Alþýðublaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 2
ÍHeimsfréttir síáasfliána nótf ★ HOUSTON: — Bandaríski gehnfarinn Edward White steig út úr geimfarinu „Gemini 4“, og „sveif“ í gcimnum í 20 mínútur £ (gærkyöidi. GtímfariS, sem var skotið frá Kennedy-höfða kl. 15,30 í gær, var þá í 160 km hæð yfr Kyrrahafi. Geimferðin á að taka 97 klukkustundir og 50 mínútur. Geimfarið fer 62 hring- ferðir umhverfis jörðina, ★ SAIGON: — Hersveitum Suður-Vietnamstjórnar var tví- vegir veitt fyrirsát á fjallasvæði einu utn 350 km fyrir norðvestan Saigon í gær og mannfaU var mikið. Yfir 80 bandarískar flug- vélar tóku þátt í árásum á Norður-Vetnam. fkr LONDÖN: — Utanrikisráðherra Breta, Michael Stewart, gerði í gær grein fyrir brezkri áætiun, er miðar að friðsamiegri lausn Vietnam-deiiunnar. Samkvæmt ltenni verður undirritaður vopnahléssamningur, friðarráðstefna haldin um Vietnam, fundin lausn er tryggi Suðm--Vietaam gegn hvers konar árás og þjóðum MTorður- og Suður-Vietnam veittur sjálfsákvörðunarréttur varðandi framlíð sína. ★ BOGALlfSA: — Lögreglan í Bogalusa í Louisiana ákærði £ gær hvítan mann fyrir morð á blökkumanni úr lögreglu bæjarins. ★ TASJKENT: — Einar Gerhardsen, forsætisráðherra Norð- 4nanna, var vel tekið í Tasjkent, höfuðborg Uzhekistan, er hann fcom þangað á ferð sinni um Sovétríkiu. ★ PARÍS: — Þingmannaráð Vestur-Evrópubandalagsins, sem fcBE-iönriin og Bretland standa að, samþykkti einróma £ gær skip> un nefndar, er tryggi nánara samband Efnahagsbandalagsins og ♦’ríverzlunarbandalagsins, ★ LONDON: — Englandsbankj lækkaði forvexti i gær úr 7 á 6%. Forvextir voru hækkaðir úr 6% fyrlr sex mánuðum til -að bæta stöðu pundsins, ★ LEOPOLDVILLE: — Góðar heimildir herma, að 49 Evrópu fnanna sé enn saknað i Norður-Kongó. Talið er að uppreisnar- -<«nenn haldi þessu fólki í gisiingu. 11 Evrópumenn hafa fundizt ■* svæðinu Buta-Bondo-Aketi og enn fremur lík 12 Evrópumanna. Walið er, aö 31 Evrópumaður hafi verið líflátinn í Buta að auki. ★ MOSKVU: — Góðar heimildir herma, að Rússum hafl tekizt að tryggja sér þátttöku á ráðstefnu Afríku- og Asíu-ríkja i Algeh-shorg. Kinverjar leggjast gegn þátttöku Rússa, en flest ríki Asíu og Afríku eru taliu hlynnt þátttöku þeirra. ★ KAUPMANNAHÖFN: — Félag danskra bruggara hefur faiiizt á tiiboð verkaiýðssambandsins um, að það hafi miliigöngu um að viðræður verði teknar upp við vinnuveitendur um lausn á hinu langa verkfalli. Verkfallssjóður verkfallsmanna er nú á ifjrotum. VESTFJARÐAFELÖGIN Keykjavík. — ASHLDARFÉLÖG Alþýðusam- bands Vestfjarða hafa kosið fimm arnanna samninganefnd, er -þegar «kal hefja viðræður við Vinnu- veitendufélag Vestfjarða, og var xueéndinni jafnframt heimilað að 4aka þátt í starfi samninganefnd- -«r Verkatnannasambands íslands, ef eiífet þykir æskilegt. Fulitrúafundur sambandsfélaga Alþýðusatnbands Véstfjarða, sem 'aöild eiga að samniugum lun kaup «g kjör landverkafólks, var hald- ■ian ,á ísafirði 31. maí s.l. Á -fundinum voru mættir 20 fulltrúar frá 10 verkalýðsfélögum, Öll verkalýðsfélögin á Vestfjörð 'tfm sögðu upp §nemma í vpr samn fgutp &ínum við atvitinúrek.en^ur, > falla þeir úr gildi frá og með 5. júní næstk. jt júní 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hinn væntanlegi sýningarskáli Norð urlandanna á heimssýningunni. Norðurlöndin taka þátt í í Montreal Á fulltrúafundinum voru kaup- gjalds og kjaramálin ýtarlega rædd, auk þess sem tekin var p£- staða um sameiginlegar aðgerðir og samstarf vestfirzku verkalýðs- félaganna í þeim málum. Fundurinn samþykkti samhljóða að kjósa fimm manna samninga- Frh. 4 10. síðu. NORÐURLÖNDIN fimm munu taka þátt í heimssýningunni, sera haldin verður í borginni Montre* al í Canada, árið 1967, og í þv/ skyni munu þau byggja sýningar- skála sameiginlega. Þegar hin Norðurlöndin ihafa tekið þátt í slíkum sýningum ltef ur hvert þeirra verið sjálfstæður aðili- En núna hefur í fyrsta sinn verið ákveðið að þau tækju þátt sameiginlega. Undirbúningur málsins er kominn vel á veg og gerð skálans ákveðin. Byggingar framkvæmdir í Canada munu hefj ast eftir nokkrar vikur. Sýningarkvæðið er í útjaðri Montreal, meðal annars á tveim Ur eyjum í St. Lawrence fljó+inu( og er talið mjög skemmtilegt. Samgöngur til og frá sýningar- svæðinu verða mjög fullkomnar, og verða í því skyni byggðar hrað skreiðar svifbrautir eða „Mono- raH“. Svæði það, sem skandinaviska skálanum er ætlað er að stærð um 6300- fermetr-ar og liggur á eyj- unni St- Helena í St. Lawrence fljótinu. Er staðurinn við eina af aðalum ferðaræðum svæðisins- Næstu skálar við skála Norðurlanda eru sýningarskáiar Canadamanna sjálfra og skálj Mexico. Norðurlöndin hafa hvert um sig skipað mann til að undirbúa þátttöku í sýningunni. Af íslands hálfu hefur Gunnari J. Friðrikssyni forstjóra verið fal ið það starf. Eftirtöldum arkitektum hefur verið falið að teikna sýningar- skála Norðurlanda: - Frá Danmörku Erik Herlöw pró esson og Tormod Olesen, frá Finn iandi Jaakko Paatele, frá íslandi Skarphéðni Jóhannssyni, frá Nor- egi Otto Thorgersen, og frá Sví- þjóð Gustaf Lettsström. Um sýninguna almennt er það helzt að segja, að hun er haldin í tilefni af <að 100 ár eru liðin frá því að Canada varð ríki. Er þetla heimsýning í 1. flokki eins og kall að er, en það er sams konar sýn ing og haldin var í Brussel fyrir nokkrum árum og í New York 1939- Sýning sú, er nú stendur y£ ir í New York er af ailt öðrunx toga spunnin. •Þegar munu ríkisstjómir 51 lands -hafa ákveðið þátttöku í þess« ari sýningu og mun verða varið Framhald á 14- síðu. Deilan komin til sáttasemjarans Reykjavík. — EG. Á FUNDI í fyrrakvöld varð það að samkomulagi meff fulltrúum Pagsbrúnar, Hlífar, Framsóknar og Framtíðarinnar og fulltrúum Vinnuveitendasambandsins að vísa kjaradeilu aðilanna til sáttasemj- ara ríkisins. Fundur var og í fyrrakvöld með fulltrúum félaganna fyrir norðan og austan og viðsemjendum þeirra. Stóð sá fundur fram undir kl. 3. í gærkvöldi Jhéit sáttasemjari .sameigmlegan fund með fulltrúum félaganna hér fyrir sunnan og norðan og austanmönnum og við- viðsemjendum þeirra. - í gærmorgun var haldinn fund- ur í 14 manna nefndinni, sem kjör in var á ráðstefnu ASÍ í vor. Maður hrapar úr jarðbor Akureyri. — -GS-OÓ. ÞAÐ slys vlldi til héri dag, að maður féjl niður úr Norðuriands- bornum svonefnda og meiddist mikið. Hæðin, sem liann féll úr var um 10-15 metrar. Slysið vildi til laust fyrir kl. 5 og voru starfsmenn að rífa niður borinn, sem undanfarið hefur ver | og lenti í leirflagi sem komið ið notaður hér til að leita að ! hafði úr borholunni. Mun það heitu vatni. Maðurinn, sem er 39 hafa bjargað því að ekki fór verr ára að aldri, var að vinna ofarlega \ því leirinn er gljúpur og dró það í borturninum þegar hann féll, en ! nokkuð úr högginu. Maður- ekki er vitað með hvaða hætti inn var strax fluttur á sjúkrahús það vildi til. Maðurinn kom niður j en meiðsli hans eru enn ekki full á herðarnar að sögn sjónarvotta I könnuð. Voru þá kjaramálin rædd á breið- um grundvelli og skýrt var frá viðræðum fulltrúa verkalýðshreyf ingarinnar við fulltrúa ríkisstjórn arinnar um húsnæðismálin og at« vinnumál, sem staðið hafa yfir, og haldið er áfram þessa dagana, Reykjavík. — EG. i LÖGUM samkvæmt skal atvinnu- leysisskráning fara fram á þriggja mánaða fresti. Atvinnuleysis- skráning fór síðast fram hér | Reykjavík dagana 3.-5. maí, og samkvæmt upplýsingum Ragnara Láru^sonar, forstöðumanns Ráðn ingaskrifstofu Reykjavíkurbórgar, gaf. sig enginn fram til skrán- ingar. Hann tjáði blaðinu enn- fremur að mikil vöntun væri á vinnuafli í mörgum greinum, iq eitthvað mundi þó ástandið vera á batna þessa dagana, eftir því sem skólafólki fjölgaði á viunn- markaðinum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.