Vísir - 21.05.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 21.05.1962, Blaðsíða 1
VÍSIR 52. árg. — Mánudagur 21. maí 1962. — 113. tbl. fiannig sjá andstæð- mgarnir Reykjavík Norrænn róSherrafundur • 8 r ® isnusitw S Alþmgishúsinie í morgun Norðurlandaráðlierrarnir þegarj | fundur þeirra hófst í Alþingis- < i húsinu í morgun. Talið frá j vinstri Merikoski frá Finnlandi.J ' Guðmundur í. Guðmundsson, < Halvard Lange frá Noregi,1 | Kjeld Philip frá Danmörku og* , Geijerstam frá Svíþjóð. Utanríkisráöherrafundur Norður- landa hófst í Alþingishúsinu i morgun. Fundinn sitja þrír utan- ríkisráOherrar, Merikoski frá Finn- landi, Halvard Lange frá Noregi og Guðmundur í. Guðmundsson. Frá Danmörku situr fundinn Kjeld j Philip viðskiptamálaráðhr., vegna j þess að Jens Otto Krag utanríkis-1 ráðherra hefu orðið að taka við forsætisráðherraembættinu í veik- indum Viggo Kampmanns. Frá Sví- þjóð situr fundinn Svend Olaf af Geijerstam rikisráð vegna veikinda Undéns utanríkisráðherra. Ráðherrarnir komu hingað flug- leiðis á laugardag og sunnudag. Síðastur kom danski ráðherrann með flugvél frá Kaupmannahöfn Framh. á 3. síðu. Tilræðið við Reykjavík „Reykjavík er nú stödd í sömu sporum eins og þær borgir, sem verst voru leiknar í síðustu heimsstyrjöld“. Þessi orð lét fulltrúi Framsóknar, Þórður Björnsson, falla um höf- uðborgina á næstsíðasta borgarstjórnarfundi. — Þau lýsa hugarfari fram- sóknarmanna til borgar- innar. Þeir vilja helzt sjá hana í auðn og eldi. Þeirra draumur er að ná borgarvöldunum með kommúnistum — og þá skiptir engu máli hvaða brögðum er beitt. Þá er hagur borgarinnar lát- inn lönd og leið. Og við bakið á Fram- sókn styðja kommúnist- ar dyggilega og gera Þórðar orð að sínum. En Þórðargleði þessarra æv intýramanna mun verða skammvinn. Reykvík- ingar vilja ekki að slíkt tætingslið nái völdum í borginni. Þeir kjósa styrka stjórn, uppbyggingu og framfarir, en ekki nið- urrif og borgarspjöll til- ræðismanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.