Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						
2. árg. — Þriðiudagur 29. maí 1962. — 121. tb.
Þýðingarlaust að
æra
Winter, skipstjóri, í brúnni.             i
\ kurteisisheimsókn
Franska herskipið Command
ant Bordais er nú í kurteisis-
heimsókn í Reykjavík og mun
dvelja hér til morguns. Skipið
er byggt í fyrra, hefur tvær
aflvélar, 16.000 hestöfl að
steerð og gengur 25 mflur. Á
skipinu eru 14 yfirmenn og 155
aðrir. Skipið er 2500 tonn DPL,
100 metrar að lengd og 11.5 m
að breidd.
Vísir átti í morgun tal við
Winter, skipstjöra skipsins,
sem er 45 ára að aldri og hefur
verið f flotanum í nærri 20 ár.
—  Hvaðan komið þið hing-
að?
—  Við komum frá Holsteins
borg á Grænlandi. Áður höfum
við verið við Nýfundnaland og
Canada. Við aðstoðum á þess-
um  svæðum  frönsk fiskiskip.
—    Hverskonar fiskiskip
senda frakkar þarna vestur?
—  Þar er aðallega um að
ræða stóra togara, allt upp
í  3Ö00  tonn.  Hér við  íslánd'
höfum við þó enga togara. Við
erum hér eingöngu I kurteisis-
heimsókn og til að taka olíu og
vatn.
— Eru mörg slík eftirlitsskip
f notkun?
—  Skip eins og þetta eru
nfu. Þau eru aðallega byggð
til allskyns eftirlits- og fylgd-
arstarfa. Þau eru sérstaklega
byggð með það fyrir augum að
geta verið úti um langan tínia,
I hvers kyns veðurfari á úthöf-
um. Þau eru einnig útbúin full
komnum tækjum til leitar að'
kafbátum ,auk arinarra hern-
aðartækja.
—  Hvert farið þið .héðan?
—  Við förum fyrst.'til Nor-
egs. Síðan höldum við nqrCrin
til norður odda Noregs o'g tit
Barentshafs.
—  Hvar er heimahöfn skips-,
ins?                      »
',-£ Hún er í Lorient á Bret>
agriéskaga. i i i 'i',St í    i.'f
Dauðadómur
Frétt f morgun hermir, að hæsti-
réttur Israels hafi staðfest lílláís-
dóminn yfir Eichmann.
Hvort líflátsdóminum verður
fullnægt er svo annað mál, því að
forsetanáðun gæti komið til
greina, þannig að dóminum yrði
breytt í ævilangt fangelsi.
í bæjarstjórnarkosningunum  í
tveimur kaupstöðum stóðu úrslit i
svo glöggt milli lista, að vaf aat-'
kvæði gátu skipt máli og eru nokkr j
ar líkur fyrir því, að þeir aðiljar,
sem óánægðir eru 'með niðurstöð-
urnar kæri úrskurði um þau. Þó j
verður að geta þess að í báðum j
tilfellum eru ákaflega Iitlar líkur'
til að kæra komi að nokkru gagni,
því að málin Iiggja beint íyrir.
Tveir flokkar jafnir.
Á Seyðisfirði voru tvö atkvæði j
talin vafaatkvæði. Stafaði það af;
að þessi atkvæði 'hafi tilheyrt I-
lista þeirra. Benda þeir á það að
í kosningahandbók, sem gefin var
út í Reykjavík, hafi orðið prent-
villa og listi þeirra verið kallaður
A-listi. Eru þeir nú að tala um að
kæra þetta og heimta að A-at-
kvæðin verði talin I-atkvæði. Slík
kæra er þó allsendis vonlaus enda
væri slíkt brot á öllum kosninga-
reglum. Hinir einu, sem þeir gætu
kært, væru útgefendur kosninga-
handbókarinnar í Reykjavík.
ógreinilegum merkingum á lista Al-
þýðuflokks og Framsóknar. Báðir
listamir höfðu sömu atkvæðatölu
og síðan kom hvort vafaatkvæðið
á hvorn þeirra. Bæði þessi vafa-
atkvæði voru úrskurðuð gild og
þar fylgt gamalli venju. Alþýðu-
flokkurinn gerði fyrirvara um mál-
ið, en svo fór að hann vann hlut-
kesti móti Framsóknarflokknum.
A-atkvæði á Sauðárkrók.
Á Sauðárkróki komu fram tvö
utankjörstaðaratkvæði merkt A-
listi, en enginn A-listi var í kjöri
þar, svo að kjörstjórn úrskurðaði
þau tafarlaust ógild. Krafðist eng-
inn þess að þau væru tekin gild,
enda væri það þvert á móti öllum
reglum. Nú vildi þó svo til, að það
gat munað þessum atkvæðum hvort
Sjálfstæðisflokkurinn héldi meiri-
hluta sínum og því hafa vinstri
menn síðan farið að halda því fram
Þjófar eltir
f gærkveldi, um klukkan 11 fyr-
ir miðnætti var brotizt inn 1 sum-
arbústað við Helluvatn, en það er
hluti af EUiðavatni, Rauðhólameg-
in.
Þjófarnir höfðu á brott með sér
bát sem þeir tóku Ur bátaskýli
sumarbústaðarins og fóru á bátn-
um út á vatn. Eigandinn kom
skömmu síðar á staðinn, sá þrjá
stráka á btnum, á að gizka 15 —
16 ára, og veitti þeim eftirför eftir
að í land var komið, en náði þeim
ekki. Missti hann af þeim bak við
Trippanef hjá Rauðhólavegi. Sagði
hann að einn strákanna hafi verið
nokkru stærri en hinir tveir.
Rannsóknarlögreglan biður þá
sem hefðu orðið varir við peyja
þessa, t. d. tekið þá upp , bíl, eða
á annan hátt gætu.gefið. wppl^ing-
ar um ferðir þeirrá, að láta'hána
vita hið skjótasta.
fundur um
silaveiðik/orm
Sáttasemjari heldur nýjan fund
i dag með fulltrúum Landssamb.
íslenzkra útvegsmanna og fulltrú-
um sjómannasamtakanna innan Al-
þýðusambands íslands, um kjör sjó
manna á síldveiðibátunum í sumar.
Fyrsti fundur samninganefnd-
anna var haldinn 17. maí. Er tveir
fundir höfðu verið haldnir þótti
sýnt, að þyrfti aðstoðar sáttasemj-
ara, og var deilunni vísað til hans
laugardaginn 19. maí.
Síðan hafa verið haldnir tveir
fundir hjá sáttasemjara og er það
því hinn þriðji, sem haldinn verður
í dag.  Undirnefndir hafa starfað
milli funda.
Á þessu stigi er ekki unnt að
segja frekara frá samkomulagsum-
leitunum.
Síldveiðar byrja vanalega um
miðbik júnímánaðar svo að aug-
ljóst er mikilvægi þess, að sam-
komulag náist hið fyrsta.
SÍLDARVERÐIÐ.
Verðlagsráð sjávarútvegsins fjall-
ar um þessar mundir um sfldar-
verðið 1 sumar, bæði bræðslusíld-
ar- og saltsíldarverðið.
Síldarverksmiðjan á Seyðis-
firði tilbdin á réttum tíma
Smíði hinnar nýju síldarverk-
smiðju á Seyðisfirði hefur gengið
betur en á horfðist, þegar járn-
smiðaverkfallið skall á og hinir
reykvísku járnsmiðir sem austur-
frá voru lögðu niður vinnu. Járn-
smiðirnir á Seyðisfirði hafa þá
ekki legið á liði sínu og er nú
talið víst, ef engin óhöpp koma
fyrir að verksmið,an verði tilbúin við vélum. 40 til 50 manns vinna
um mánaðamótin júni-júli.
Nú er búið að reisa stálgrindurn-
ar, sem síldarverksmiðjan er reist
úr og verið að klæða þær. Jafn-
framt hefur vélum verið komið fyr
ir og enn unnið að því að bæta
við smíði verksmijunnar.
Þannig er allt útlit fyrir að
síldarverksmiðjan á Seyðisfirði geti
farið að taka við síld til bræðslu
strax og síldarvertíð hefst. Hefur
verkið þá gengið furðu vel og mun
tíminn sem fer til að ljúka bygg-
ingunni vera um tveir mánuðir.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16