Alþýðublaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 3
Biskupinii yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson, vígrir Háteigskirkju. (Myndir: JV.), Háteigskirkja var vígð sl. sunnudag Kirkja Háteigssafnaðar var vígð af biskupi íslands á sunnudaginn var. Með þessari víg lu rættist langþráður draumur safnaðarins. Kirkjan stendur á gatnamótum Lönguhlíðar og Háteigsvegar, í námunda við Sjómannaskólann. Út lit kirkjunnar hefur vakið óskipta athygli, en fæstir hafa séð hana að innan, sem eðlilegt er þar sem smíði hennar stendur í rauninni ennþá yfir. Háteigjprestakall var stofnað árið 1952. Eitt af fyrstu verkefn um sóknarnefndar, var að útvega viðunandi húsnæði fyrir guðsþjón ustur og fyrir velvilja þáverandi menntamálaráðherra og forráða- manna Sjómannaskólans fengust afnot af fyrirhuguðum hátíðarsal skólans og þar hefur söfnuðurinn átt athvarf síðan. Sérstaklega þakk ar safnaðarnefndin skólastjórum Sjómannaskólans fyrir velvilja og lipurð í garð hennar og sóknar- prestanna. Fljótlega var farið að ræða um kirkjubyggingu fyrir sóknina og snemma á árinu 1953 vo'u menn búnir að fá angavtaS á Ióð þeirri sem kirkjan nú stendur á. Form lega var sú lóð staðfest undir kirkjuna af borgaryfirvöldunum í eptember sama ár. Teikningar og líkan, sem Hall dór H. Jónsson arkitekt hafði gert að hinni fyrirhuguðu kirkju, voru svo lagðar frá á aðalsafnaðarfundi árið 1957 og árið eftir samþykkti borgarráð endanlega gerð kirkj unnar. Byrjað var á grunni snemma í september 1957, en horn'-teinn var lagður af biskupi 19. júnl 1960, Framhald á 10. síðu. Hluti af kirkjukórnum. Myndin sýnir vel hvelfingu hinnar nýju Iláteigskirkju Úlfadeildin Verð kr. 215,00 Bemskuár afdaladrengs Verð kr. 99,45 Þorpið sem svaf Verð kr. 134,40 Líf mitt er helgað hættum Verð kr. 225,75 Dóra fer til draumalands Verð kr. 79,55 V etraræ vintýri Svenna í Ási Verð kr. 118,25 D j úphaf skiilan KYNNIÐ YÐUR JÓLABÆKUR SNÆFELLS Verð kr. 129,00 Bókaútgáfan SNÆFELL Tjarnarbraut 29. Hafnarfirði. Símar: 50738 og 51738. Ávarpið kom í þingtföindum í sambandi við hátíðahöldin 9. október s.l., þegar minnzt var Leifs Eiríkssonar í Bandaríkjunum, þekktist Pétur Thorsteinsson, sendiherra boð um að koma til Newport í Virginiuríki og flytja þar ávarp í sjóminjasafn- inu, en þar er afsteypa af Leifs- styttunni í Reykjavík. Nokkrum dögum síðar kvaddi Thomas N. Downing þingmaður frá Virginíu, sér hljóðs í fulltrúa- deildinni, minntist þessarar hátíð- ar og las með leyfi forseta upp ávarp sendiherra. í ávarpi sínu hafði sendiherra rakið stuttlega sögu víkingaaldar- innar, byggð íslands, stofnun alls-? herjarríkis, byggð Grænlands pg, fund Vínlands og getið ritaðra^ heimildra íslenzkra, sem kom. merkilega vel heim við síðari tíma rannsóknir. Loks minnntist hann á gjöf Bandaríkjaþings 1930, Leifs, styttuna í Reykjavík og : færði Framhald á 6. síðu., ALÞYOUBLAÐIÐ - 21. des. 1965 3 ;. »• : ';) i* ít' - ' -;5 ' ' " - rl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.