Vísir - 28.06.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 28.06.1962, Blaðsíða 1
VISIR STÖÐUG síldarlöndun hefur verið málum, en nú um hádegið i dag: á Siglufirði siðan í gær. Allir tólf 16 þúsund málum. Hjá Rauðku löndunarkranarnir á staðnum hafa var í gær búið að landa 2700 mál- verið í fullum gangi. Er nú fyrst um, en (í dag 5700 málum. Hjá kominn verulegur síldarsvipur á Síldarverksmiðjum ríkisins eru 10 bæinn, þegar síldarskipin streyma löndunarkranar, en hjá Rauðku 2. inn og farið er að rjúka úr reyk- Hafa þeir allir unnið af fullum háfum síldarverksmiðjanna. krafti og tekizt fram að þessu að hafa nokkurn veginn við. Finnst Siglfirðingum, að nú haf; Veður er ágætt á Siglufirði og heldur brugðið til hins betra við hvarvetna fyrir norðan land. Gera setningu bráðabirgðalaganna. Að- menn sér vonir um að sndveiðin ur voru þeir orðnir örvæntingar- haidist áfram. Síldin er stór, en fullir um að fá nokkra síld, en nú ekki nógu feit til að salta hana. ! streymir silfur hafsins á land. Pó vænta menn þess að hún fitni í gærmorgun, áður en þessi fljótlega, vegna þess, að hún er í hrota hófst var búið að landa 2100 mikilli rauðátu. ; : . .. ■ A Vísir við Þjöðhildarkirkju 800 t. uf hvulkjöti fryst Hraðfrystihúsið Heimaskagi á Akranesi sem frystir hval- kjöt fyrir Hval h.f. hefur fryst óvenjumikið magn af hvalkjöti í vor. Mun magnið nú nema um 800 tonnum eða tvisvar til þris- var sinnum meira en á sama tíma í fyrra. Stafar þetta af því að meira hefur veiðzt en áður af hvölum og meiri hluti af veiðinni en áður er kjöthval- ir. Þessa dagana er verið að skipa hvalkjötinu út og selst j það nær því jafnóðum. Detti- foss tók um 130 tonn af hval- keti á Akranesi í vikunni, sem hann siglir með til Ameríku. Þá er þýzkt skip komið til Akra ness, sem mun lesta fiærri 700 tonn af hvalkjöti og siglir það með farminn til Bretlands. Fréttamaður Vísis, Ólafur Sigurðsson og Ijósmyndari Mats Wibe Lund, skruppu í byrjun vikunnar til Bröttuhlíðar í Græn landi, þar sem verið er að grafa upp kirkjugarðinn, sem stóð kringum hina fornu Þjóð- hildarkirkju. Var Kristján Eld- járn, þjóðminjavörður, staddur þar ásamt hinum danska þjóS- minjaverði, Melgaard, og átti _____________ Kommúnistar ná völdum á ný í Kópavogi ? MEÐ FULLTINGI FRAMSÓKNAR tilboði frá Sjálfstæðis- mönnum um óbundið aiefnalegt samstarf lýðræðisflokkanna. Þjóðviljinn í morgun staðfest ir samninga Framsóknar og kommúnista, en fyrsti fundur bæjarstjórnarinnar verður hald inn á morgun. Strax daginn eftir kosning- ar hófu framsóknarmenn og kommúnistar viðræður sínar um myndun sameiginlegs meiri- hluta. Er þeim viðræðum var langt komið munu framsóknar menn hafa verið farnir að ótt- ast að afhenda kommúnistum völdin í bænum og buðu upp á samstarf allra flokka. Því var samstundis. hafnað af Sjálf- stæðis- og Alþýðuflokknum, sem ekki kváðust ganga til sam starfs við kommúnista. Fyrir nokkrum dögum rituðu bæjar- fulltrúar Sjálfstæðismanna, Framsóknarflokknum brér og buðu upp á óbundið samstart' lýðræðisflokkanna þriggja og skyldi embætti bæjarstjóra aug lýst laust til umsóknar. Þessu boði hafnaði Framsóknarflokk- Frarnh. á 2. síðu. Framsóknarflokkurinn í Kópavogi hefir nú sam- ið við kommúnista, og þar með fengið komnt- únistum í hendur völdin í Kópavogi næstu 4 ár- in. Bæjarstjórinn mun verða línukommúnisti, Hjálmar Ólafsson, kenn ari. Framsókn hafnaði í MORGUN birtist auglýsing í einu dagblaða bæjarins frá flugfélaginu Flugsýn hf., þar sem það afturkall ar allar fyrri auglýsingar sínar um áætlunarflug til, ákveðinna staða á Iandinu. Fiugsýn hf., hafði áður auglýst flugferðir til Hellissands, Hólma- víkur, Gjögurs, Þingeyrar, Vopna- fjarðar og Norðfjarðar á tilgreind- um dögum. En í morgun voru bes= ar ferðir allar afturkallað— um öðrum aðilum, reiögum og ein- stalclingum leyfi til óreglubundins flugs, með öðrum orðum til leigu- | flugs. En í því leyfi felist ekki heimild til að auglýsa ferðir til ákveðinna staða á ákveðnum dög- um. Þess vegna hafi Flugmála- stjórnin skorizt í leikinn og bann að viðkomandi aðilum að auglýsa áætlunarflug. Vísir snéri sér fyrir hádegið í dag til Flugsýnar hf. til að spyrja Vísir sneri sér til skrifstofu Flug : um afstöðu þeirra til málsins. Þeir málastjórnarinnar og innti eftir | kváðust ekki reiðubúnir til að gera því hverju þetta sætti. Því var grein fyrir máli sínu þá á stund- svarað til, að Flugráð hafi á sínum tíma veitt bæði Flugsýn hf. og ýms inni, það þyrfti skýringa við, en þeir myndu gera það fljótiega. fréttamaður Vísis tal af þeim báðum. Fréttamaður Vísis var í hópi ferðafólks, sem tók sér fari með Flugfélaginu til Græn- lands og var förin sérstaklega skemmtileg og vel heppnuð. í uppgreftinum í sumar hafa fundizt fimm beinagrindur, sem taldar eru frá fyrstu tíð íslend- inga á Grænlandi. Vísir mun birta samtöl við þá og frásögn af Þjóðbildarkirkju næstu daga. Hér birtast tvær myndir, sem Mats Wibe Lund tók á staðnum. Önnur sýnir staðinn, þar sem uppgröftur- inn fer fram og er tjaldað yf- ir hann til að skýla honum við rigningu. Hin sýnir Kristján Eld járn, þar sem hann stendur hjá rústunum af gömlu steinkirkj- unni og lýsir staðnum fyrir ferðafólkinu. ■p:pí; "•• V-. :■■■ .1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.