Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						* BBLLINN
Rent an Icecar
sími  18 8 3 3
JÓN SIGURDSSON
Framhald af 7. síðu.
Htn, með því að hval rak á f jöru
eða á annan hátt, svo líklegt má
telja að það sé sjónum aS þakka
eða réttara sagt björg úr honum
0,.?., aö ekki varð hér landauðn þégar
vérst lét.
Á síðustu tímum hefir mikil
breyting á orðið-
Bóndinn og búið hafa að sjálf
sögðu enn sínu mikla hlutverkl
að gegna með þjóð vorri, en fisk
yeiðar og fiskvinnsla eru og hafa
verið um áratugi sú Undiflstaða
sem þjóðfélag okkar hefur fyrst
og fremst byggzt á. Áður og fyrr
meir voru íslendingar bændaþjóð
en nú eru við með allra fremstu
fiskveiðiþjóðum heims, ef ekki
gá Éremsta.
I Til þess að finna þessum orð
um mínum stað, vil ég minna á
að á síðastliðnu ári, er varð algert
metafiaár í sögu okkar þjóðar,
varð aflinn rúmlega 971 þúsund
tonn, eða sem svarar rúmlega
5,1 tonn á hvert mannsbarn í land
inu og reikni maður með, að fiski
menn okkar séu rúmlega 6000,
verður aflinn til jafnaðar um
það bil 160 tonn á hvern einstak
an.
, Gjaldeyristekjur okkar fyrir út
flut+ar sjávarafurðir urðu á síð
astliðnu ári um 4384 milljón kr.
en það var um 91,8% af gjald
eyristekjum þjóðarinnar á því ári.
-Af tölum þessum má sjá, að
sjávarútvegurinn, fiskveiðar og
fískvinnsla er í dag okkar höfuð
atvinnuvegur, hann er undirstaða
þess., að hér norður á hjara ver
eldar, sé lifað menningarlífi á nú
tíma vísu. Sjávarútvegurinn er
IJrf— og aflgjafi annarra atvinnu
greina, hann er landstólpjmi sem
okkar þjó.ðfélag að verulegu leyti
¦fevflir á, og svo verður um ófyrír
sjáanlegan tíma.
•»    10  2. júní 1965 - ALÞÝÐUBLÆDiÐ
Þessum sannindum verður þjóð
in öll að gera sér grein fyrir og
skilja nauðsyn þess að hlúð sé
að þeim, sem við sjávarútveg og
fiskveiðar fást og gert sé vel við
íslenzka sjómenn varðandi raun
tekjur þeirra, öryggi og aðbúnað
allan.
Sjómenn eru oft fjarri heimil
um sínum langtimum saman, þeir
stunda áhættusama atvinnu og
þess vegna eiga sjómenn að vera
tekjuhæsta og bezt tryggða at
vinnustéttin. Að því verður að
vinna, að svo geti orðið.
Hin síðari ár hefur kaupskipa
fioti okkar aukizt mjög, hin gömlu
skip hafa verið endurnýjuð og
mörg ný og glæsileg skip bætzt
við í flotann.
Bátaflotinn hefur einnig aukizt
stórkostlega hin síðari ár, bátar
stækkað að mun, mannaíbúðix
ágætar í hinum nýju bátum og
þeir búnir beztu tækjum til veiða
og  siglinga.
Togaraflotinn einn er á undan
haldi og um það vildi ég fara
nokkrum orðum. Hin síðari ár
hefur enginn togari verið keyptur
til landsins, en bins vegar hafa
nokkrir af okkar eldri togurum
verið seldir úr landi og að auki
einn af þeim nýrri.
Tap hefur verið á rekstri flestra
togaranna hin siðari ár og mjög
margir eru þeirrar skoðunar að
tími togaranna sé liðinn, og því
nauðsynlegt að við losum okkur
sem fyrst við þá, og hættum allri
togaraútgerð.
Ég skal hreinskilningslega játa.
að ég er alveg á öndverðum meiðj
við þessa skoðun-
Það er rétt að togurunum hefur
ekki gengið vel hin síðari ár, en
hver er ástæðan?
Hún er sú að við útfærslu fisk
veiðilínunnar voru beztu og afla
sælustu veiðisvæðin tekin af tog
urunum, og þá um leið að veru
legu leyti kippt fótum undan
hagkvæmum rekstri þeirra.
Það má segja að togaraútgerð
in hafi um mörg ár, eða um ára
tugi, verið undirstaðan að upp
byggingu atvinnulífsins á íslandi.
„Því er nú Ver að Víðir var til"
var einu sinni sagt, og var þá átt
við, að fyrir ágóðann, eða af
rakstur af rekstri togarans Víðis
var togarinn Ver keyptur. Á sama
hátt má segja að fyrir afrakstur
af jrekstri togaranna a|mennt,
voru keyptar vélar ti'l landbún
aðarins, efni og vélar íil ýmiss
konar iðnaðar, efnj til byggingar
framkvæmda ofl., er telja mætti
og einnig má á það minnast að
fyrh' útflutningsverðmætin er tog
ararnir fluttu að landi fengum
við að langmestu leyti þann gjald
eyri er við þurftum til kaupa á
nauðsynjum erlendis frá.
Á sínum tíma var sett á lagg
irnar 3ja manna nefnd, til þess
að reyna að komast að niðurstöðu
um hvað gera þyrfti til þess að tog
araútgerð yrði arðvænlegri eh
hún er nú.
Mér vírtist við yfirlestur á álftl
nefndarinnar að aðala*riðið til
bjargar, væri að breyta togaravöku
lögum háseta í það sem var áður
en sex og sex tóku gildi-
Vegna vökulaganna þyrftum
við miMu stærri áhðfn, en væri
bæði á brezkum og þýzkum tog
urum-
Hjá okkur þyrftu að vera 32—33
á togara, en hjá Bretum væru
aðeins 20 og Þjóðverjum að mig
minnir, 24 menn.
Að hreyta togaravökulögunum
og taka upp 16 tíma vinnu á togur
um í stað 12 tíma vinnu nú, kem
ur ekki til mála. Vökulögunum
verður ekki breytt. Ég neita þvi
að það þurfi 32 menn á togara,
með vökulögum eins og þau eru
í dag. Ef mannskapur er samval
inn og góður þarf ekki nema 26
menn, það er 16 til vinnu á þilfari
8 á hvorri vakt. Fleiri þarf ekki
til þess að taka inn vörpuna með
góðu móti, og afli má vera nokk
uð mikill,, tU þess að sá mann
skapur geti ekki annað, að koma
honum undan-
Til þess að fá góðan og jafn
an mannskap á togara, þarf að
bæta kjör þeirra verulega. Eldri
togarana má sennilega gera út til
síldveiða yfir aðalsíldveiðitímann-
Ég tel að hvergi nærri sé full
•reynt með þeirri tilraun er gerð
var á togaranum Hallveigu Fróða-
dóttur, um síldveiðar með hring
nót, en ef lánast skyldi með tækni
legum breytingum, að gera togar
ana hæfa til síldveiða með hinni
nýju tækni, vaéri útgerðargrund
völlur fenginn fyrir einhverja af
togurunum, og þá yrðu þeir burða
mestu síldveiðiskipin. Ég neita
því alveg, að tími togaranna sé
liðinn. Togaramir einir sækja á
fjarlæg mið, sem er oft nauðsyn
legt, þegar lítill afli er á heima
miðum, og þá í og með vegna
frystihúsanna og fólksins, er við
þau vinna.
Togararnir einir veiða karfa, en
karfaflök eru eftirsótt vara og
gæti jafnvel verið nauðsynlegt
að hafa víst magn af karfaflökum
til þess að geta náð hagkvæmri
sölu á öðrum fiski.
Togararnir gætu að jafnaði fisk
að fyrir frystihúsin þann tíma sem
bátarnir eru á síld og því minnst
fyrir frystihúsin að gera.
Yrði það þá hvorttveggja í
senn til vinnumiðlunar fyrir verka
fólk og beíri afkomu fyrir fryst
húsin, auk þess sem togarafiskur
inn er bezta hráefnið, sem frysti
húsin fá. Ég get nefnt þrjú dæmi
sem sýna að tími togaranna er
ekki enn allur. Öll gerast þau í
þessum mánuði, sem nú er að
líða, og öll sína að enn geta
togararnir verið stórvirkasta tæk
ið til hráefnisöflunar-
Togarinn Maí í Hafnarfirði kom
nýlega með 484 smálestir af
karfa úr einni veiðiferð. Karfinn
fór til vinnslu í 6  frystihús og
þingis eða einstakra ráðuneyta.
leitað álits sjómannasamtakanna
um ýmis mál er upp koma og stétt
ina varða. er venjulega skrifað
til þessara þriggja sam+aka, og
varðandi mörg mál er það svo, að
svör þeirra eru á þann veg, að
lítið mark er á þeim tekið, vegna
þess hve ósamhljóða þau eru.
Einn leggur áherzlu á þetta, annar
á hitt og sá þrlðji á enn annað.
Sé álit aðilanna mjög mismun
andi varðandi afstöðu til við-
komandi máls má búa~t við, að
það gæti orðið til þess að málið
næði ekki fram að ganga, vegna
ósamhljóða álits þessara samtaka
þótt um gott og þarft málefni
væri að ræða.
Öðru máli væri að gegna ef álit
verðmæti aflans nam um 1,6 mflilj.  þessara þriggja aðila væri sameig
inlegt, þá yrðj ekki komizt hjá
því að það réði miklu um úr-
sQit og endanlega ákvörðun máls,
og þó enn freka'- ef um eitt stórt
samband væri að ræða er megin
hluti hinnar íslenzku sjómanna
stéttaj- stæði að-
Rætt er nú um það af hálfu
Farmannasambandsins og Sjó
mannatambandsms að taka 'sam
eiginlega af-töðu til mála og gæti
það orðið bvriun að samvinnu.
Um það verður ekki deilt, að
íslenzk siómannastétt. fiskimenn
og farmenn «-< undi/pstöðuisÆétt
íslenzkra a+vinnuvesa. A starfi
hennar og striti bv?gi"t afkoma
þjóðarbúsins fvrst og fremst og
þvi verður að standa v«»l á verði
gegn því. að hennar hlutur verði
fyrir borð borinn.
Engin ein ísienzk atvinnustétt
á eins n"'v'ð a^ cí°Via "ndir Jög
gjafarvaldið og hið oplnbera og
sjómannpctp+tín. Bvf or nauð-:fn
legt að hú" s*«tí Vomið f-am sam
einuð og stprk. hpcnr hún sækir
mál sín á heitn ve+tvanai.
króna.
Togarinn Jón Þorláksson seldi
í fyrri hluta þm. í Bretlandi afla
fyrir 10.095 £ eða um 2,3 millj.
kr. og togarinn Víkingur seldi
litlu síðar fyrir 22.546 £ eða um
2-7 millj. króna.
Togarana getum við ekki misst
Við verðum að finna möguleika
til arðvænlegs reksturs þeirra,
endurnýja J>að, eem þarf af
flotanum, tileinka okkur alla nýja
tækni við útbiinað þeirra, og veiði
og ef um allt þrýtur, láta þá fá
aftur eitthvaS af sínum fyrri mið
um.
Að síðustu vil ég segja nokkur
orð við sjómannastéttina sem
heild um samtök okkar. Þótt nokk
uð hafi áunnizt varðandi kjör sjó
manna hin síðari ár svo og varð
andi tryggingar, öryggi og aukin
réttindi þeim til handa verður að
játa, þótt með nokkrum kinnroða
sé, að sanitök okkar eru í molum
miðað við samtök annarra atvinnu
stétta, svo maður taki ekki sam-
tök útvegsmanna til viðmiðunar,
en þeir hafa mjög styrkt samtök
sín hin síðari ár- Til samninga
mæta útvegsmenn sem ein heild.
Vinnuveitendasamband íslands
og Vinnumálasamharid samvinnu
félaganna mæta sameieinlega sem
ein heild við samninga á kaup
skipaflotanum. Fé'ag fsl. botn
vörpuskipaeigenda sem einn aðili
varðandi togarssamninea oe Land
samband ísl ÚtvessTTnanna að veru
legu leyti sem eínn aðili varðandi
samninga á bátofiotonnm.
Síðast taldi aðilinn hefur á
tveim sl. árum styrkt samtök sín
verulega með skipulagsbreytingum
og stofnun nýrra og stærri félaga
á hinum ýmsu stöðum og lands-
hlutum.
Hjá okkur er þessu öðru vísi
farið- Við komum til samninga við
atvinnurekendur sundraðir í til
tölulega smáum hópum, einn vill
fá þetta og annar hitt, samheldni
lítil og árangur eftir því .
Sama er að segja um stöðu okk
(ar gagnvart löggjafarvaldinu og
ríkisstjórn. Eíns og nú er, eru
samböndin raunverulea þrjú: Far
manna- og fiskimannasambands
íslands, Sjómannasamband íslands
og svo þau einstök félög sjómanna
sem eru beinir aðilar að Alþýðu
sambandi íslands- A milli þessara
félaga, sem eru í þessum þrem sam
böndum, er um aðeins mjög tak
markaða samvinnu að ræða eða
samstöðu, varðandi ýmis þau mál
sem sjómannastéttina varðar.
Sé af hálfu þess opinþera, Al
Sjómannastéttin á baS mikið
undir því Vomið. var^andi kjör
sín og ré'tíndi. trvesinaar og ör
yggismál pt hím e°ti Vomið fram
sem ein stó- oa '-?erk heild, aS
það má p-W lengnr dragast að
hún samoinist f einu stóru og
sterku sambandi.
Það er aleinrt aukaatriði hvað
samband siómanna heitir. Það
er einnig aukaotriði. hverjir þar
verða vaOdir til forystu, ef það
eru menn -em hafa vilia og getu
til að starfa vel að slhniða hags
munamálum sjómannastéttarinn
ar. Aðala*riðið er að sjómanna
stéttin geti komið fram sem sam
einuð áhrifarík heild í einu sam
bandi: Á þessum -jómannadegif
skulum við heita því, að vinna öt
ullega að því að endurskipuleggja
og styrkja asmtök okkar sem bezt.
Ég vona að vegna hinna nýju
ákvæða í bátakjara— og síldveiði
samningum, um frí á sjómanna
daginn, sé þátttaka sjómanna
sjálfra nú merii í hátíðahöldum
dagsins, en áður hefur verið og
sendi ég þeim og aðstandendum
þeirra beztu kveðjur og árna
þeim allra heilla.
1°
}
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16