5 spara fje og bæta gagnfræðaskóla meö því aö fækka þeim og steypa saman bókfræðikenslu karla og kvenna í öllum almennum náms- greinum, og styrkja síSan eigi aðra kvennaskóla en þá, er kenna það, er konur einar læra.“ Um upphaf þessarar greinar er þa'S aS segja, aS vafalaust er betra aS hafa gagnfræSaskóla, og hvaSa skóla sem er, held- ur færri og þeim mun betri. En aöalefni greinarinnar er hitt, hvort eigi mundi rjett aS leggja niSur sjerstalka kvennaskóla i al,merinum námsgrein.um. Eina ástæSan, sem nefnd hefir verið Jæssu til stuönings, er sparnaSurinn, og þá einkum sparnaSur á kenslukröftum, sem um leiS yröi fjársparnaður. Þeir, sem á þessu hafa ympraS, hata sem sje ekki komist þaS langt í hugsuninni, aS sjá það, aS sjeu t. d. 30 nemendur í hverjum bekk, þá verSa úr einum gagnfræöaskólabekk og einum kvennaskólabekk 60 nemendur, og verða tveir bekkir eins fyrir því, þó flutt væri saman í einn

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.