Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 10. júní 1965 - 45. árg. - 127. tbl. - VERÐ 5 KR. Synti særður til frelsisins BERLÍN, 9. júní. ntb-reuter). Þrátt fyrir niör? skotsár tókst 22 ára gömlum Austur-Berlínar- búa aS synda í gærmorgun yfir ána Spree, sem er 300 m. breið, og komast heilu og höldnu til V.- Berlínar. 1 Lögréglan fann blóðsporin og gat því bjargað manninum, sem kvaðst heita Neuman. Hann hafði leitað hælis í litlum kofa á árbakk anum. Hann var þegar sendur í Fnamhald á 15. síðu HANDRITAMALIÐ: I i sra fram KAUPMANNAHÖFN, 9. júní (NTB—RB) — Stjórn Ámasafns gerði alvöru í dag úr hótun sinni um nrálshöíðún og laJ?di fram kæru þá gegn kennslumáiaráðu neytirui þar sem því er hald'li fram að lögin um afhendingu ís lenzku handri'anna brjóti í bága við stjórnarskrána- Það er G L. Christrup hæsta- réttarlögmaður sem hefur höfðáð málið fyrir hönd Árnanefndar. Kæran er lögð fram íyrir Eystra Landsrétti. Óvíst er live langan fíma það tekur réttinn að fjalla um málið. B Hvert getum við farlS tsm næstu hefgi? - Sjá his. 3 aMaaHBBBgawwMi Sn M Mesti meðalafli íí Reykjavík GO. SAMKVÆMT upplýsingum sfldarleitanna á Dalatanga og á Rauf arhöfn var sólarhringsaflinn 58400 mál á 48 skip, eða Í217 mál á skip til jafnaðar. Líklega er þetta einhver hæsta meðajveiði sem um getnr á svo mörg skip. 34 skip voru með 1000 mál dg þar yfir. Reykjaborg var hæst með 2300 mál, en Jörundur III var með 2000 mál og fast á hæla honum fylgdi Höfrungur III eða 1950 mál. Skipin eru að veiðum á svip að taka á móti síld í þrær á Seyðis uðum slóðum og fyrr, en þó mun firði í gærkvöldi. Þar er þróar síldin færatt litilsháttar til norð rými fyrir 25000 mál og er það í vesturs. Torfurnar eru enn stygg , þann veginn að fyllast. Bræðsla ai’ og illar viðureignar, en síldin j er aðeins hafin á tveim stöðum er stór og fer fitnandi. Byrjað var I Framhald á 15. síðu í Leningrad EMIL JÖNSSON sjávarút vegsmálaráðherra er um. þessar mundir í opinberri heimsókn í Rússlandi eins og kunnugt er. Nýlega heim sótti hann Leningrad, skoð aði helzfu merkisstaði borg arinnar svo og verksmiðjur. A myndinni sjást Emil og sendiherra íslands í Moskvu Kristinn Guðmundsson á IMlartorginu. (Ljósmynd: Tassó Hefst verkfall? Reykjavflc — EG- Verkfall mun hefjast á mið næt'i í nótt hjá þjónnm, þernum og matsveinum á kaupskipaflotan nm, hafi samningar ekki tekjzt fyrir þann tíma Aðflar að þess ari vinnudei'.u héldu fund saman í undi nefndum í gærdag en voru í fyrrakvöld á fundi með sát'a semjara, þar sem sannningaum Ieitanir báru ekki árangur. Framhald á 15. síðu Miðinn í HAB kostar aðeins 100 krónnr. í tveimur drátt- nm án endurnýjunar áttu kost á eftirfarandi vinningum: — sumarleyfisferð, annað hvort til New Vork eða meginlands Evrópu, tveimur Volkswagen- bílum og einum Landrover- jeppa. — Skrifstofan er á Hverfisgötu 4 og er opin frá kl. 9—6 alla daga. Síminn er 22-710.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.