Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Gesmferð
Framfoald af 1. síðu.
fari og reyna þannig fyrsta ,stefnu
mátið' í geimnum. Þetta er í
fyrsta sinn sem Bandaríkjamenn
skjóta geimfari svo síðla dags, og
ef eitthvað óvænt kemur fyrir
skömmu eftir að Gemini 7 kemst.
á braut, getur svo farið að geim
fararnir verði að snúa aftur til
Ifirðar í myrkri og lenda undan
Strönd Afríku. Hins vegar sagði
^liristopher Kraft,  sem stjórnar
rauninni, að mragar velheppnað
björgunaraðgerðir  hafi  verið
amkvæmdar að næturlagi.
Eftir níu daga verður geimfar-
u Gemini 6 skotið á loft með
þimförunum Schirra og Stafford.
ir eiga að elta Gemini 7 uppi
reyna að leggja geimfari sínu
p að því.
Tæknifræðingar  vorií  önnum,'
fnir í alla nótt á hinum flóð-
lýsta skotpalli nr. 19 á Kennedy-
höfða og fylltu Titan 2 eldflaug-
ina, sem skjóta á Gemini 7 út í
geiminn, af eldsneyti. Lokaundir-
faúningur átti að hefjast kl. 13,20
að íslenzkum tíma. Einni klukku-
stund síðar áttu geimfararnir að
snæða morgunverð — steik og
egg — og síðan klæðast þeir
geimferðarbúningum sínum — og
slíga um borð í Gemini 7.
Af þeim hafa Bandaríkjamenn 1 Ónefnd kona í Reykjavík, kr.
átt 12, en Rússar hafa tvisvar 20 þús. Bjarni Sigurðsson vél-
sent upp geimskip  með fleiri smiður og kona hans Vigdís Sig-
urlandi niættu ekki végna anna
á síldarvertíð.
Þessi nýjung í starfsemi Verk-
en einuni manni innanborðs
en Bandaríkjamenn þrisvar.
Rússar eiga einu konuna,
sem verið hefur um borð í
geimfari á braut umhverfis
jörðu, en það var Tereshkova,
sem var um borð í Vostok 6.,
sem skotið var á loft 16. júní
1963. Flestir hafa þrír menn
verið í sanía geimskipinu og
voru það Rússarnir Feoktis-
tov, Kómarov og Yegorov. —
Þeir voru í sólarhring á lofti.
í nafngiftum geimskipanna
hafa Rússar haldið sér við að
eins tvö nöfn, Vostok 1, 2, 3,
4, 5 og 6 og Voshkod 1 og 2.
Geimför     Bandaríkjamanna
hafa boíið eftirtalin nöfn: __
Freedom 7, Liberty Bell 7,
Friendship Aurora 7, Sigma 7,
Faith 7 og Gemini 3, 4 og 5.
urgeirsdóttir, kr 20 þús. Þorkell | stjórnarnámskeiðanna hefur mælzt
mjög vel fyrir og verður stefnt
að því að efna til sérnámskeiða
fyrir fleiri atvinnugreinar, eftir
því sem óskað kann að verða
að aðstæður leyfa Til viðþótar
þeim tveim námskeiðum, sem\þeg-
ar hafa verið haldin á þessum
vetri er gert ráð fyrir að tvö al-
menn verkstjórnarnámskeið verði
haldin síðar í vetur. Ákveðið er
að hið fyrra hefjist mánudaginn
7. febrúar n.k. og er skráning
þátttakenda þegar hafin. Nám-
skeiðin eru starfrækt í Iðnaðar-
málastofnun íslands, sem veitir
allar nánari upplýsingar.
(Fréttatilkynnig frá stjórn
Verkstjórnarnámskeiðanna)
516 hringi
Framhald af S. síðn.
og Conrad, en þeir fóru 120
hringi og voru á lofti í tæplega
191 klukkustund. Rússneski
geimfarinn Bykovsky er næst-
ur með 81 hring og var á lofti
í 119 klukkustundir um borð
í Vostok 5.
Samtals hafa mönnuð geim-
för Rússa og Bandaríkjamanna
farið 516 hringi umhverfis
jörðu og verið á lofti í um
það bil 685 klukkustundir sam-
anlagt.
Alls hefur verið skotið á
loft 17 mönnuðum geimförum
með 23 geimf örum innan borðs.
Qlafsvíkurkirkja
Framhald af 3- sfðu.
Byggingarmeistari hefur frá
upphafi verið Böðvar Bjarnason
og ennfremur Sveinbjörn Sig-
tryggsson frá 1964.
Á s.l. ári var lokið við að
steypa sjálft kirkjuskipið og í ár
var turninn steyptur og frágeng-
inn, en hann er 32 metrar á hæð
auk 3ja metra kross. Jafnhliða
hafa allir gluggar vérið smíðaðir
og er nú unnið að einangrun óg
múrhúðun að innan.
1. desember sl. var byggingar-
kostnaðkirkjunnar orðinn 3,045.
000 krónur og hefur'þessa fjárs
verið  aflað  á eftirtalinn hátt:
Föst lán til langs tíma: 1,175
þús. kr, gjafir, söfnunarfé, og ó-
afturkræft framlag : 1,425 þús.
kr. og eigin sjóðir kirkjunnar:
445 þús. kr. Yfir 100 einsakling-
ar og fyrirtæki hafa gefið kirkj-
unni gjafir allt upp I 20 þús. kr.
frá einstaklingum.
Hér fer á eftir skrá yfir gef-
endur:
Guðbrandsson Reykjavík kr. 20
þús. Guðni Sumarliðason skip-
stjóri Ólafsvík kr. 10 þús. Röðv-
ar Bjarnason húsasmíðameistari
Ólafsvík kr. 15 þús. Guðbrandur
Vigfússon oddviti o!g kona lians
Elín Snæbjamardóttir kr. 10 þús.
Trésmiðjan Silfurtúni Garða-
hreppi kr. 15,900. Stefán Kirst-
jánsson vegaverkstjóri og kona
hans Svanborg Jónsdóttir kr. 10
þús. Haldlór Jónsson útgerðar-
maður kr. 7 þús. Guðrún Guð-
Ibrandsdóttir Reykjavik kr. 10
þús.
Áætlað er að kirkjan fullsmíð-
kosti um 5 milljóinir klróiiia.
Gert er ráð fyrir að áframhald-
andi firamkvæmdálr verði við
byginguna í vetur, en ariktekt
inn er að ganlga frá innrétting
arteikningum þessa dagana.
Standa vonir til þess að hægt
verði að ljúka smíði hennar á
næsta ári og að (hún verði vígð
í 'ársbyrjun 1967. Góðar borfur
eru á að fjáranagi verði nægi
legt þar sem reynslan hefur
þegar sannað að velunnarar
kirkiunnar nær og fjær færa
tienni sífellt gjafir, sem gera
betta fært. Fyrir þennan mikla
'miikla og almenna áiiuga þakkar
sóknarnefndin  sérstaklega.
<xxxxxxxxxxxxxxx><xx><x><x><x><xxx><x>o
HJARTANS ÞAKKIR
til barna minna, foarnabarna 0£ tengdabarna, frændfólks og
vina fyrir allt, sem ip.au gerðu fyrir mig á 75 ára afmælis-^
degi mínum. Ég þakfca gjafir, skeyti og hlýjar kveðjur.
Guð blessi ykfeur öll.
Jóhamia Tómasdóttir, Grundarstíg 5.
<xxkx><xxx><><x>o<x><x><x><><><x><xx>oo<><x>o
Námskelð
Framhald af 2. síðu.
Hraðfrystihúsanna og Sjávaraf-
urðadeildar Sanibands ísl. sam-
vinnufélaga. Helztu námsgreinar
voru: verkstjórn, vinnuhagræðing,
ýmis hagnýt atriði fiskiðnfræði,
ákvæðisvinna, öryggismál, atvinnu-
löggjöf, atvinnuheilsufræði og
rekstrarhagfræði. Kennarar og
fyrirlesarar á námskeiðinu voru
alls 15, sérfræðingar í ýmsum
greinum. Jafnframt kennslunni
voru skipulagðar heimsóknir í
stofnanir og fyrirtæki, sem annast
fyrirgreiðsu og þjónustu í þágu
fiskiðnaðrins. Þátttakendur voru
frá eftirtöldum stöðum: Ólafsvik,
Grafarnesi, Patreksfirði, Bildudal,
Hólmavík, Sauðárkróki, Akureyri,
"Þórshöfn, Þorlákshöfn, Sandgerði,
Keflavík, Hafnarfirði og Reykja-
vik.  Skráðir  þátttak.  frá  Aust-
Sprengins?
Framhald af 1. síðn.
hrundi til grunna. Bandarískir
hermenn stauluðust blóði drifnir
út úr byggingunni, margir þeirra
í náttfötum einum klæða.
f Wasfaington vra haft eftir
áreiðanlegum heimildum í dag að
á næstu vikum verði hert veru
lega á hernaðinum á landi og í
lofti. McNamara landvarnarráð-
herra mun ræða einstök atriði
áætlunarinnar við Johnson for-
seta. Þ'á: verður gert ráð fvrir
fjölgun í liði Bandaríkjamanna
í Vietnam, nýjar aðgerðir í sam-
bandi við birgðarflutninga og nýj-
ar baráttuaðferðir vegna breyttra
aðferða Vietcong.
Bazar í Ha-ll-
grímskirkjunni
Bazar í væntanlegu félagsheim-
ili, í noröurálmu Hallgrímslcirkju.
Kvenfélag Hallgrímskirkju hef-
ir á hverju ári haft bazar til á-
góða fyrirstarf sitt, en Kvenfé-
lagið hefur verið mjög dugmikið
í starfi sínu, bæði inn á við og
út á við.
,Það hefir veirið áhugamál kven-
félagsins að komazt sem fyrst
aS því félagsheimli, sem söfnuð-
urinn á að eignast á neðstu hæð
kirkjuturnsins. Sú ósk hefur þó
ekki ræzt að fullu ennþá, en er
þó svo langt komið, að í þetta.
sinn getur félagið haft bazarinn
í norður-álmu kirkjubyggingar-
innar Gengið verður inn um vænt-
anlegar aðaldyr kirkiunnar, að
vestan verðu: Bazarinn er á þriðju-
dag *7. des. kl. 2 e.h.
Kvenfélagskonur vænta þess, að
allir borgarbúar, og ekki sízt fólk
í Hallgrímssöfnuði sameinist um
að styðja gott málefni og sam-
gleðjist félaginu vegna þess skrefs
sem hér er stigið.
Jafnframt vil ég lýsa þökk til
allra þeirra, sem á liðnum árum
haf stutt kvenfélagið með því að
gefa muni, eða með þvi að verzla
við þær á bazarnum. En kvenfé-
lagskonunum sjálfum þakka ég
fyrir alla þá fyrirhöfn, sem þær
leggja á sig, bæði nú og endra-
nær.
Jakob  Jónsson.
Siyrkir
Prh  «f  l.  «flfa
lengd námsdvalar, viðfangsefni og
þá styrkupphæð, sem óskað er eft
ir.
3)  Styrkir fyrir laganema, að
upphæð 3.500 norskar krónur.
Umsóknir sendist Institutt for
sjörett, Karl Johansgt 42, Osló 1,
fyrir 4. jan. 1966.
(Frá Háskóla íslands)
Útibúið Hofsvallagötu 16 opið
alla virka daga nema laugardaga
kl. 17—19.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga nema laugardaga kl.
17—19, mánudaga er opið fyrir
fullorðna til kl. 21.
Útibúið Sólheimum 27 sími 3
6814, fullorðnisdeild opin mánu-
daga miðvikudaga og föstudaga
kl. 16—21, Þriðjudaga og fimmtu
dag kl. 16—19. Barnadeild opin
alla virka daga nema laugardaga
kl. 16-19.
Minnlngarsjóður   Mariu  Jóns
útvarpið
SUNNUDAGUR  5.  desember.
(8.30 Létt  morgunlög.  —  8.55  Fréttir.  —  Út-
dráttur  úr  forustuigreinum  dagblaðanna.
9 25 Morguntónleikar.  Klukkur  og  klukknaspil;
Frakkland.  Árni  Kristjánsson  flytur  inn-
¦gangsorð.
Messa  í  Fríkirkjunni.  Prestur:  Séra Þor-
steinn  Björnsson.  Frikirkjukórinii  syngur.
Organleikari: Sigurður ísólfsson.
ljB.15 Erindafflokikur  útvarpsins:  Afreksmenn  og
aldarfar í sögu íslands. Dr. Jakob Bene-
V    diktsson  talar um  mann  16.  aldar,  Guð-
t>OOOOO^voo
11.00
V
brand biskup Þorláksson.
14.00 Miðdelgistónleikar  Jean  Sibelius  100  ára.
15,30 Á  bókamarkaðinum.  Viliijálmur  Þ.  Gísla-
son  útvarpsstjóri  kynnir  nýjar  oækur.
17.00 Tónar í góðu tómi.
17.15 Barnatími:  Anna  Snorradóttir  stjórnar.
18.30 íslenzk sönglög: Pétur Á. Jónsson syngur.
20.00 Trú og menning. Séra Guðmundur Sveins-
son skólastjóri flytur erindi.  Fyrri  hluti.
20.25  Einleikur í útvarpssal: Halldór Haraldsson
. ieikur tvö  píanóverk eftir Franz Liszt.
20.45  Sýslurnar svara. Að keppninni standa
Mýra- og Borgarfjarðarsýsla annars vegar
olg  Snæfellsnes-  og  Hnappadalssýsla  hins
vegar.
22.00 Fréttir. — Dagskrárlok kl. 23,30.
oooooooooooooooooooooooo
vdm^/yt*utr&r/>œr
KuEfa
Bækur
Framhald af 1. síðu.
Þótt til séu  skýrslur um inn
flutning erlendra bóka, gefa þær
ekki upplýsingar um eintakaf jölda j dóttur flugfréýju~Minnmgarspjöld
heldur  innflutningsverðmæti  og  fást , verzlunmni Oculus Austur-
maí"'..Ie- í'yngd-, L.!klegt._erL að  strœtl T. Verzlunin Lýsing Hverfi3
götu Snyrtistofunni Valhöll Lauga
vegi 25 og Maríu Ölafsdóttur
Dvergasteini Reyðarfirði
HERFERÐ  GEGN  HUNGRI
í Reykjavik er tek-
Ið á  móti i'ramlög-
urn i liönkum^ iíti-
búum þsirra, Spari-
sjóðum,  verzlúiium
sem   lial'a   kvöld-
þjónusUi   og   hjá
dagblöðunum.
Utan   Reykjavíkur  i  bankaúti-
búum,  sparisjóðum.   kaupfélög-
um  og  -hjá  kaupmönnum  sem
eru aðilar að Verzlanasamband-
inu.
Kvenfélagið Hringurinn, hið ár
lega jólakaffi verður að Hótel
Borg í dag 5. des, kl. 2,30.
2. des. opinberuðu trúlofun sína
a síðustu árum hafi verið flutt
inn árlega um 75,000 eintök af
vasabrotsbókum og um 25.000 ein
tök af innbundnum bókum. Þessi
innflutningur eykst ár frá ári og
kann að vera meiri en hér er gert
ráð fyrir.
Eftir löndum skiptist innflutn
ingur bóka þannig:
Danmörk   um   40%
Bretland   um   35%
V-Þvzkaland um  10%
Bandaríkin   um   8%
Noregur    um    3%
Ýmis lönd um 4%
í greininni félagsbréfi er lögð
áherzla á þann aðstöðumun, sem
er hjá innlendum og erlendum út
gefendum, en erlendar bækur og
tímarit eru flutt inn án tolla, en
útgefendur hér verða að greiða
30—35% toll af öllu bókagerðar
efni, og í lok greinarinnar seg-
ir, að það sé ekki aðeins krafa ungfrú Hrefna María Proppe hjúkr
heldur skvlaus réttur íslenzkra unarnemi Gunnarsbraut 30 og
bókagerðarmanna að þessir tollar Magnús Þór Magnússon cand. el.
verði afnumdir sem fyrst        Hagamel 25.
14  5. des. 1965 - ALÞYÐUBLAÐIÐ
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16