Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						fT
149. dagur ársins.
Mæturlæknn  ei  '  ^lvsavarðstof-
anni  -ilmi  15030
Næturvörður lyfjabúða er þessa
viku i Ingólfs Apóteki, Aðalstræti
4, gengið inn frá Fischerssundi,
u'mi  11330.
Útvarpið
*• *»«»
18.30 Harmonikulög. 18.50 Tilkynn
ingar. 19.20 Veðurfregnir. 20.00
Fréttir. 20.00 Frá tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar Islands í Há-
skólabíói 17. þ. m.; Olav Kielland.
Sinfónía nr. 2 op. 21 eftir Olav
Kielland. 20.40 Erindi: Skógur í
gær, gluggi í dag (Bjarni Tómas-
son málarameistari). 21.00 Gítar-
tónleikar: Laurindo Almeida leikur.
¦ 21.15 Á f.rnum vegi í Skaftafells-
sýslu: Jón R. Hjálmarsson skóla-
stjóri ræðir við tvo Mýrdælinga.
21.50 Formáli að föstudagstónleik-
um Sinfóniuhljómsveitar íslands
(Dr. Hallgrímur Helgason). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög
unga fólksins (Guðrún Ásmunds-
dóttir). 23.00 Dagskrálok.
Ýmislegt
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Munið kaffisöluna á uppstign-
ingardag kl. 3. Konur, sem ætla
að gefa kökur eru vinsamlega
beðnar að koma þeim í kirkju-
kjallarann lyrir hádegi sama dag.
. — Nefndin.
'Viðskipti íslands og Ungverjalands.
• Viðskipta- og greiðslusamningur
íslands og Ungverjalands frá 6.
marz 1953 hefur verið framlengdur
óbreyttur til ársloka 1962 með
orðsendingaskiptum milli sendi-
ráða íslands og Ungverjalands í
Moskva. — (Utanrfkisráðuneytið,
Reykjavík, 25. maí 1962).
Skipin
SKIPADEILD S.Í.S.
Hvassafell er í Reykjavík. Arnar
fell fer væntanlega frá Ventspil
31. þ. m. áleiðis til íslands. Jökul-
fell losar í New York. Dísarfell
losar timbur á Austfjarðahöfnum,
Helgafell fer væntanlega í kvöld
frá Haugesund áleiðis til Islands.
Hamrafell fór 22. þ. m. frá Batumi
til Reykjavíkur
Afmæli
Borgarstjórafrúin baðar sig
í dag er 85 ára, Þurlður Sig-
mundsdóttir, að Njálsgötu 55. Hún
er mörgum Reykvíkingum kunn,
enda hefur hún nú búið á Njáls-
götunni yfir 50 ár. Þurlður var
gift Jóhanni Sigmundssyni sjó-
manni, sem lézt árið 1936.
Þau hjón eignuðust 5 börn og
.er elzta dóttirin látin. Synir þeirra
jeru Ólafur, læknir I Reykjavík,
Pétur, framkvæmdastjóri Veiðar-
færagerðar Islands, Sigmundur,
skrifstofustjóri hjá Lýsi h.f. og
Guðmundur, sem verið hefur skip-
stjóri í Boston.
Þurlður mun taka á móti gestum
á heimili Ólafs sonar slns að Hörgs
hlíð 14.
Háskólabíó hefur nú byrj-
að sýningar á þýzku gaman-
myndinni DAS BAD AUF DER
TENNE (Bað á þreskiloftinu),
og nefníst hér Borgarstjórafrú-
in baðar sig. Þessi bráðsnjalla
mynd er 1 óperettustíl og I lit-
um og fyrirtaks vel leikin. Að-
alhlutverk eru Ieikin af ágætum
leikurum, svo sem Sonju Zie-
mann, Paul Klinger, A. Kleinau.
Tímarit
ÁRSRIT Skógræktarf élags íslands
1962 er nýkomið út, mjög fjöl-
breytt að efni og vandað að frá-
gangi. Þetta er 28. árgangur rits-
ins, sem kemur nú út I 28. sinn.
Hákon Bjarnason skógræktarstjóri
skrifar formálsorð. Meðal efnis er
fróðleg grein um Alaska og ísland,
eftir Roger H. Robinson, en hann
ferðaðist  um  Island  s.l.  haust
Rudolf Platte Karl Schönböck
Herthu Staal. — Sagan gerist i
Terbrugg, litlum landamærabæ
I  Hollandi  á  því herrans  ári I
1652. Ein af allra beztu mynd- [
um með léttu efni, sem hér hef-
ir sést lengi, og fyrirtaks dægra '
stytting. Myndin hér að ofan er !
af   borgarstjórahjönunum   í
myndinni,  Sonju  Ziemann  og,
Paul Klinger. — A. Th.
ásamt samstarfsmanni slnum Jam-
es Scott, en báðir starfa þeir við
skógrækt í Kanada. Hákon Bjarna-
son skrifar grein um ferð um Vest-
ur-Þýzkaland. Báðar hafa þessar
greinar mikinn fróðleik að geyma,
og má raunar sama ^egja um ýms-
ar aðrar, sem I ritinu eru. M.a. er
þarna athyglisverð grein um sam-
býli sveppa og trjáa, eftir Helga
Hallgrímsson. — Að vanda er ara-
grúi af myndum I ársritinu.
Söfnin
iVlir.jasalr. Reykjavfkurbæjar,
Skúlatúni 2. opið daglega frá kl.
2 tíl 4 e. h. nema mánudaga
ÞJóðminjasafnifi er opið sunnu
dag. þriðjud., fimmtud. og laug-
ardag kl. 1.30—4 e. b.
Ameriska Bókasafnið, Laugavegi
i3 er opið 9- 12 og 12-18 þriðju-
dage og fimmtudaga
Rólegar
kosningar
Lögreglan 1 Reykjavík, Hafnar-
firði og Akureyri teiur að mikill
friður og ró hafi hvílt yfir kosn-
ingunum á öllum þessum stöðum.
I gærkveldi bar að vísu nokkuð
á ölvun á almannafæri eins og ger-
ist Og gengur, en þó sízt meira en
venja er til & slíkum dögum.
Ólafur Jónsson fulltrúi hjá lög-
reglustjóranum í Reykjavík tjáði
Vísi 1 morgun að ölvun hafi verið
all áberandi I Reykjavik undan-
farna daga, einkum fyrir síðustu
helgi, og að hún hafi á engan hátt
verið meiri I gærkveldi en endra-
nær.
I Hafnarfirði var ölvun ekkert
meiri en venja er til á kosninga-
dögum. Og yfirlögregluþjónninn á
Akureyri, Gísli Ólafsson, hafði
svipaða sögu af Akureyringum að
segja. Hann sagði að umferð á
götum hafi að mestu leyti dottið
niður eftir að kjörfundi Iauk og að
ölvun hafi verið lítil.
— Ef þú ætlar að borða þessa
samloku, þá verðurðu að flýta þér,
því að megrunarkúrinn okkar byrj-
ar eftir 2*/2 mínútu.
Læknaskortur
úti um land
I SÍÐASTA Lögbirtingablaði eru 7
læknishéruð auglýst laus til um-
sóknar. Þetta eru Bakkagerðis-,
Djúpavíkur-, Kópaskers-, Raufar-
hafnar-, Reykhóla- og Súðavikur-
héruð, og verða tvö hin fyrstu,
Bakkagerði og Djúpavík, veitt frá
20. júní, en hin síðar, og Kópaskers
hérað síðast eða 20 .október.
•? Það er ekki neitt sérlega
íslenzkt fyrirbæri, að smáleturs-
dálkar sé notaðir til að koma á
framfæri alls konar gagnrýni eða
aðfinnslum á ýmislegu, sem miður
fer í daglegu lífi. Þetta er einmitt
það, sem virðist góð og gild regla
viða, og er þvi engin uppfinning
manna hér á Fróni. Hitt mun aftur
algengara hér á landi en annars
staðar, að menn reyni að lauma
alls konar leiðindaskætingi nafn-
lausum inn I sllka dálka, en um-
sjónarmenn þeirra munu vera farn
ir að vara sig nokkuð vel á sllkum
sendingum.
? Blöð erlendis birta mikið af
bréfum frá lesendum sínum, og
öll eru þau undir fullu nafni. Heim
ilisfang er oft látið fylgja, svo að
enginn vafi leiki á, hver höfund-
R
I
II
WITHOUT LEAPERS THEV
COUIPH'T EXIST HERE.
THEr FLEP ANP LEFT
THE CITV TO
THEJUNSLE.  /.'  ANp
1) En hvað varð svo um allt
þetta fólk. Flutti það burt?
".nginn veit það með vissu, það
eru aðein tilgátur.
2) En svo virðist sem þrælarn-
ir hafi  gert  uppreisn  og  ;teypt
Maya-foringjanum.
3) Þegar þeir höfðu drepið for-
ingjana  og  prestana,  gátu  þeir
ekki lengur lifað hér, en dreifðust
ut um skóginn.
urinn sé. Hér er þvl hins vegar
svo farið yfirleitt, að margir eru
fúsir til að taka til máls um ýmis
efni, en helzt vilja þeir, að nafnið
sé látið liggja I þagnargildi. Menn
vilja hliðra sér hjá „óþægindum"
í sambandi við slík skrif.
^- Ekki er nú slík afstaða karl-
mannleg. HUn 'er þvert á móti —
fyrir neðan allar hellur, því að
hver sá, sem getur ekki staðið fyr-
ir máli slnu, varið sannfæringu
slna eins og maður, á ekki að vera
að koma henni á framfæri eða
troða henni upp á aðra. Hann á
að hafa hana fyrir sjálfan sig, og
getur hann þá glingrað við hana
I rúminu, þegar allt er orðið kyrrt
á kvöldin.
? Um það hefur nokkuð verið
rætt, að blaðamenn ættu að
setja sér siðalögmál, codex et-
hicus, þar sem skilgreint væri,
hversu langt þeir megi ganga í
skrifum slnum, hvar takmörkin
eigi að vera I ummælum um ná-
ungann, hvar. siðleysið taki við.
En blöðin sjálf þurfa Hka að setja
sér lögmál. Þau verða líka að reisa
skorður við þvi, að hægt sé að
lauma inn ýmsum svigurmælum
um menn og málefni I trausti þess,
að blaðamaðurinn geti sagt: Þetta
er bara ekki eftir okkur — það
er aðsent.
^- Blaðamannafélagið mundi
vaxa mjög að virðingu, ef það
kæmi þessu máli I höfn, en það
þarf líka að setja eftirlitsnefnd
eins og sum stórveldin telja nauð-
synlegt, þegar rætt er um afvopn-
un.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16