Alþýðublaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 1
Föstudagur 2. desember 1965 — 45.. árg. — 275. tbl. - VERÐ 5 KR. Reykjavík. — OÓ. • AÐAI.SENDAR SJÓNVARPS- INS eru komnir til landsins og hófst niðursetning þeirra í gær í >000000000000000 I OPNUNNI I DAG hefst bókaþjónusta fyrir lesendur okkar, sem við vonum að komi að góðu gagni. Við birtum lista yfir aliar þaer barnabækur, sem komið hafa út nú fyrir jól- in,. ásamt nauðsynlegum upp lýsíngum um verð og fleira. Ým'islegt annað efni varð- andi barnabækur er að finna í opmntni og einnig á ^ blaðsíðu 10. sendistöð útvarpsins á Vatnsenda- hæð. Sendarnir eru tveir og send- ir annar út hljóð en hinn mynd. Þegar sjónvarpið tekur til starfa verður efni þess sent með mikro- bylgjum í stöðina á Vatnsenda- hæð og þaðan verða síðan aðalút- sendingar. Niðursetningu þessara senda verður væntanlega lokið fyrir jól og hefjast þá strax reynsluútsend- ingar á mynd og hljóði. Tæki þessi eru fengin að láni frá Sví- þjóð og eru þau gerð hjá Philips verksmiðjunum í Hollandi. Radíó- deild Landsímans sér um upp- setningu þeirra. Verið er að setja upp sérstakt loftnet til sjónvarps- útsendinganna. Þessi sendir er ekki mjög sterkur. Mun hann ná til svæðis umhverfis Reykjavík, upp á Akranes og til Suðurnesja. Síðar verður settur upp sendir sem nær til mun stærra svæðis, vestur á Snæfellsnes og til Vest- mannaeyja og austur fyrir fjall. Hungursneyð Nýju Delhi, 2. desember. Indverska stjórnin hefur ákveð- ið að grípa til víðtækra ráðstaf- ana gegn áhrifum gífurlegs upp- skerubrests, sem aðallega stafar af þurrkum. Hungursneyð- vofir yfir í landinu og skömmtun verð- ur innleidd til bráðabirgða í stór- borgum. Bílar bOaleigunnar boðn ir upp í gærdag. (Mymd: JV). Féll niður á miili bátð og drukknaði Reykjavík. — GO. ÞAÐ slys vildi til í Vestmanna- eyjum um klukkan 2 í fyrrinótt, að 18 ára gamall háseti af vél- bátnum Guðrúnu frá Hafnarfirði, féll niður á milli báta og drukkn- aði. Pilturinn hét Kristján Rík- harðsson, sonur Ríkliarðs Kristj- ánssonar og Guðrúnar Ólafsdótt- ur, Kelduhvammi 9 í Harnarfirði. Hvasst var og mikil ísing á bát- unum, þegar slysið varð og náð- ist lík Kristjáns ekki fyrr en, eft- ir liádegi í gær. Kristján var næst elztur af sjö systkinum. ALMENNA BÍLALEIGAN GJALDÞROTA: 15 bílar seldir á uppboði í gærdag Nýi, sænski sendirinn, sem islenzka sjónvarpið hefur fengið (Mynd: JV). Reykjavík. — OÓ. FfMMTÁN AF BÍLUM AL- MENNU BÍLALEIGUNNAR voru seldir k ' nauðungar- uppboði í gær. Bílarnir eru allir af gerðinni Taunus 12 M, af ár- gerð 1964. Eigandi Almennu bíla- leigunnar, Kári Borgfjörð, hefur lýst sig gjaldþrota og hefur skipta ráðandinn í Reykjavík tekið eign- ir hans til ráðstöfunar. Kr. Kristj ánsson hf. á 1,3 millj. kr. kröfu í þrotabúið. Af þeim 15 bílum, sem boðnir voru upp í gær voru tveir skemmdir eftir ákeyrslur. Seldust þeir á 25 þúsund krónur hvor. Meðalverð bílanna var 45 til 50 þús. krónur, en hæsta verð á bíl var 75 þús. kr. Samanlagt verð allra bílanna var 889 þús. krónur. Á næstunni verða seldir nokkr- ir bílar til viðbótar frá sama fyr- irtæki. Eru þeir af gerðinni Op- el Kadett. Fyrir skömmu gerði borgarfó- getaembættið í Reykjavík fjárnám í Skálholtssjóði vegna skuiðft. Kára, en sjóði þeim er vari® tð kaupa á bókasafni hans, eins og' kunnugt er. BÍU iB I BCIili MUNIÐ HAB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.