Vísir - 04.10.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 04.10.1961, Blaðsíða 6
6 VISIR Miðvikudagur ‘t. OKCooer ryoi Hún var fátæk dansmær, en var gefin höll. „Hún var ljóshærð og blá- eyg, aðlaðandi í framkomu, og bjó yfir glettni, sem mætti líkja við kampavín, — en af því drakk hún mikið“. Þann- ig var að orði komist í brezku blaði um kvikmyndaleikkon- una Marian Davies, er gat sér mikla frægð á tíma þöglu kvikmyndanna, og er nýlátin, milli 60—65 ára. Marion Davies var vinsæl kvikmynda leikkona á sínum tíma, en á því sviði var ekki öll saga hennar. öðru nær. Fyrir henni átti að leggja að verða um þriggja áratuga skeið ein valdamesta kona Bandaríkj- anna —: því að hún hafði slíkt vald yfir blaðakóngin- um William Randolph Hearst að hann lét í öllu að vilja hennar. Kona hans, Millicent, fimm synir hans, ritstjórar hans o gráðunautar, — ekk- ert af þessu fólki gat veikt tiltrú hans á Marion, sem hann upphaflega ætlaði að- eins að gera fræga kvik- myndastjörnu. Hún náði vin- sældum, en'Varð aldrei mikil leikkona, það dugði ekki til, þótt hlaðið væri á hana lofi í hinum mörgu blöðum Hearst, sem voru lesin af al- menningi um öll Bandaríkin. Önnur blöð viðurkenndu, að hún væri fögur og dugandi ion og hún var til í það, en Millicent, móðir fimm drengja neitaði um samþykki til skiln- aðar. Hearst var 35 árum eldri en Marion. Eftir andlát hans 1951 hætti hún að leika það hlutverk, sem hún hafði leikið í „Hearst-veldinu" í 30 ár, en það var hún, sem bjargaði því frá hruni. Hearst var auðugur mað- ur, en það lá við að hann yrði gjaldþrota, er hann hafði reist San Simeon-kastalann, Hún bjó yfir miklu valdi í 30 ár, en misnotaði það ekki. þar sem Marion var drottn- ing hans. Hann hafði auSið í hana peningum árum sam- an. Þegar verst gegndi rétti hún honum milljón dollara. Það varð honum til bjargar. 1—2 herbergi og eidhus ósk- ast strax. Uppl. í síma 13X63. (191 2JA—3JA herbergja góð íbúð óskast strax. Tvennt fullorðið reglusamt fólk. Góð umgengni, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 35683. (189 TVÖ risherbergi til leigu. — Stórholt 23. (187 HERBERGI. Lítið herbergi til leigu við Miðbæinn. Uppl. í síma 17585 kl. 6—7 í dag. (181 HERBERGI — þýzkukennsla. Herbergi, eitt eða tvö (helzt með eldhúsi eða með aðgang kð eldhúsi) óskast í Mið- eða Austurbænum. Kennsla í þýzku fyrir byrjanda kemur til greina sem hluti af húsaleigu. Tilboð sendist Vísi fyrir 6. þ. m. merkt „Alger reglusemi". (183 3 HERB. og eldhús í Norður- mýri til leigu fyrir rólegt barn laust fólk. Tilboð sendist Vísi merkt „Rólegt 308“ fyrir föstu dagskvöld. (184 HVER vill leigja barnlausum hjónum 1—2 herb. íbúð nú þeg- ar ? Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Skilvís greiðsla" send- ist afgreiðslu Vísis. (218 lBtJÐ óskast, tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 23711 milli kl. 7—8. (220 lBtJÐ óskast. Tvennt í heimili. Tilboð sendist VIsi merkt „Skil vísi 49". (221 FORSTOFUHERBERGI til leigu, Kvisthaga 6, 1. h. Sími 15100. (248 KONA óskast í sælgætisverzl- un. Vaktavinna. Uppl. Adlon, Bankastræti 12, kl. 6—7. (250 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barns á öðru ári frá kl. 1—5 e. h. Uppl. I síma 22619 (232 SÖLUMAÐUR eða kona, getur fengið atvinnu strax. Þarf helzt p,ð hafa bil til umráða. Uppl. í sima 19594. (229 BARNGÓÐ kona óskast til að hugsa um stúlkubarn á öðru ári. Uppl. I sima 33084. (235 STRÁKAR 10—12 ára, okkur vantar duglega stráka 10—12 ára I kvöld og næstu kvöld í söluferðir. Farið verður í bíl- um. Mætið að Bræðraborgar- stig 9 kl. 6 í kvöld. Góð sölu- laun. — Sjálfsbjörg. ÞAÐ er reynzla hinna mörgu auglýs- enda, AÐ leikkona — en ekki meir. Marion var 1 flokki dans- meyja, sem dönsuðu í óperett unni Chu Chin Chow. Hearst veitti henni athygli. Hann kom í leikhúsið á hverju kvöldi — og keypti alltaf tvo miða. 1 öðru sætinu sat hann sjálfur, í hitt lagði hann hatt- inn sinn. Hearst vildi kvongast Mar- í San Simeon kastala hafa jafnvel þjóðhöfðingjar verið gestir Hearst. Og Marion var húsfreyjan. — Hollywood hafði beyg af Hearst, en ótt- aðist Marion meira. Hún vissi vel hvert vald hún hafði, en hún misnotaði það ekki. Það er enginn efi, að hún unni William Randolph Hearst og hann henni. (Þýtt) IÐNAÐARHUSNÆÐI, 30—60 m’ óskast strax, má vera I Kópavogi. Ennfremur gott skrifstofuherbergi. Uppl. I síma 19594. (228 BANDARÍKJAMAÐUR óskar eftir herbergi með húsgögn- um strax. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld merkt „lxl". (224 HERBERGI til leigu. Sími 12912. (234 Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu fimmtudag- inn 5. október 1961. Húsið opnað kl. 8. Fundarefni : i 1. Kvikmynd af slóðum | Fjalla-Eyvindar, tekin af Ósvald Knudsen, mál arameistara. Texti eftir dr. Sigurð Þórarinsson, jarðfræðing. i 2. Myndagetraun, verð- laun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og ísafold- ar. Verð kr. 35,00. það er erfitt að leysa vandann, EF auglýsing í Vísi e;etur ekki leyst hann Auglýsingasímar V í SIS eru: 11660 og 11663 • Cheddi Jagan, fyrsti forsætis- ráðherra Brezku Guiana, mun innan tiðar fara I heimsókn til Bandarikjanna. Geta sjálfum sér um kennt Þjóðir hinna svokölluðu vanþróuðu landa geta sjálf- um sér um kennt hversu á- statt er hjá þeim á sviði efna- hagsmála. Það var Robert L. Garnar, sem sagði þetta, er hann lét af störfum sem yfirmaður Alþjóða fjármálastofnunar- innar — International Fin- ance Corporation, sem stofn- uð var fyrir 5 árum. Á Vín- arfundinum nýlega vöktu þessi ummæli nokkra furðu, en Vínarfundinn sátu auk IFC, fulltrúar Alþjóðabank- ans og Alþjóða gjaldeyris- sjóðsins og Alþjóða framfara stofnunarinnar — Intemati- onal Development Associat- ion. Á fundinum snerist mest um það hvað iðnaðarlöndin gætu gert til aðstoðar van- þróunarlöndunum. Garner sagði í ræðu, sem hann flutti þama, að hann væri ekki trúaður á skýring- arnar á því, að sum lönd hefðu orðið aftur úr, vegna landfræðilegrar legu, ný- lendustefnu o. s. frv. — það sem hér kæmi til greina væri munur á þjóðum, ólík afstaða að því er varðar hefð og venj- ur á öllum sviðum. í sumum þessara landa þyrfti að breyta hugsunarhættinum, og um fram allt þarf að koma á laggirnar nokkum veginn heiðarlegum ríkisstjómum í þeim. Hann kvað flest í þess- um löndum gert af vanþekk- ingu og margt þyrfti endur- skipulagningar við. Fyrir- tæki rekin af því opinbera í vanþróuðum löndum væm yf- irleitt rekin á óhagkvæman hátt. Gamer lagði áherzlu á umbætur í landbúnaði. Eugene Black tekur við starfi Garners sem yfirmanns IFC, en gegnir bankastjóra- starfinu áfram samtímis. * Utlagastjórn fær ekki viðurkenningu. Bandaríkjastjórn hefur á- kveðið, að viðurkenna ekki kúbanska útlagastjóm eins og sakir standa. Utanríkisráðuneytið hefur tilkynnt, að það væri ekki í þágu hagsmuna Bandaríkj- anna, eins og sakir standa. Bandaríkjastjórn er sömu- leiðis andvíg stofnun kúb- anskrar útlagastjórnar í Mið- Ameríku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.