Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						10
V1SIR . Þriðjudagur 2. október 1962.
Kaupum
stórar
Blómakörfur
BLÓM &
AVEXTIR
Laugavegi 146 — siini  1-1025
RÖST getur ávallt boðið yður
fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6
manna fólksbifreiðúm. — Höf-
um einnig á boðstólum fjölda
Station sendi og vörubifreiða.
RÖST leggur áherzlu á að veita
yður örugga þjónustu.
SÍMI OKKAR ER 1-1025.
Röst s.f.
Laugavegi 146 -  Sími 1-1025
Tækifærisgjafir
á góðu verði.
MYNDABÚÐIN
Njálsgötu 44.
Millan
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐl
Opið alla daga frá kl.  8 að
morgni til 11 að kvöldi.
Viðgerðir á alls konar hjólbörð
um.
Fljót og vönduð vinna.
Seljum einnig allar stærðir at
hjólbörðum. Hagstætt verð. —
Reynið viðskintir)
Millan
F
Þverholti 5.
GAMLA BILASALAN
Hefur alltaf til sölu mik-
ið af nýjum og eldri bíl-
um af öllum stærðum
og gerðum, og oft litlar
sem engar útborganir
v/Rauðará, Skúlag. 55
Simi 15812.
GAMLA BILASALAN
Skúlagötu 55  - Sími 15812
Menningarstarf -
Framhald af bls. 9.
brezkri  menningu  og  eiga
margir síðar sinn þátt í þvt að
treysta böndin milli Bretlands
og íslands.
Rannsóknir
Ófeigs læknis.
Einn af þeim íslendingum,
sem British Council hefir stutt
til náms og rannsókna er Ó-
feigur Ófeigsson læknir. Síðan
árið 1954 hefir Ófeigur rann-
sakað áhrif vatnskælinga á
bruna við háskólann í Glasgow
í Skotlandi. Árið 1954 veitti
British Council honum vísinda-
styrk og útvegaði honum leyfi
til rannsókna við háskólann í
Glasgow. Þessar rannsóknir
hafa reynzt svo þýðingarmikl-
ar, að honum hefir hvað eftir
annað verið boðið að gerast
fastur starfsmaður við vísinda-
rannsóknir sínar við háskólann.
Ófeigur hefir hins vegar kosið
að eiga heima á íslandi og
starfa þar sem læknir, en stund-
ar rannsóknir sem aukastarf.
Þær eru hins vegar orðnar svo
umfangsmiklar að Glasgow há-
skðli veitti ungum sérfræðingi
í patology árs „Fellowship"
eða rannsóknarstöðu við há-
skólann, sem aðstoðarmaður
Ófeigs læknis frá 1. ágúst s.l.
til jafnlengdar að ári. Sérfræð-
ingur þessi á að vinna úr rann-
sóknum Ófeigs og undir hans
stjórn. Með þessu sýnir Glas-
gow háskóli Ófeigi Ófeigssyni
óvanalegan heiður og traust.
Auk 'þessa er farið að nota
Iækningaaðferð Ófeigs með góð
| um árangri af ýmsum læknum
£ brezka samveldinu sem víðar
um heim.
Margir
vísindastyrkir.
En British Council hefir ekki
einungis styrkt lækna til vis-
indarannsókna. Sé litið á síð-
ustu þrjú árin kemur í ljós að
menn £ ýmsum greinum hafa
hlotið styrki. Árið 1959—
1960 naut dr. Jóhann Axelsson
vísindastyrk. Vann hann að
rannsóknum í lyfjaefnafræði
við háskólann i Oxford og varði
síðar doktorsritgerð í Lundi á
grúndvelli þessara rannsókna
sinna.
Þá hafa og notið styrkja um
lengri og skemmri tíma Gísli
Blöndal   hagfræðingur   sem
Heilbrigðir  fætui  eru  ondir
staða vellíðunar  Látið býzKu
Berganstork  ;kói'inleggin
lækna fætur yðar.
Skóinnleggstotan
Vífilsgötu 2
Opiðkl. 2-4.
W^t
Volvo Stadion '55 gullfallegui
bfll kr. 85 þús útborgað.
Vauxhall '58. Góður bfll kr 100
bús
i Vauxhall '49 Mjög góðu standi
kr. 35 þús. Samkomulag.
indee Weapon f fjóðu standi,
vill skipta á Ford eða Chevro-
let, Dodge kemur til greina,
verðmunur greiðist strax.
Volkswagen '59 fallegur bfll kr
80 þús Samkomulag.
Ford Consul *57 1 góðu standl
vill skipta á nýlegum bfl.
Opel, Record, Taunus o. fl.
Mercides Benz, gerð 180, 190.
220. árgangar '55— '58, verð
og greiðslur "?amkomulag.
Orval af öllum gerðum. Gjörið
svo vel að koma og skoða
bflana.
8IFREIÐASALAN
Borgartani 1.
Simar 1808P  19615
Heimp eftir kl  1» 20048
stundaði nám við London
School of Economics, Kjartan
R. Guðmundsson læknir, sem
stundaði rannsóknir á tauga-
sjúkdómum, en hann hafði áð-
ur notið styrksins. Þá var séra
Emil Björnsson við nám i Lon-
don í guðfræði og Gunnar Eg-
ilsson við framhaldsnárn í tón-
list. Og alveg nýlega fékk
Kristján Stephensen styrk til
þess að stunda nám við Royal
College of Music í Lundúnum
í vetur.
Hér eru ótaldir fjölmargir Is-
lendingar sem hlotið hafa styrk
frá British Council síðan styrj-
öldinni lauk, en þeir skipa hinar
margvíslegustu stöður í dag.
Miðstöð British Council hér
á landi er í brezka sendiráðinu
og er fulltrúi stofnunarinnar
þar Brian D. Holt vararæðis-
maður.
Frúin n Kaldadal -
Framhald af bls. 4.
Þó að hér sé skrafað og skrifað
í léttum tón um vörðu þessa, má
þó kannske segja, að öllu gamni
fylgi nokkur alvara. Varðan á
Kaldadal er án efa ein af þeim
vörðum, sem hlaðnar voru
snemma á tímum íslands byggð-
ar til leiðbeiningar fyrir langferða
menn um óbyggðir landsins, og
mun þær vera enn að finna á
ýmsum fjallvegum. Auk þess var
algengt að byggja vörður til minn
ingar um látna menn, sem vegnir
höfðu verið rrieð vopnum eða far-
izt voveiflega á annan hátt. Sem
dæmi má nefna Hallbjarnarvörð-
ur á Bláskógaheiði, sem heita má
að standi á heiðinni miðri eða
þar sem þrjár aðalleiðir hennar
mætast, þ. e. Uxahryggjaleið til
norðvesturs, Okvegur til norðurs
og Kaldadalsvegur til austurs.
Hallbjarnarvörður eiga sér
sögu, sem er örugglega geymd
(Landnáma, bls. 112), ensvo mun
almennt ekki vera um aðrar vörð-
ur, og kann þó að vera eitthvað
fleira til af slíkum fróðleik, þótt
ekki sé mér kunnugt.
Varðan á Kaldadal hpfur þó
sérstöðu í þessu efni. Hún á'sér
nokkurs konar sögu, sem nær yfir
nokkrar kynslóðir. Þó að sú saga
sé ekki mikilvæg og byggist að
mestu á vísum þeim, sem um
vörðuna hafa farið, þá nægir sú
saga þó til að benda á vörðuna,
sem nokkurs konar sýnishorn
þeirra slysavarnaráðstafana, sem
gerðar voru hér á landi á fyrri
tímum með því að hlaða vörður
sem þessa til leiðbeininga fyrir
ferðamenn.
Með tilliti til þess, sem hér
hefur verið sagt, held ég, að vel
fari á því að varðan á Kaldadal
verði tekin í tölu sögulegra forn-
minja og fengin til umsjónar sér-
stökum aðila eða nefnd, sem þá
mundi sjá um uppbyggingu henn-
ar og viðhald. Varðan ætti að
vera há, allt að þrem metrum,
traustlega hlaðin og helzt svo
vandlega, að hún þyldi saman-
burð við aðrar vörður og stein-
byggingar, sem til eru frá fornri
tið og enginn steinn hefur enn
haggazt f. Að svo mæltu skal
þetta spjall ekki haft lengra, en
þess er vænzt, að einhverjir fleiri
verði til þess að senda gömlu
frúnni á Kaldadal kveðju sína.
Víðförli.
NB: Rétt er að geta þess, að
höfundur þessa pistils er annar
Víðförli en sá, sem ritaði „Vegi
og vegleysur" i Vísi um nokkurra
ára skeið, og sendi sá, sem hér
er á ferðinni, blaðinu oft pistla
fyrr á árum. — Ritstj.
Áskriftarsíntinn er
1 16 60
Frá vígsluathöfninni í dómkirkjunni s. I. sunnudag, er biskup
fslands vígði Bernharð Guðmundsson til Ögurþinga og Ingólí
Guðmundsson til Húsavíkur. Sjást þeir hér á myndinni ásamt
vígsluvottum í kór dómkirkjunnar.
Vísitalan hækkaði í septem-
ber, þótt matvara lækkabi
Kauplagsnefnd hefur reiknað
vísitölu framfærslukostnaöar í
byrjun septembermánaðar 1962 og
reyndist hún vera 122 stig, eða
2 stigum hærri en í ágústbyrjun
1962. Hér fara á eftir tölur ein-
stakra flokka og liða í vísitölunni
1. september 1962 og 1. ágúst
1962.
1. marz 1959 = 100.
Var
1. sept. 1. ág.
A. Vörur og þjónusta   1962 1962
Matvörur              138  140
Hiti, rafmagn o. fl.      135  135
Fatnaður og álnavara   132  132
Ýmis vara og þjónusta  144  143
Samtals A 138  139
Húsnæði           104  103
Samtals A og B 132  132
C. Greitt opinberum að-
ilum (I) og móttekið frá
opinberum aðilum (II):
I. Tekjuskattur, útsvar,
kirkjugarðsgjald, sókn-
argjald, tryggingasjóðs-
gjald, sjúkrasamlags-
gjald, námsbókagjald    110
II.   Frádráttur: Fjöl-
skyldubætur (og niður-
greiðsla miðasmjörs. og
93
miðasmjörlíkis 1/3 1959
til  1/4  1960)          394  394
Samtals C  45   24
Visitala
framfærslukostnaðar     122  120
Útgjöldum vísitölu framfærslu-
kostnaðar er hér skipt í þrjá aðal-
fiokka og er birt vísitala fyrir
hvern þeirra. Auk þess eru birtar
vísitölur fyrir- helztu liði tveggja
hinna þriggja aðalflokka vísitöl-
unnar. Með þessari sundurgrein-
ingu er stefnt að því, að sem
gleggstar upplýsingar fáist um
verðlagsbreytingar almennt og "um
áhrif verðbreytinga og skattbreyt-
inga á framfærslukostnað , „vísi-
tölufjölskyldunnar".
Hækkun visitölunnar 1. septem-
ber 1962 er 1,9 stig. Aðalbreyt-
ingin frá vísitölunni 1. ágúst 1962
er sú, að sá liður vísitölunnar,
sem hefur að geyma gjöld til op-
inberra aðila, hækkar sem svarar
2,3 vísitölustigum. Gjöld þessi eru
útsvar, tekjuskattur, kirkjugarðs-
gjald, kirkjugjald, námsbókar-
gjald og iðgjald til almannatrygg-
inga. Er framfærsluvisitalan einu
sinni á ári (þ.e. 1. september) færð
til samræmis við breytingar, sem
verða á þcsum gjöldum.
Övenju margir
i
viðskiptafræði
Kenn'Ia í Háskólanum hófst
í gær. A þessu hausti inn-
rituðust í skólann 230 stúdent-
ar, þar af 20 útlendingar. Skipt-
ingin í deildir er að mestu í
sömu hlutföllum og undanfarin
ár, nema ef vera skyldi óvenju
margir í viðskiptafræði.
í lagadeild innrituðust 18, í
læknisfræði 30, í j ðfræði'2, í
verkfræði 16, viðskiptafræði 28,
íslenzk fræði 14, tannlækningar
16, lyfjafræði Iyfsala 9, 20 i
íslenzku (flestir flendir) og 60
í BA prof. Afgangurinn um 17
innrituðust í heimspeki.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16