Vísir - 24.10.1958, Blaðsíða 3
Föst -daginn 24. október 195S
V í S I R
—■ ... ■ r,, .
I hálfa öld hefur Vatnsdæling-
ur eimu sett svip sinn á göngur
og réttir norður þar. Maðurinn
er Lárus Björnsson í Gríms-
tungu — stráklingur um sjötugt.
í desembermánuði í eftirleit
fram á.fjöll. I?eir munu hafa lagt
upp frá GHmstungu að morgni
8. desembermánaðar og 'fóru
þann dag í svokallaðan Kúlu-
Krapahriðin varð að snjó og
gerði þá mikla og svarta muggu.
>ar kom að Lárus taldi vonlaust
að finna skálann, þar sem bæði
>að sagði mér Ágúst bóndi á
Hofi, að þá hafi hann þreyttast-
ur orðið á ævi sinni, eitt sinn er
hann var í eftirleit með Lárusi
Stráklingur segi ég af þeirri kvíslarskála, en það er alllöng
einföldu ástæðu, að maðurinn er j leið. Hesta höfðu þeir- meðferðis
enn í öllu fasi, lífi og framkomu j rn. a. un'dir nesti, svefripoka og
eins og hraustustu og fjörmestu ,annan farangur.
sautján ára strákar. >rátt fyrir j
aldur og ár hleypur hann enn í Gð ána þrátt fyrir krap.
dag uþpi unglömb til að marka j í Kúlukvíslarskála gistu þeir
þau, hann smalar heiðalönd dag- ^ um nóttina og höfðu hestana
lega á vorin, fer í göngur á | inni hjá sér. Morguninn eftir
hverju hausti og er þá konungur lögðu þeir árla af stað óg ferð-
allra héiðalanda á norðurslóðum inni þá heitið suður í Seyðisár-
Isiands. j drög, sem eru norður af Kili.
Lárus í Grímstungu, er eins og Fóru þeir nú gangandi og
faðir hans, Björn Eysteinsson, ! skildu hestana eftir í skálanum.
nafntogaður maður um land allt. Skiptu þeir félagar nokkru síð-
Báðir eru þeir feðgar í röð mestu ar leit með sér og ætlaði Lárus
stórbænda á Islandi og báðir
rómaðir fyrir yfirburða dugnað
og. karimennsku.
Hann fór aldrei á sveit.
Um föður Lárusar, Björn Ey-
steinsson, er að koma út bók í
haust, að verulegu leyti sjálfs-
ævisaga þessa ævintýramanns,
sem brauzt örsnauður til vel-
gepgni og mann-vir.ðinga og varð
einhver fjárríkasti bóndi á Is-
landi áður en lauk. Sagnir um
Björn Eysteinsson eru þjóðsagna
kenndar, svo mjög braut á hon-
um um og eftir aldamótin sið-
ustu.
Lárus í Grlmstungu er sonur
hans.
Lárus á aðra sögu. Hann þá
aldrei af sveit eins og faðir hans
gerði á sínum tíma- Hann hlaut
aldrei ámæli sökum fátæktar..
Lárus var að vísu fæddur í fá-
tækt og alinn upp i basli en við
búi í Grimstupgu tók hann vel
stæður maður og hefur vaxið að
efnum með ári hverju síðan.
Konungar, lávarðar og auð-
kýfingar geta stært sig af auð-
æfum. Lárus í Grímstungu
stæ'rir sig ekki af þeim, þótt
auðugur sé, en hann getur stært
sig af gestrisni öllum konungum
og' höfðingjum fremur. >að er
engum í kot vísað í Grímstungu,
hvórt sem hann er lágur eða hár
5 mannvirðingum, og jafnir sett-
ir á bekk ríkir sem snauðir,
menntamenn og þeir, sem aldréi
hafa á skólabekk sezt.
í göngiu- a 13. ári.
>ótt Lárus í Grimstungu sé
höfðingi í lund er honum, eins
og mörgum öðrum Islendingum,
hlédrægnin í blóð borin. >að
hefst ekki upp úr honum orð,
sem vera kvnni honum sjáifum
til. frægðar eða vegsauka. -—
>etta er ekki annað en það, sem
aðrir gætu gert — aðeins dagleg-
tir .viðburður. Hann er ekki í frá-
sögur færandi — segir Lárus.
En kunnugir menn, sem gerst
þekkja Lárus, telja hann ein-
stæðan mann að dugnaði og
þreki og það verður enginn þess
v;ir að ellin færist yfir hann.
Somrlega ekki hann sjálfur.
Lárus í Grímstungu fór fyrst
5 göngur á þrettánda ári — og
Níðnn hefur hann farið óslitið í
austur fyrir Seyðisá.
Er að Seyðisá kom Var hún
krápabólgin og ekki árennileg
yfirferðar. Hvergi var hún held
á ísi, þar sem að var komið, og
Grímstunga
'Ur I Vi in sd u Isvótt III.
I
H1a$urinn sem setf hefur svip á
gönrur og réttir Vafnsdæliiiga
um marga áratirgL
því aðeins um tvennt ■ að ræða, var dimmt af nóttu orðið og koi-
annarsvegar að hætta við fyrir-, dimm rhiðarmugga.' Tóku þeirfc
hugaða leit og snúa til baka, eða'f lagar þá til þess bragðs að fare
vaða ána þótt djúp væri. Eivj i svefnpokana þar sem þeir vori
Seyðisá er annars töluvert vatns-. staddir og. jafnblautir og þe:r
fall og getur orðið hin versta j voru. Ekki höfðu þeir annað
jýfirferðar þegar safnast í , hana þurrt að fara i en sokka og fóru
krap.
Var seinni kosturinn tekinn
þótt illur væri. Vatnið tók Lár-
usi í buxnastreng og óð hann í
fötunum, enda þá komið slyddu
veður og Lárusi ljóst að hann
yrði hvoldvotur hvort eð væri.
>annig hélt Lárus göngu sinni
áfram allan daginn til kvölds og
hitti þá Rúniberg á tilskildum-
stað og tíma og var Rúniberg þá
einnig holdvotur orðinn vegna
bleytuhríðarinnar um daginn.
I svefnpoka á viðavangi.
I Kúlukvíslarskála tóku þeir
hestana og farangurinn og á-
kváðu að halda norður í Kolku-
skála um kvöldið. Kolkuskáli er
langt norður á heiði og mikil
vegarlengd á milH beggja skál-
anna.
>egar lelð á kvöldið breyttist
veðrið og kólnaði jafnframt.
í þá áður en þeir skriðu í pok-
ana. >a«nig^lágu þeir holdvotir
í pokunum um nóttina og létu
skefla yfir sig. Og til þess að
hestarnir færu ekki. frá þeim
um nóttina bundu mennirnir þá
við sig.
Ekki segir af því hversu köld
nóttin varð mönitum og‘ hestúm
•en undir morgun \rar lpgt af stað
á nýjan leik og komið var tii
byggða heilu og höldnu á til-
skildum tíma.
>að var víst á al'niælinu.
>ess ber að geta, að þer”!'-
þetta skeði var Lárus hálf sjöt-
ugur að aldri, og gott ef það va
ekki á afmælisdaginn hans, ser,
hann lagðist hoidvotur til sveín
úti á heiðinni og lét skefla yíi
sig. Leiki aðrir og yngri men
þetta eftir Lárusi!
ijaHaieítir í 56 eða
57 ár, lengst
•ai sem gangnaforingi. En auk
þoss sem Lárus þefur farið ár-
lega í einar eða fleiri göngur á
hau.sti hverju hofur hann flest
ári.n farið í eftirleitir á þeim tím-
tim árs, sem allra veðra er von,
skammdegið í almætti og stund-
um í þvílikri ófærð og fannfergi
að illt er að brjótast áfram.
>að eru ekki nema 4—5 ár
síðan Lárus fór með Rúniberg
Ólafssyni bónda í Kérdalstungu
Stóðsafnið rekið niður af heiðinni og niður að Grímstungu.
Lárus Björnsson
I Grímstungu.
í Grímstungu. En ekki þvaðst
hann séð hafa þreytumerki á
Lárusi í það sinn fremur en
endranær.
>annig var-mál með vext5, að
haustið 1918 var saknað nokk-
urra hrossa frá bæ einum i
Vatnsdal. Höfðu hrossin aldrei
komið til réttar og leið svo fram
á vet.ur að hrossin komu ekki til
skila. >ótti þá sýnt að þau
myndu hafa orðið eftir í göng-
um og enn vera á heiðum uppi.
Um miðjan febrúar var þess j
farið á leit við Lárus í Grims- j
tungu og Ágúst á Hofi að þeir
fóru á heiðar að leita hross-
anna. Lögðu þeir af stað úr
byggð 17. febrúar i 17 stiga
frostc Voru þeir gangandi en
höíðu föggur sínar á hesti. —
Skiptu þeir leit með sér fljót-
lega eftir að þeir komu suður á
heíðina og gengu þann dag allan
til kvölds, án þess að verða hross
anna varir. Var gengið hratt um
daginn, þvi göngufærj var hið
ikiósanlogasta, en ieiðin löng,
og vor.u beir nisr 15 stundir á
’eiðinni.
Matiir cg annað
gaddfreðið.
Kúlukvíslarskáli átti að verða
náttból þeirra þessa nótt. Þegar
þangað kom var kofinn nær kaf-
fenntur. Samt tókst að grafa upp
dyrnar með skóflu, sem skilin
hafði verið eftir á þakinu. Þegar
inn kom voru veggir og þak grá-
hélað og heldur kuldaiegt um að
lítast. Var sezt að snæðingi, en
illa gekk að matast því matur-
inn var allur gaddfreðinn nema
helzt spikfeitt hangikjöt og varð
það helzti rétturinn þeirra um
kvöldið.
Ekki varð mönnununi svefn-
samt sökum kulda, enda þekkt-
ust ekki svefnpokar í þá daga,
en notast við gæruffkinn og á-
breiður í þeirra stað.
Klukkan 4 um morguninn var ■
lagt af stað að nýju, því löng
leið var enn fyrir liöndum og.
ekki til setunnar boðið. Var hest-
urinn skilinn eftir í kofanum og~
ætlunin að gista- þar næstu nótt.
Gengu þeir félagai’ alíari þennan
dag, skiptu með sér leit og fóru
hratt, en urðu einskis varir.
Undir kvöld komu þeir i Kúlu-
kvíslarskála aftur, göngumóðir
af langri og erfiðri göngu. En
þá var greinileg veðurbreyting í
aðsigi, hríðarbakki genginn upp
í -norðri og likur fyrir hríð og
ófærð daginn eftir.
Voru 21 klst. á göngn.
Töldu þeir félagar naumast til
setunnar boðið og mikið í húfi
að. vera langt suður á heiði og
fjarri mannabyggðum ef skyndi-
lega brysti á með voðaveður. Var
það ákveðið á milli þeirra að
taka föggur sínar og hest og
halda norður í svokallaðan Öldu-
móðaskála, en þangað var a. m.
k. 7 klst. ferð.
Þetta gerðu þeir og komu um
klukkan 1 eftir miðnætti í á-
fangastað. Báðir voru þeir
manna öruggastir að rata, enda
römmuðu þeir á skálann þrátt
fyrir niittmyrkur. Þreyttir munu
þeir báðir þá hafa verið orðnir,
þótt Ágúst teldi sig ekki hafa
séð þreytumerki á félaga sinum.
Höfðu þeir gengið þann dag í
21 klukkustund samfleytt að
heita mátti og oftast farið hratt,
þannig að um fantagang var að
ræða frá því eldsnemma um
morguninn og fram á nótt.
Báðir voru þeir sveittir, en að-
koman í skálanum köid, því
svell var á gólfi en hrím hékk í
lofti og veggir hvitir af hélu.
Þá var það sem Ágúst taldi
sig þreyttastan hafa orðiö á
æviniíi og undraðist er Lárus
hafði bæði lyst á mat og drykk
en sjálfur kvaðsta hann einskis
hafa getað neitt sökum örþreytu.
Daginn eftir voru þeir báðir
hinir hressustu og héldu þá nið-
ur til byggða.
Þannig var Lárus léttleika-
maður svo af bar fyrir 40 árum.
En enn í dag eiga léttleikamenn
á bezta aldri erfitt með að hafa
í fullu tré við hann. E'tt dæmi
um það átti sér stað fyrir tveim-
ur árum. Þá var það í seinni
haustgöngum, að gangnamenn
rákust á folaldshryssu langt
frammi á heiði. Ilryssan var ljón
stygg og misstu þeir af henni
eitthvað út í buskann, en náðu
hinsyegar foialdinu og komu því
til byggða. Eftir þetta var hver
leitin gerð af annarri fra.m. á
heiðar eftir hryssunni. Og hryss-
unnar urðu menn oftast varir,
en svo dýrvillt var hún að eng-
um leiðangránna tókst að hand-
sama hana, né reka til byggða.
Lárus núði hryssur.nl.
Loks er komið langt fram á
vetur er Víðdælingar rákust á
hryssuna frammi á Víðidals-
tunguheiði, en misstu af henni
eins og aðrir og sáu hana síðast
hlaupá' aústur allar heiðar. Þeg-
Frh. á 9. s. j