Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VfSIB

Miðvikudaginn 10. desember 1958

Verdegar framkva^ndtr á

tþróttamannvirki KR á árinu.

Einar Sæmundsson kjörínn

formaður félagsins.

5SÍ

Aðalfundur Knattspyrnufélags

Reykjavíkur var haldinn i húsi

félagsins við^Kaplaskjólsveg h.

5. des. s.l.

1 upphafi fundarins minntist

varaformaður félagsins, Einar

Sæmundsson, formanns K.R.,

Erlendar Ó. Péturssonar, sem

lést 25. ág. s.l. Rakti hann hinn

langa og merka feril hans i fé-

laginu og skýrði frá því að stofn

aður hefði verið sjóður til minn-

ingar um Erlend.

Einnig minntist hann Guðm.

H. Þorlákssonar, sem var einn

aí fyrstu Islandsmeisturum fé-

lagsins og heiðursfélagi K.R.

Hann lézt 1. ágúst s.l.

Stjórnin gaf skýrslu um starf

iélagsins á liðnu ári, og má af

henni marka að síðasta ár hefur

verið eitt hið mesta framfara og

sigurár félagsins.

Haldið er stöðugt áfram bygg-

ingarframkvæmdum á íþrótta-

svæði félagsins og er nú verið að

reisa 2 búningsherbergi með til-

heyraridi böðum, áhaldageymslu,

gufubað með tilheyrandi bún-

ingsherbergi og hvíldarherbergi,

allt um 180 fermetrar að flatar-

máli.

Unnið hefur verið áfram að

byggingu hins nýja skiðaskála

félagsins í Skálafelli. Er skálinn

nú raflýstur og fær hann raf-

magn frá Sogsvirkjuninni.

Skálinn, sem er mjög vandað og

reisulegt hús, verður fullgerður

og vigður í vetur í sambandi við

60 ára afrriæli félagsins.

Láta mun nærri að rúmlega

1000 manns hafi iðkað íþróttir á

vegum félagsins á siðasta ári.

Félagið starfaði i 7 íþróttadeild-

um. Knattspyrnudeild tók þátt í

27 mótum, vann þar af 11 mót,

vann 54 leiki, gerði 13 jafntefli

og tapaði 25. Skoraði 211 mörk

gegn 119.

^ Meistaraflokkur varð Reykja-

Víkurmeistari og sigraði i Haust

mótinu, en var nr. 2 í íslands-

mótinu. Árangur flokksins var

frábær því að hann tapaði að-

eins 1 leik á sumrinu fyrir írska

landsliðinu.

Frjálsíþróttadeildin bar sigur

úr býtum i Meistaramóti Rvíkur

með miklum yfirburðum, hlaut

234 stig gegn 213 stigum hinna

félaganna samtals og hlaut þar

með titilinn bezta frjálsíþrótta-

félag   Reykjavíkur.   KR-ingar

hafa nú bætzt margir nýir af-

reksmenn á sviði skíðaíþróttar-

innar.

Handknattleiksdeildin náði frá

bærum árangri á árinu, meistara

flokkur karla varð Reykjavíkur-

meistari  annað  árið  í röð  og

vann nú í fyrsta sinn íslands-

meistaratitilinn (innanhúss).

Sunddeildin átti þátttakendur

á öllum opinberum sundmótum

með allgóðum árangri. KR-ingar

settu 4 Islandsmet á árinu og

deildin átti 1 íslandsmeistara.

1 stjórn félagsins voru ein-

róma kjörnir:

Formaður Einar Sæmundsson.

Varaform. Sveinn Björnssón.

Ritari Gunnar Sigurðsson.

Gjaldkeri Þórður B. Sigurðsson.

Form. hússtj. Gísli Halldórsson.

Spjaldskrárr. Maria Guðmundsd.

Fundarritari Hörður Óskarsson.

teuður mahm afgreiilr

•..

i

larin var 4 út-eE-dirígaher-

sveitinni og talinn af.

SVFÍ sendir erlendum

björguiiafélögum áskoran.

Beiti áhrifuan sínum tiS a$!

draga w hætt-ujn.

Vegna hins óeðlilega og stór- snertir brezka fiskimenn, þótt

hættulega ástands, sem skapazt' Islendingar muni hinsvegar

hefur á fiskimiðunum hér við aldrei frekar en hingað til gera

land eftir útfærslu fiskveiðiland- nokkurn mun á þjóðerni þeirra

helginnar og yfirgangs brezkra : manna, sem í nauðum eru stadd-

skipa á þessu svæði, hefur stjórn ir við strendur landsins. Síðan 1.

Slysavarnafélags Islands séð sig . september 1958, 'er hinar nýju

knúða til að senda bréf til er- , reglur um friðun íslenzkra fiski-

I Vínarborg er kjötbúð, þar

sem dauður maður stendur við

afgreiðslu.

í kirkjugarði einum í Vínar-

borg má lesa eftirfarandi á-

letrun: Karl Fleischhart, dáinn

1. maí 1951. En það er nú samt

einmitt þessi Karl Fleischhart,

sem afgreiðir í kjötbúðinni.

„Eg gat ekki annað en hleg-

ið, þegar eg las það í austur-

rísku blaði fyrir nokkrum árum

að eg væri dauður og grafinn,"

sagði Karl. Hann var þá stadd-

ur einhversstaðar í Afríku sem

liðsmaður í útlendingahersveit-

inni frönsku.

Þegar Karl var 16 ára hljóp

hann að heiman. Hann lagði

leið sína yfir Brennerskarð

suður til ítalska Tyróls en það-

an sneri hann síðan til Þýzka-

lands, þar sem hann dvaldist í

tvö ár, og að lokum lét hann

innritast í útlendingahersveit-

ina.

„Þegar eg var staddur uppi í

Brennerskarði fyrir 7 árum

missti eg veski mitt í snjóflóði,

en komst sjálfur óskaddaður úr

því. í veskinu voru öll mín

skilríki. Nokkrum dögum

seinna fannst lík á þessum

sömu slóðum. Lögreglan fann

samtímis veskið mitt, ekki langt

frá líkinu og dró þá ályktun,

að eg væri hinn dauði. Þess

vegna var einhver óþekktur

maður jarðaður undir mínu

nafni," segir Karl.

Það var ekki fyrr en mörgum

árum seinna, að hann las um

„dauða" sinn í austurríska

blaðiriu eins og áður segir.

Ekki var 'hægt að þekkja lík-

ið. sem farinst í Brennerskarð-

þessum   útgjöldum,'

sagði

Gaertner gamli.

Austurríska lögreglan hefur

nú snúið sér til alþjóðalögregl-

unnar og er nú leitast við að

fá úr því skorið, hver hann var,

maðurinn, sem fórst í snjóflóð-

inu fyrir 7 árum. Karl Fleisch-

hart kom heim í ágúst s.l. og

vinnur nú í kjötbúð uppeldis-

föður síns eins og áður segir og

er' hinn ánægðasti, þótt leg-

steinninn, með nafni hans og

dánardegi, standi enn á sínum

upphaflega stað í kirkjugarð-

inum í Vín.

Það má ekki

verða!

Vegna þess, að uppi er sterkT

ur orðrómur um að einn áf

þessum „rot-læknum" (Alfreð

Gíslason) eigi að verða yfir-

læknir á Kleppsspítala, sem

eftirmaður dr. Helga Tómas-

sonar get eg ekki orða bundist.

Það virðist sannarlega ískyggi-

legt ef sá maður, er mest hefur

um hönd þær læknisaðfer&ir

sem dr. Helgi Tómasson barðist

mest á móti, ætti svo að verða

eftirmaður hans.

Eðlilegast virðist að þessir

læknar sem á Kleppi hafa starf-

að.ÞórðurMöller og aðrir tækju

við yfirstjórn þar og síðan

mætti Tómas Helgason læknir

taka þar upp merki föður síns,

er pólitísk sjónarmið ekki látin

ráða.

lendra slysavarnafélaga, örygg-

isnefndar brezku flotastjórnar-

innar og samábyrgðar brezkra

fiskiskipaeigenda í Grimsby,

Hull og Fleetwood.

Það er á þessa leið:

Heiðruðu herrar,

Vér leyfum oss hér með að

snúa oss til yðar í miklu vanda-

máli er sn§rtir lif og öryggi sjó-

farenda við Islandsstrendur. Frá

því fyrst að erlend fiskiskip fóru

að veiða við stendur íslands,

hafa íslenzkir og erlendir sjó-

menn oftast borið góðan hug

hver til annars, og þótt erlendir

togarar hafi oft brotið lög um

fiskveiðar í íslenzkri landhelgi

og stundum eyðilagt veiðarfæri

íslenzkra fiskibáta,- hefur þetta

ekki orðið til þess að skapa hjá

íslenzkum almenningi óvild til

erlendra togaramanna yfirleitt.

Margir erlendir fiskimenn hafa

veitt íslenzkum fiskibátum að-

stoð á hafi úti i vondum veðrum

og Islenzkir menn hafa bjargað

lífi hundraða erlendra sjó-

'marina, bæði á hafi úti og frá

strönduðum skipum, stundum

með þvi að leggja lif i bráða

hættu. Þannig hefur hin sameig-

inlega hætta, sem sjómönnum

allra landa er búin á hafi úti,

orðið til þess að glæða eðlilega

og gagnkvæma samúð i brjóst-

um þeirra fyrir skiining hverra

um sig á kjörum hinna.

En skyndilega er nú orðin

breyting  til  hins  verra  hvað

Þvi miður munu þeir sjúk-

miða gengu I gildi, má segja, að

skapazt hafi stórhættulegt á-

stand á miðunum kringum ís-

land, og því miður er brezkum

þegnum hér einum um að kenna.

Þessi hætta er fólgin í þvi, að

brezkir togarar hafa hvað eftir

annað gert tilraunir til að sigla

á og sökkva íslenzkum skipum,

einkum björgunar- og varðskip-

um, sem eru við skyldustorf sin

innan hinnar nýju friðunarlinu.

Þetta er enn hörmulegra vegna

þess, að brezk flotaskip, sem lát-

in eru vera til verndar togurum

þeim, sem veiða innan friðunar-

línunnar, og stjórna veiðum

þeirra þar, hafa leitt hjá sér aS

taka hér I taumana, þótt þau

hafi séð þessar aSfarir, og gerzt

á þennan hátt meðsek í þessu

skammarlega atferli,

Slysavarnafélag Islands, sem

lætur þetta mál sig miklu skipta,

heitir á alla vini sína, slysavarna

félög annarra landa og aðra, er

hlut eiga að máli, aS béita öllum

áhrifum sínum til þess, að þess-

um aðgerðum verði hætt, áður

en af þeim hlýzt tjón á skip-

um og mannslífum, því hver vill

ábyrgjast að sá, sem er í skapí

til þess að sökkva skipi af ráðn-

um hug, máske í misjöfnu veðri,

hirði um að bjarga áhöfn þess,

ef hann heldur að ódæðisverkið

verði þá siður upplýst.

Með mikilli virðingu.

Slysavarnafélag fslands.

Grænlasidsáhugamenn bisida

vonir vsð Örlætt aiþingss.

Vilja að ríkið hefjist handa um marg-

víslegar framkv. í Grænlandsmálum,

i.

hlutu 13 Islandsmeistarastig 'inu, af pappirunum, sem .

settu 11 Islandsmet á árinu. KR- jveskinu voru, því andlit hins

ingar kepptu í frjálsum íþrótt- dauða manns hafði skaddast

um í 7 löndum og hafa aldrei mjög mikið.  Lögreglulæknir-

keppt svo viða áður á einu ári.

Skíðadeildin náði ágætum ár-

angri á skíðamótum, fékk 1 ís-

landsmeistara og yann 10 Reykja

vikurmeistarastig,  en  félaginu

Frashmenn —

Framh. af 3. síðu.

hvernig maður nálgast fiskinn'væri

í sjónum. Eg hef bæði reynt við, uppeldisson Michaels Gaertners

inn hafði þó úrskurðað, að líkið

væri af 30 ára gömlum manni,

en Karl var aðeins 16 ára, þeg-

ar þetta skeði. Þar sem ekkert

annað en skilríkin í veskinu

gátu bent á hvar maðurinn væri

sem farist hafði í snjófló&inu,

úrskurðaði lögreglan þrátt fyí-

ir umsögn læknisins, að hér

um  Karl  Fleischhart,

Grímsey, þar sem um var að

ræða stóran þorsk og við Kefla-

vikurhöfn, þar sem mikið var

af ufsa, að þegar ég kom lá-

réttur að fiskinum, var hann

spakur, en þegar ég reisti mig

upp, þaut hann í burtu."

kjötsala að ræða. Gaertner

sendi 20.000 schillinga til yfir-

valdanna til þess að fá líkið

flutt heim og jarðað óg reisti

síðan légsteininn.

„Eg er svo hamingjusamur

yfir því að Karl skuli vera á

lífi,  að  eg  hef alveg gleymt

A ao'alfundi Landssambands

Grænlandsáhugamanna  hér  í

. Reykjavík  var  samþykkt  að

hngar skipta tugum sem aldrei ...      ,  .,,  ,   ,  , _,

. ,°  ,         .             Iata gera heildarkort af Græn-

bíða bætur eftir rotaðgerðir

þeirra lækna, sem það nota, og i

enginn skilur nema sem reynt i

hafa, allar þær andlegu og lík-

amlegu þjáningar sem fdlk

þetta verður að þola. Eg get

vel um það dæmt, bæði hvað

mig sjálfa snertir og marga

aðra sem eg hef kynst. Ekki

mun  það  of  mælt  vera, að

landi með íslenzkum örnefnum

og að hafizt verði handa um

að gefa út myndskreytt fræðslu

-it úm Grænland. Skoraði

fundurinn jafnframt á Alþingi

að veita fé til útgáfu ritsins.

Skoraði  fundurinn einnig  á

Alþingi að veita ríflegt fé ár-

þriðjungur sjúklinga sem koma iega til Grænlandsmála sem

að leppi séu áður búnir að vera (notað verði til: fornminja- og

undir aðgerðum rotlækriís svo sögulegra  rannsókna,  sjómæl-

glæsilegur sem  árangurinn er

eða hitt þó heldur.

Sjálf  var  eg svo lánsöm að

inga og kortagerðar við Græn-

land; að undirbúa íslenzkar út-

gerðarstöðvar í Grænlandi; að

komast  þarigað  undir  hand- Jstyrkja  grænlenzkt  æskufólk

leiðslu dr. Helga Tómassonar,

úr höndum þeirra eftir miklar

þrengingar  og  get ekki nóg-

til náms í skólum á íslandi; að

koma upp bóka-, handrita- og

heimildasafni um Grænland; að

íslendinga   til

samlega lófað guð fyrir það, en réttarkröfur

því  miður  eru ekki allr svo .Grænlands  verði  lagðar  fyrir

Frh. á bls. 10.   lalþjóðadómstólinn í Haag;  að

tekin verði á fjárlög sérstök

fjárveiting til að standa undir

kostnaði við útgáfu á vísinda-

ritum dr. Jóns Dúasonar á

helztu heimstungum.

Stofnfélagar í félagi Græn-

landsáhugamanna voru 340.

Áðalfundur var fjölsóttur og

einhugur ríkti um framgang

félagsmála.

Á fundinum flutti Þorkell

Sigurðsson kröftug mótmæli

gegn atferli Breta á íslands-

miðum og samþykkti fundur-

inn einróma ályktun sem studdi

tillögur Þorkels, en þær voru

þessar í stuttu máli: að kæra

Englendinga fyrir öryggisráð-

inu og Atlantshafsbandalaginu;

að kæra Breta fyrir herstjórn

varnarliðsins og krefjast íhlut-

unar þeirra og ef það sinnir

ekki þeirri kröfu þá skal það á

brott þar eð það hefir afsannáð

tilverurétt sinn á íslandi.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12