Tölvumál


Tölvumál - 01.03.1994, Blaðsíða 7

Tölvumál - 01.03.1994, Blaðsíða 7
Mars 1994 Nefndir Afmælisnefnd: Anna Kristjáns- dóttir, formaður, Lilja Ólafsdótt- ir, Páll Jensson, Sigurjón Péturs- son og Vilhjálmur Þorsteinsson. Orðanefnd: Sigrún Helgadóttir, formaður, Örn Kaldalóns, Baldur Jónsson, Þorsteinn Sæmundsson Siðanefnd:: OddurBenediktsson, formaður, Sigurjón Pétursson og Gunnar Linnet Faghópur um hlutbundna hug- búnaðargerð, tengiliður: Sig- urður Hjálmarsson Faghópur um öryggi og endur- skoðun tölvukerfa, tengiliður: Jónas Sturla Sverrisson Fagráð í upplýsingatækni Julltrúi SI: Douglas A. Brotchie og er hannjafnframtstjórnarmaðurþar. Tölvunefnd, fulltrúi SÍ: Haukur Oddsson, til vara Guðbjörg Sigurðardóttir. Auk þessa hafa starfað fjöldi nefnda um einstök verkefni og atburði. Félagsfundir 1 Hádegisfundur, Breytt fjar- skiptalög, hvað breytist?, haldinn 11. febrúar, þáttlak- endur70,haldinn 1 fyrirlestur. 2 Hádegisfundur, Arðsemi, ekki tœkni, á að ráða fjárfestingum í upplýsingatœkni, haldinn 5.mars, þátttakendur 61, haldinn 1 fyrirlestur. 3 Hádegisfundur, Windows NT eða Unix?, haldinn 21. október, þátttakendur 188, haldnir 2 fyrirlestrar. 4 Hádegisfundur, Ný innkaupa- handbók ríkisins, haldinn 25. nóvember, þátttakendur 61, haldnir 2 fyrirlestrar. Ráðstefnur 1 Tölvuvæðing í kreppu, haldin 29. apríl, þátttakendur 84, haldnir 8 fyrirlestrar. 2 Fjarskipti, grunnurframtíðar- innar, haldin 8. júní, þátttak- endur 56, haldnir 3 fyrirlestrar og pallborðsumræður. 3 Myndrœn forritun, haldin 18. nóvember, þátttakendur 133, haldnir 5 fyrirlestrar. 4 ET-dagur, Breytingar á nœsta leiti, haldinn 10. desember, þátttakendur 93, haldnir 8 fyrirlestrar. Annað - Arshátíð haldin 5. ntars, í sam- vinnu við Félag tölvunar- fræðinga og KERFÍS, þátt- takendur 77. - Kynning á sýndarveruleika, haldin 19. mars, í samvinnu við Háskóla Islands og Félag tölvunarfræðinga, haldinn 1 fyrirlestur, þátttakendur 95. - Sýning, I upphafi tölvualdar, haldin 3.-19. september, sýn- ingargestir 1.500 Samanlagt hafaþví918 sóttfundi, ráðstefnur, árshátíð og kynningu eða 92 að meðaltali. Að sýn- ingargestum meðtöldum eru þátt- takendur á stærri atburði félagsins alls 2.418. Erlent samstarf Félagið er aðili að NDU, sam- tökum norrænu Skýrslutæknifél- aganna. Félagið er aukaaðili að IFIP, alþjóðasamtökum Skýrslutækni- félaga. Fulltrúi SI þar er Anna Kristjánsdóttir. Félagið hefur sótt um inngöngu í CEPIS, evrópusamtök Skýrslu- tæknifélaga. SvanhildurJóhannesdóttir tók saman. Aðalfundur 1994 Aðalfundur Skýrslutæknifélags íslands I994 var haldinn 31. janúar s.l. á Holiday Inn, 4. hæð. Eins og öllum er kunnugt eru samkvæmt lögum félagsins stjórnarmenn eru jafnan kosnir til tveggja ára og ganga þeir úr stjórninni á víxl. Ef stjórnar- rnaður biðst undan áframhald- andi stjórnarsetu á miðju kjör- tímabili, skal kosið í hans stað út kjörtímabilið. Varamenn í stjórn eru kosnir til eins árs. Úr stjórn áttu að ganga varafor- rnaður, féhirðir og skjalavörður. Einnig hafði meðstjórnandi beð- ist undan áframhaldandi stjórnar- setu. Varaformaður til tveggja ára var kosinn Haukur Oddsson, féhirðir til tveggja ára, Bjarni Ómar Jónsson, skjalavörður til tveggja ára Laufey E. Jóhannesdóttir og meðstjórnandi til eins árs Laufey AsaBjarnadóttir. Varamenn voru kosnir Heimir Sigurðsson og Þórður Kristjánsson. Listi yfir fullskipaða stjórn er á bls. 4. Ennfremur ntá sjá á bls. 3 hvernig ritnefnd er nú skipuð, en undan- farið hafa orðið nokkrar manna- breytingar þar. Endurskoðendur voru endur- kjörnir svo og fulltrúar í siða- nefnd, og urðu á þessum aðal- fundi ekki frekari mannabreyt- ingar í trúnaðarstöðum fyrir félagið. 7 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.