Alþýðublaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR, 3. júní 1965 - 45. árg. - 123. tbl. - VERD 5 KR. Reykjavík. — GO. í GÆK kom togarinn Ingólfur Arnarson til Reykjavíkur meff fnli- fermi af heimamiffum. Tograrinn var meff fullar lestar og tun 20 tonn af fiski á þilfari. Lætur því nærri aff aflinn sé um 300 tonn. Mestan afla fékk hann þann 31. maí á Hryggnum vestur af Patreksfirffi. Önnur skip hafa viða fengið góð an afla eipnig á heimamiðum, en fiskurinn hefur aidrei staðið lengi á sömu slóðum og hefur á rangur þar af leiðandi verið minni en ella. 16. maí fékk Bjami Ólafs son góðan afla á Reykjanesgrunni L i* Reykjavík. — GO. MJÖG raikil vandræffi eru nú að fá fólk til aff vinna aff löndun úr togurunum. Hafa skipin þurfí aff bíla dögum saman eftir löndun, bæði í Reykjavík og Hafnarfirffi og er öliimi ljóst hve mikiff tap þaff er bæði fyrir útgerffina og áhafnirnar. Eins og sakir standa virðist aígert há- mark aff togaraafgreiffslan geti afgreitt þrjá tograra á viku. Til gamans má geta þess, aff áriff 1958, þegar karfamokiff var sem mest viff Nýfundnaland, tók tog- araafgreiffslan í Reykjavík iffulega á móti 2000 tonnum af fiski á viku hverri, en nú eru hámarksafköst sama fyr- irtækis um 700 tonn á viku. og var reitingsafli naestu tvo daga 20. maí' fékk Hafliðj 61 tonn af þorski á 8 klukku6tundum við Grímsey, en önnur skip 'pm þar voru heldur minna. Síðustu daga hafa margir íslenzkir togarar afl að vel bæðj út af Stokksnesi og Glettinganesi- Þar komust skipin upp í 13 tonn í hali. Þrír islenzkir fogarar hófu veið ar við A—Grænland um miðjan maí( en afll þar heldur tregur og einnig hamlaði ísrek veiðum á rumum velðisvæðanna. Héldu þeir allir á heimamið og luku veiðferðinni þar. Nú er einn tog ari við Austur-Grænland, Sigurður og aflár hann sæmilega- Af V—Grænlandsmiðum er það að frétta, að Karlsefni er .búið að fá þar 230 tonn af saltfiski síð an 4. maí. Hann er eini íslenzki togarinn á saltfiskveiðum um þess ar mundir. Þykir þetta, góður afli sé miðað við slatfisksafla á þessum slóðum tvö s.l. vor. Júpiter kom til Reykjavíkur á þriðjudag með tæp 300 tonn af fiski, mest þorski af V—Grænlandsmiðum og Hailveig Fróðadóttir er á heim leið með fullfermi- Víkingur er hins vegar á leið til Englands með afla af sömu slóðum. Eins og fram kemur í frétt hér á síðunni hefur afli togaranna veriff mjög góffur bæffi á heimamiðum og á fjariægari miðum. Ljós- myndari Alþýffublaffsins brá sér niffur á togarabryggju kl. 5 í gærdag. Þá var Ing- ólfur Arnarson nýkominn að landi drekkhlaðinn og meira aff segja meff 20 tonn á dekkinu. Löndun var þeg- ar hafin. (Mynd: JV). DJARFASTA CEIMFE Kennedyhöfffa, 2. júní. (ntb-reuter). Bandarisku geimfararnir James McDivitt og Edward White hvildu sig í dag fyrir Gemini geimferff- ina á morgun, sem verður liin djarfasta í sögu bandarískra geim vísinda. Veðurskilyrði eru hagstæð. — Milljónir manna í Norður-Ame- ríku og Evrópu fylgjakt með geim skotinu kl. 16,00 að staöartíma. Geimskotinu verður endurvarpað um fjarskiptahnöttinn „Early Bird.” Geimferðin stendur í 98 klst. Sex mínútum eftir geimskotið hefst einhver mest: spennandi þáttur ferðarinnar, þegar geim- hylkið losnar frá burðareldflaug- inni og McDivitt tekur við stjórn geimfarsins er það fer á braut umhverfis jörðu. Eftir fyrstu hringferðina stígur White út úr geimfarinu, festur í 7—8 metra langa taug. Síðan fer fram fyrsta „stefnumót” í geimnum, þegar geimhylkið hitt« ir annað þrep burðarel3flaugar« innar um það bil 250 1 m. úti i geimnum. Stefnumótið :er fram þegar White er úti í ieimnum. Honum hefur verið sbipað a® halda sig í minnzt sex metra fjarlægð frá burðareldflauginni Þaff verður dregiff í Happdrætti Alþýffubiaffsins 20. júnl næstkom- andi um tvær sum.arléyfisferffir, áffra til New York og hina til Evrópu, báffar fyrir tvo. Síffan verffur dregiff aftur í desember, og gilda sömu miffar þá aftur án endurnýjunar. Þá verffur dregið um þrjá bíla, einn Landrover og tvo Volkswagcn. — Þeir, sem hafa miffa til sölu, • cru beffnir aff gera skll sem allra fyrst. Skrifstofa HAB er . aff Hverfisgötu 4, súni 22710.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.