Alþýðublaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 14
JÚNÍ 4 Föstudagur Auu /krdanar f DAG ER FÖSTUDAGUR 4. júní, Quirinius, annar fardagur. Ef við brgeðum okkur 40 ár aftur í tímann og lítum í Alþýðublaðið þennan dag þá, má lesa á forsíðunni, að sjómannaverkfali sé hafið í Danmörku, og að Bret ar hafi ákveðið að láta smíða fimm beitiskip til að auka atvinnu í skipa- smíðastöðvum. Á baksíðunni er sagt, að orðrómur sé á kreiki um að nýtt seðlaflóð sé í byrjun, og þyki íslenzkum burgeisum íslenzka krónan vera farin að hækka nokkuð ört. veðrið Hægrviðri, smáskúrir. í gær var hægviffri um allt land, vestan lands ogr norðan voru skúrir, en annars staðar þurrt. í Reykjavik var suð- vetsan gola ogr skýjað, ágætt skyggni, hiti 10 stig. KappreiSar Fáks Reykjavík. 3. júní. — ÓTJ. TVEIR glæsilegir bikarar verða veittir sem verðlaun á hinum ár- legu kappreiðum Fáks, sem fara fram á skeiðvelli félagsins á 2. í hvítasunnu. Annar þeirra er gef inn af „Brown og Williams To- bacco Corporation” og heitir Vi- ceroy. Er hann veittur fyrir bezta a^liða góðhestinn, í keppni með 14L þátttakendum. Hinn eiv,uefnd- «r Björnsbikar, gefinn a£,,Birni Gunnlaugssyni, fyrrmn formanni Fáks. Verður hann gefinn þeim, sem ber sigur úr býtum í 800 metra hlaupi. Hvorir tveggja eru farand- bikarar, en hægt að vinna til eígnar, ef þeir fást þrisvar í röð, eða þrisvar á vissu árabili. Þá verður einnig keppt í skeiði, 250 m., folahlaupi, stökki, 250 m., og stökki, 300 og 350 m. Á fundi með fréttamönnum sögðu forráðamenn Fáks að alls tækju um 50 hestar þátt í keppnum. Meðan á kapp- reiðunum stendur verður félags- heimili Fáks opið, og þar seldar vehingar. Um kvöldið verður svo dregið í happdrættinu, en vinn- ingur er gæðingsefni. 11 bátar . . . Framh. af 1. síðu. Eftirtaldir bátar tilkynntu sig í land frá því kl. 8 í gærmorgun: Snæfell með 900 mál, Einir 300, Gunnar 300, Grótta 600, Æskan 200, Náttfari 750, Pétur Jónsson 200, Jón Þórðárson 800, Helga Guðmundsdóttir 900, Vonin 650 og Sunnutindur með 700 mál. Heiidaraflinn frá því kl. 8 í fyrramorgun til jafnlengdar í gær- morgun var 24 650 mál. Kecmssýningin . . . Framh. af 2. síðu. mjklu fé af hálfu þessara ríkis- stjórna til þess að byggja vegleg an skála og ganga sem bezt frá sýningunni- Canadastjórn sjálf mun verja miklu fé til að gera sýninguna sem bezt úr garði. Gert er ráð fyrjr að um 30 millj. manna muni heimsækja sýninguna og mun stjórn sýningarinnar liafa í byggju að hefja kynningu á sýn ingunni um heim allan í septem ber í haust. Á það má benda að Montrea] er nálægt þéttbýlustu héruðum Canada og Bandarikj anna, enda er aðeins 7—8 tíma akstur í bifreið frá New York. Aðalástæðan fyrir því að ísland ÍR — Innanfélagsmót Keppt í spjótkasti og langstökk' á Melavelli kl. 5,30 í kvöld. - Stj. | tekur þátt í þessari heimssýningu I er sá, að þegar hin Norðurlöndin 4 höfðu ákveðið sameiginlega þátt töku og æsktu þess að ísland yrði með, þannig að öll hin norrænu lönd yrðu saman, varð það ljóst að ísland gat ekki skorazt undan án þess að það yrði okkur álits- hnekkir og mönnum af íslenzku bergi í Vesturheimi mikil von- brigði. Nú hins vegar má á það benda að ísiTendingum gefst þarna tæki færi til þess að kynna á veglegan hátt land og þjóð, sem segja má. að hefði verið útilokað að við gerðum einir sér vegna hins gífur lega kostnaðar, sem það mundi hafa í för með sér. í>w«rbveiti . . . Framh. af bls. 1 er fvrir 11.500 mál og er fullnýtt nú. Hámarksafköst verksmiðiunn- ar eru 2500 mál á sólarhring. Bræðsla hófst í vikunni sem leið og hefur geneið vel. REVBARFJÖRDUR hefur tekið á móti 12.100 málum, en þar er 13.000 mála þróarrými. Afköst verksmið.iunnar eru 2500—3000 mál á sólarhring. Bræðsla átti að hefiast í gærkvöidi. Á FÁSKRÚÐSFIRÐI er búið að taka við 17.000 málum. Þróarrými er fyrir 6500 mál og eru brær nú fuliar. Búið er að bræða um 7000 mál. Afköst verksmiðjunnar eru 1700—1800 mál á sólarhring. Vinnslan hefur gengið ágætlega. í viðbót við þessa staði er sjálf sagt að telja Krossanes og Húsa- vík, en Jörundur III kom til þess fyrrnefnda í gær með 2300 mál og Heigi Flóventsson landaði 1700 málum á Húsavík í fyrri viku. Heildarafli á land kominn á síld- arstöðvunum fyrir norðan og aust an er því rétt tæp 89.000 mál. Ekkert er byrjað að taka á móti á RaufarhöÆti, en framkvæmdum við sildarverksmiðjurnar þar hef- ur seinkað mjög vegna hins mikla vetrarríkis og ísalaga í vetur. Á Seyðisfirði virðist allt ganga á afturfótunum og ekki vitað hve- nær byrjað verður' að taka við. Augljóst er af þessu, að verði mikil síldveiði næstu sólarhringa verður algert öngþveiti í löndun- armálum á Austfjörðum og neyð- ast bátarnir þá til að sigla til Norðurlandshafna með aflann. útvarpið Föstudagur 4. júní 7.00 Morgunútvarp: 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistárefni. 18.30 Lög úr söngleikjum. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á: baugi Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson tala um erlend málefni. 20.30 Siðir og samtíð. Jóhann Hannesson prófessor ræðir um sið ferði kærleikans. 20.45 Nokkrar staðreyndir um alkóhól Baldur Johnsen læknir flytur erindi. 21.10 Einsöngur 1 útvarpssal: Sigurður Steindórs- son syngur við undirleik Páls Kr. Pálssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Vertíðarlok” eftir séra Sig urð Einarsson Höfundur les (8). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir” eftir Rider Haggard Séra Emil Björnsson les (15). 23.30 Næturhljómleikar. 23.15 Dagskrárlok. 00000000000000000000000<x>00000000000000<x>0000000-0 va X4 4. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gelanferð . . . •’ramh 4» i Geimfarið var yfir Hawaii, er White fór út. Þegar hann fór inn aftur var geimfarið yfir Florida. McDivitt var hvað eftir annað skipað að segja White að snúa aft ur til geimfarsins og hvað eftir annað var spurt hvort White væri aftur kominn til geimfarsins. Mc- Divitt svaraði einni spurningunni á þá leið, að White virtist ekki kæra sig um að snúa aftur til geimfarsins. t eftirlitsstöðinni í Houston er sagt, að læknar séu ánægðir með líðan Whites. McDivitt hefur verið skýrt frá þessu. Geimskotið frá Kennedyhöfða tókst að óskum. Geimfararnir verða fjóra sólarhringá á lofti og fara 62 ferðir umhverfis jörðu. Þetta verður lengsta geimferð tveggja manna en ekki eins löng og ferð sovézka geimfarans Val- erian Bykovsky 14. til 19. júní 1963. „Gemini” var skotið með Titan eldflaug kl. 15.16 að íslenzkum tíma eftir einnar klukkustundar og sextán mínútna töf vegna bil unar á skotpallinum. Sex mínútum síðar var geimfarið komið á rétta braut og er jarðfirð þess 280 km. en jarðnánd 160 km. McDivitt tilkynnti, að geimfarið hefði losnað frá Titaneldflauginni og stjórnaði hann því sjálfur. Upp- haflega var ætlunin, að White færði sig nálægt öðru þrepi eld- flaugarinnar, þegar hann yfirgæfi geimskipið í þriðju hringferðinni og svifi í geimnum. Stýra átti geimfarinu upp að þrepi eldflaug arinnar, og siðan átti White sjálfur að ákveðá hvort honum væri óhætt að fara svo nálægt þrepi eldflaug arinnar að hann gæti snert það. Hins vegar kom í ljós, að fall- hraði eldflaugarinnar var meiri en ráð var fyrir gert og að eyða yrði .of miklu eldsneyti ef stýra ætti geimfarinu að þrepi eldflaugarinn ar. Tilkynnt var í eftirlitsstöðinni í Houston, að McDivitt hefði eytt helmingi eldsneytis síns í tilraun- inni til að stýra geimfarinu að eldflaugarþrepinu. McDivitt sagði að eldflaugarþrepið væri enn í 5 til 6 km. fjarlægð. Önnur ástæð- an til þess að hætt var við til- raunina var sennilega sú. að eld flaugarþrepið veltist mjög mikið í geimnum svo að hættulegt hefði getað reynzt að nálgast það. Upphaflega átti White að svífa í geimnum í lok annarrar hring- ferðar, en ákveðið var að fresta því til í þriðju geimferð þar eð undirbúningi var ekki lokið. Síffast þeprar til fréttist um mið nætti í nótt, svifu þeir félagar um geiminn og var ekkert að hjá þeim. TJÖLD OG SÓLSKÝLI margar gerðir SóIstóSar Vindsængur Svefnpokar Picnic töskur Gassuðutæki Ferðaprímusar Bakpokar Pottasett og margt fleira. Geysir h.f. Vesturgötu 7. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðárför móður ókkar Regínu Magðalenu Filippusdóttur. Helga Jónsdóttir Þórunn Jónsdóttir Nanna Jónsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.