Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VlSIR . Þriðjudagur 2. október 1962.
\
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8,
sími 15030.
Neyðarvaktin, sími 11510, hvern
virkan dag ,nema Iaugardaga kl.
13—17.
Næturvarsla vikunnar 29 sept.
til  6.  október  er  1  Laugavegs-
apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin virka daga kl. 9—-7, laugar-
daga kl. 9 — 4, helgidaga kl. 1-4.
Apótek Áusturbæjar er opið virka
daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4
Gullkorn
Verið heilagir, því Sg er heilagur.
Og svo framarlega sem þér ákallið
þann sem Föður, er dæmir án
manngreinarálits eftir verkum
hvers eins, þá framgangið í ótta
yðar útlegðartíma. Þvl að þér vitið
að þér eruð ekki leystir með for-
gengilegum hlutum, silfri eða gulli,
frá fánýtri hegðun yðar, er þér
höfðuð að erfðum tekið frá feðr-
um yðar, heldur með dýrmætu
blóði Krists, eins og lýtalauss
lambs. (Endurlausnarverk Krists)
1 Pét 1. 16-20.
Sófnin
Árbæjarsafn lokað nema fyrir
hópferðir tilkynn'-.. áður í síma
18000.
SKfiPIN
Hafskip hf. Laxá er á Akranesi
Rangá er á Siglufirði.
Tekið á móti
tiJkynningum 'i
bæjarfréttir í
s'ima 11660
Utvurpið
Þriðjudagur 2. október.
Kl. 18.30 Harmonikulög. 20.00
Tónleikar: Þýzkir listamenn syngja
og Ieika þjóðlög. 20.15 Erindi: Kal-
atlitnúak (Björn Þorsteinsson sagn-
fræðingur). 20.45 „Minnisvarði um
tónskáldið Couperin", hljómsveit-
arverk eftir Ravel. 21.00 Kaffi og
kaffikantata: Dr. Hallgrímur'Helga-
son spjallar um vinsælan drykk
og gamansama tónsmíð eftir Bach,
er flutt verður í heild. 21.45 fþrótt-
ir (Sigurður Sigurðsson). - 22.00
Fréttir og veðurfrégnir. 22.10 Lög
unga fólksins (Reynir Axelsson).
23.00 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 3. október.
Fastir Iiðir eins og venjulega
20.00 Varnaðarorð: Friðþjófur
Hraundal eftirlitsmaður talar um
hættu af rafmagni utanhúss. 20.05
'Harmonikulög. 20.20 Erindi: „Sjúk-
ur var ég, og þér vitjuðuð mín"
(Jónas Þórbergsson fyrrum útvarps
stjóri). 20.45 Tónleikar. 21.05 „1
útlegð", brot Ur sjálfsævisögu
danska rithöfundarins Hans Kirk.
21.40 Islenzk tónlist: Lög eftir Jón
Leifs. 22.10 Kvöldsagan: „I sveita
þíns andlits" eftir Moniku Dickens
VII. (Bríet Héðinsdóttir). 22.30
Næturhljómleikar. 23.25 Dagskrár
lok.                      '
Upplýsingur
Nýlega er komið út þykkt hefti
af tímariti Framkvæmdabankans:
Úr þjóðarbúskapnum. Að þessu
sinni er fjallað aðallega um ýmsa
þætti þjóðarframleiðslunnar í tíma
ritinu. Þeir Torfi Ásgeirsson og
Bjarni Bragi Jónsson rita grein í
heftið, sem nefnist Þjóðarfram-
leiðsla, verðmætaráðstöfun og þjóð
artekjur 1945—1960. Erika Anna
Friðriksdóttir semur grein um
neyzlu einstaklinga á vörum og
þjónustu árin 1957—1960. Bjarni
B. Jónsson og fleiri rita greinina
Fjármunamyndunin 1945 — 1960. Þá
er og í heftinu greih um byggingar
á íslandi fullgerðar árin 1954—
1961, og um ríkisbúskapinn 1955
—1960. Greinar þessar eru hinar
fróðlegustu og fylgja þeim margar
töflur. Má segja að ritið sé ómiss-
andi hverjum þeim manni, sem
fylgjast vill með fjármála- og efna-
hagslífi landsins.
Sýnir myndir
Fyrir helgi opnaði Bragi Ásgeirs-
son sýningu í Snorrasal ag Laugav.
18. Á sýningunni eru eingöngu
graflistarmyndir, sem unnar hafa
verið á síðastliðnum 10 árum, tré-
ristur, sáldþrykk, litografíur, radí-
eringar, agvatint og teikningar.
Samtals eru verkin á sýningunni
um 50 talsins og öll til sölu. Sýn-
ingin verður opin kl. 14 — 22 um
tíu daga skeið.
M3Wl B i H IISL
Fundur
Frá  Styrktarfélagi  vangefinna.
Konur í Styrktarfélagi vangefinna
halda fund í Tjarnargötu 26
fimmtudaginn 4. okt. kl. 8,30. —
Fundarefni: Ýmis félagsmál. Frú
Sigríður Thorlacius segir frá Banda
ríkjaför og sýnir skuggamyndir.
Ýmislegt
Áheit á Strandarkirkju kr. 200,-
merkt A.M.
CPIB
corm&ciN
Hann Casper er alveg hræðilega
nískur — í staðin fyrir að fara
með mig til hinna sólríku suður-
landa keýpti hann litið glas af
ascorbinsýrutöflum handa mér.
-
Gengið
100 Dar.'skd  kr.   620,88  G22.48
100 Norskar  kr.   600,76  602,30
100 Sænskar  kr.   835,20  837,35
100 Finnsk  mörk    13.37   13.40
100 Fransku fr    S76,4t  878.64
100 Belgískir rr     86,28   56,50
100 Gyllini       . 1192,43 1195,49
100 Sviscneskir fr. 993,12  995,67
00 Tékkneskar  kr. 596.4C  598,00
1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078,10
S  1 Sterl.pund    120,38  120,68
1 Jan  rfkjad    42,95   43,06
1 Kanadadollar    39,85   39,96
1000 Lfrur           69,20   69,38
Stjörnuspú
morgundugsins
Hrúturinn, 21. marz til 21. niaí:
Þú mátt reikna með óvæntum
erfiðleikum á vinnustað eða ó-
aætt. Þú ættir ekki að vera með
miklar heimspekilegar vangavelt-
ur við vinnufélagana, þú gætir
farið flatt á því.
Nautið,  22.  april,  til 21.  mai:
Síðari hluti dagsins virðist geta
orðið þér nokkuð dýr, sérstak-
lega ef þú létir eftir öðrum með
að fara út að skemmta þér.
Heima væri bezt að þessu sinni.
Tvíburarnir, 22. mai til 23. júni:
Borið gæti á talsverðri togstreitu
milli fjölskyldunar annars vegar
og atvinnu þinnar hins vegar þar
eð þín virðist vera full þörf á
báðum stöðunum.
Krabbinn, 22. júní til 23. júli:
Þó að þú hafir timneigingu til
að segja vinnufélögum þfnar frétt
ir og skoðanir þinar á málunum
þá ætturðu að láta það kyrrt
liggja í dag, hentugra síðar.
Hjónuvígslur
Um síðastliðna Helgi voru gei'in
saman f hjónaband af séra Are-
líusi Níelssyni eftirtalin brúðhjón:
Ungfrú Jónína Guðrún Árna-
dóttir og Jóhann Löve járnsmiður.
Heimili þeirra er að Langagerði 76.
Ungfrú Ingibjörg Þ. Hinriksdóttir
frá Helgafelli Helgafellssveit og
Páll Gestsson Þingholtsstræti 27.
Ungfrú Ragnheiður Garðarsdóttir
og Arnar Ingólfsson skrifstofumað
ur Hátúni 8; Ungf mi Rannveig Jóna
Valmundsdóttir og Sigurður Þ.
Jónsson vélvirki. Heimili þeirra er
að Dyngjuvegi 9. S.l. laugardag
voru gefin saman í hjónaband f
Laugarneskirkju af séra Garðari
Svavarssyni ungfrú Anna Sigrlður
Helgadóttir Hraunteigi 5 og Hall-
dór Hjaltested Eikjuvogi 22. Heim-
ili ungu hjónanna er að Framnes-
vegi 29. S.l. laugardag voru gefin
saman í Laugarneskirkju af sérai
Garðari Svavarssyni ungfrú Regína
Gunnarsdóttir Ránargötu 9 og
Halldór Jónsson sjómaður Klepps-
vegi 20. Heimili ungu hjónanna
verður að Kleppsvegi 20.
Ljónið, 24. júlí tU 23. ágúst: Ef
til vill finnst þér liggja talsverð
freisting fyrir þér í kvöld með
að fara út og skemmta þér. Af-
stöðúrnar bendá til þess að þú
ættir að velja þér eitthvað. ódýrt
t.d. kvikmyndahús
Meyjan, 24. ágúst tU 23. sept.:
Það gæti orðið nokkuð storma-
samt á heimilinu í dag og þú
mátt reikna með að verða að
leika hlutverk sáttasemjarans,
milli hinna stríðandi aðila.
Vogin, 24. sept. til 23. okt: Kvöld
inu væri bezt varið við lestur
einhverrar skemmtilegrar ferða-
bókar eða við eitthvað sem að
bókmenntum eða uppfræðslu
lýtur.
Drekinn, 24. okt. tU 22. nóv.:
Fjármálin geta orðið undir nokk-
urri spennu í dag sakir þess að
vissir aðilar gera kröfur á ósann-
gjarnt framlag fjár af þinni hendi
Láttu þá borga sitt.
Bogamaðurinn, 23. nóv. tU 21.
des.: Þrátt fyrir að þér finnist
fólk Iíta upp til þín í dag þá
eru ýmsar blikur á lofti og storm
ur gæti skollið á ef þú reynir
ekki að siglá, sem liðugast á
milli skers og lands.
Steingeltinn, 22. des. til 20. jan.:
Þú gætir orðið fyrir barðinu á
aðgerðum leyndra óvina f dag og
verið getur að þú þurfir að halda
vel á spöðunum til að réttlætið
fái séð dagsins ljós.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.:
Seinni hluti dagsins gæti orðið
viðburðarríkur, sérstaklega efþú
ferð eitthvað út til að sinna fé-
lagsstörfum, vinum og kunningj-
um.          .     ¦
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz:
Heiður þinn getur verið í tals-
verðri hættu í dag og þú þarft
ef til vill að vera nokkurs konar
sáttasemjari milli aðila, sem
ósamkomulag rfkir milli.
BUT WHY WILL
1T HOW BBCOfAB
MORE SERIOU5, SIR?.
X
3
ITS PURPOSE
SEEMEP TO BE
TO FKISHTEN
HER OUT OF
THE SHÖW.
I'M NOTSOINS
TO LET IT
WORK...
„Þú þarft að hjálpa mér að
komast að ástæðunni fyrir þess-
ari undarlegu herferð gegn Inace
Marsh". „Hvers vegna er það svo
alvarlegt herra?"
„Tilgangurinn virðist vera að
hreeða hana frá fjölleikahúsinu,
en  ég ætla  ekki  að  láta  það
takast...".
„Þetta verður góð prófraun á
sérhvern, sem að þessu stendur".
„Mfn  verður   ánægjan  a$
yerhda konuna."

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16