Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR . Þriðjudagur 2. október 1962.
12
_*_*>_.
_•_•  _¦>•
- - - »* .•^•^•^•^•^•.•.•.•.•.?.•.•,»_»_».*_>_«J.«J.«_»_*, -
'»?•*•¦ •  ->>;•;•;•;•;•;•;•>>
. .'.•.•€*-•-•-•-•
'-•-•-•-•-•-<, _
r>>>>>>>>>>r:-
( ._...._ >:•:•:•:•;•;•;•;•;•;•;•:
'_»_¦_•_____.•-<___>_•______•_•_•_•_• ••••_•••
Bifreiðaeigendur. Nú er bezti
tíminn að láta bera inn í brettin
á bifreiðinni. Uppl. f síma 37032
eftir kl. 6.                (2400
MUNIÐ  STÓRISA  strekkinguna
að Langholtsvegi 114. Stífa ;innig
dúka af öllum stærðum. Þvegið ef
óskað er Sðtt og sent. Pimi 33199
STÓRISAR, hreinir stðrisar stífr 3-
ir og strekktir. Fljót afgreiðsla.
Sörlaskjóli 44, slmi 15871.  (2273
Óska eftir ráðskonustöðu á fá-
mennu heimili. Er með 13 ára
dreng. Fleira kemur til greina, svo
sem vinna hjá matsölu og ýmislegt
fleira, ef húsnæði fylgir. Tilboð
merkt Vðn sendist blaðinu.   (760
Ráðskona ðskast á heimili í Ár-
nessýslu, má hafa eitt eða tvö
bðrn. Uppl. f sima 35659._______
Sauma  allan  barnafatnað  og
unglingafatnað.  Einnig  pils  og
blússur. Uppl. í sfma 22686, eftir
kl. 1,30.                  (815
Ung stúlka óskar eftir atvinnu
eftir kl. 1 á daginn. Margt kemur
til greina. Sími 36050.  ________
Kona með 9 ára telpu óskar eftir
ráðskonustöðu eða hliðstæðri
vinnu í Reykjavík eða nágrenni.
Uppl. f sfma 16881.         (817
Kona eða telpa óskast til að
passa barn á 1. ári 4 tfma á dag 5
daga vikunnar. Uppl. f síma 11079.
Ræsingtkoha ðskast. Uppl. í síma
33571 kl. 5—7.
VELAHREINGERNINGIN góða
Vönduð
vinna.
Vanir
menn.
Fljótleg.
í'ægileg.
Þ R I F    Sími 35-35-7
-  SMURSTÖÐIN  Sætúni  4  —
Seljum allar tegundir af smuroliu.
Fliót og gðð afgreiðsla.
Sími 16-2-27.
Hreingerning ibúða. — Kristmann
slmi 16-7-39.               (430
INNRÖMMUM  álverk, ijósmynd-
ir  og saumaðai  myndii  Asbrú,
Grettisgötu  54  Stmi  19108  -
Asbrn. Klapparstig 40_________^
Hreingerningar, gluggahreinsun.
Fagmaður í hverju starfi. — Sími
35797. Þðrður og Geir._________
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 20614. Húsavið-
gerðir. Setjum f tvðfalt gler, o. fl.
Starfsstúlka. Stúlka óskast til af-
greiðslustarfa. Efnalaugin Lindin
h.f„ Skúlagðtu 51. Simi 18825.
Kona með tveggja ára barn ósk-
ar eftir ráðskonustöðu. Uppl. i
síma  10065.__________     (826
Framreiðslustörf
Stúlka ðskast nú þegar til framreiðslustarfa á veitingastofu.
Sfmi 11260._________________________________'      _________
Starfsstúlkur
2 stúlkur ðskast til starfa í Iðnó. Uppl. á skrifstofunni, sími 12350.
Röskan ungling
Vantar röskan unglingspilt 14—16 ára til afgreiðslu og annarra
starfa. Helgi Þorvaldsson, Barónsstíg 18.
Baðvarzla — Ræsting
Stúlka ðskast til baðvörzlu og ræstinga í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar, Lindargötu 7.
Starfsstúlka
Stúlka óskast í veitingahús annan hvern dag. Uppl. í síma 13490.
Töskuviðgerðir
LeSurverkstæðið Viðivel 35.
Byggingarvinna
Ungir menn, sem kynnast vilja nýjum byggingarháttum, geta
fengið vinnu strax. Úpplýsingar í Síma 10427.
Framreiðslustarf
Stúlka óskast til framreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 12—5 e.h.
Upplýsingar í sfma 12527.                       ______
Saumastúlkur
Saumastúlkur óskast strax. Upplýsingar á verkstæðinu VVestur-
götu 17. Andersen & Lauth h.f.                   __________
Starfsstúlkur
Okkur vantar starfsstúlkur strax. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti
13, sími 13600.
Sendisveinn
Unglingspiltur óskast til sendiferða. Ásgeir, Langholtsveg 174,
simi 34320.
Afgreiðslumaður — Afgreiðslustúlka
Afgreiðslumaður og afgreiðslustúlka óskast í matvörubúð. Hjört-
ur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1.
Eldhússtörf
Stúlka ðskast til eldhússtarfa.' Hótel Skjaldbreið, sími 24153.
Verkamenn — Verkamenn
Óskum eftir að rfiða verkamenn, mikil og löng vinna. Upplýs-i
ingar hjá Verk hJ., Laugavegi 105, síriii 11380.
Húsráðendur. — Látið okkur
leigja, það kostar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B
bakhúsið, sími 10059.
Litið kvistherbergi til leigu fyrir
reglusaman karlmann, Hagamel 25.
Eitt herbergi, eldhús og bað til
leigu í kjallara í Vesturbænum.
Sérinngangur. Fyrirframgreiðsla.
Sími 22697 kl. 7—8 f kvöld og
næstu kvöld.________________(802
Húsnæði ðskast. 1 til 2 herbergi
og eldhús óskast sem fyrst. Uppl.
í Efnalauginni Heimalaug, Sólheim
um 33. Sími 36292 í dag og næstu
Gott herbergi við Miðbæinn til
leigu fyrir reglusama stúlku. Sími
12089.
Bílskúr ðskast til leigu, helzt í
Hlíðunum. Tilboð sendist Vísi fyr-
ir fimmtudagskvöld, merkt Bíl-
skúr.
Kjallaraherbergi í húsi við Mið-
bæinn, sem er hentugt fyrir léttan
og hreinlegan iðnað eða sem vöru-
geymsla, er til. leigu nú þegar.
Einnig bílskúr á sama stað. Uppl.
í síma 11065._______________(800
Stúlka óskar eftir herbergi með
sérinngangi. Uppl. í síma 23967
milli kl. 6—8._____________(799
Ung barnlaus hjón óska eftir 1
herbergi og eldhúsi til leigu í Aust-
urbænum. Húshjálp kemur til
greina. Reglusemi. Uppl. í síma
14307._________           (805
Forstofuherbergi með innbyggð-
um skápum til leigu. Stúlka eða
stúlkur ganga fyrir. Tilboð leggist
inn á afgreiðslu Vísis fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt „Fjólugata".
_________________________ (2568
Trésmiður óskar eftir lítilli íbúð.
Reglusemi og góð umgengni. Uppl.
f síma 33749.____________(830
Rúmgóð stofa óskast til leigu
fyrir einhleypan karlmann Uppl. í
sfma 15095 og 23712.       (822
3ja herb. íbúð óskast til leigu
strax. Uppl. í síma 34133.   (821
Reglusöm skrifstofustúlka óskar
eftir herbergi, helzt í Hlíðunum.
Sími 34699.                (820
2—3 herbergja íbúð óskast sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Sími 16494.            (2580
_v_»_*Xb5"_
HÚSMÆÐUR. Heimcending ei
ðdýrasta heimilishjálpin. Sendum
um allan bæ. Straumnes Sími
19832.
DfVANAR allar stærðir fyrirliggj
andi. Tökum ein nigbðlstruð liíis-
gögn til viðgerða. Húsgagnabóls'.
ur'n  Miðstræti 5  simi  15581
Danskur  P.M.K.  barnavagn  til
sölu, sem nýr. Sími 36600.
Tveir lítið notaðir armstólar til
sðlu. Sími 23215.           (801
Borðstofuhúsgögn. Notuð borð-
stofuhúsgögn til sölu ódýrt. Uppl.
i sfma 22788._______________(803
Tveir páfagaukar í nýju búri til
sölu á Flókagötu 4, uppi.    (806
Sem nýr Pedigrey barnavagn til
sölu og barnastóll, sem einnig má
nota sem bílstól. Altanvagn óskast
til kaups á sama stað. Uppl. í síma
11267.____________l        (796
Uppþvottavél til sölu. Amerísk
uppþvottavél, eldri gerð, General
Electric, til sölu.í Uppl. í síma
19157.______________________(807
Til sölu amerísk kjólföt á grann-
an mann. Verð 1800 kr., og góð
fermingarföt, verð 800 kr. Sími
32136._______________      (808
Kolakyntur þvottapottur ðskast.
Sími 18491.
Mig vantar hvíta karlmús. Uppl.
í síma 11341 eftir kl. 7 e.h.   (825
Til sölu sem ný Hoover-þvotta-
vél með suðu-elementi, — e innjg
danskur svefnstóll og lítið borð.
Sfmi 14064._________________(827
Prjónavél, nýleg,, á hagstæðu
verði. Grettisgötu 2, kjallara. (828
Innrömmuri áfgreidd á 2 dögum.
Grettisgðtu 2.______________(829
Svefnskápur til sölu. Uppl. f
síma 15419.               (818
Pedigree barnavagn til sölu.  —
Uppl. í síma 50461.         (816
Barnlaus  hjón  óska  eftir  2ja
herb. Ibúð í Reykjavík eða Hafn- |
arfirði  frá næstu mánaðamótum.
Uppl. í síma 19280 til kl. 7, eftir
það i síma 51403._______________
Stór stofa til leigu. Sími 36134
kl. 5—7 I kvðld.          (2575
Herbergi til leigu f Hlíðunum
fyrir reglumann. Húsgögh geta
fylgt. Sími 19152.___________(2574
2 — 3 herbergja íbúð óskast til
leigu frá 1. nðv. eða fyrr, helzt í
Austurbænum. 3 fullorðin I heim-
ili. G6ð umgengni. Sími 38265.
._______(2573
2—3 herbergja íbúð óskast _
Reykjavík eða Kópavogi, sem næst
Álfhólsvegi. Sími 23822.     (2569
2 loftherbergi til leigu fyrir ein-
hleypar reglusamar stúlkur, Lauf-
ásvegi 26.                (2571
3 reglusamir menn óska eftir
einu eða tveimur herbergjum sem
næst Sjómannaskólanum. Uppl. í
sfma 37669 kl. 6 - 8 e.h.     (2570
Herbergi eða stofa óskast á góð-
um stað. Sími 16568.
Herbergi með aðgangi að eldhúsi
til leigu gegn lítils háttar húshjálp.
Sími 18995.               (2579
Borðstofubo.i., stólar, skápur,
barnarimlarým og ódýr dívan til
sölu.  Sími 33119.___________(770
Terrylene í drengjabuxur, gott
og ódýrt. Klæðaverzlun H. Ander-
sen & Sön, Aðalstræti 16. Sfmi
13032.
Smóuuglýsingur
einnig á 6. síðu
Kaupum flöskur merktpr ÁVR
2 kr. stk. Einnig hálfflöskur. —
Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82.
Sími 37718.________________(2392
SÖLUSKÁLINN á Klapparstig 11
kaupir og selur alls konar notaða
muni. Sími 12926           (31>-
KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. -
málverk. vatnslitamyndir. litaðai
ljsmyndir hvaðanæf? að af land
inu, barnamyndir og biblíumyndir
Hagstætt verð  Asbrú Grettisg. 54
Barnavagnar. Nýir og notaSir
barnavagnar, einnig kerrur með
skermi og skermlausar. — Barria-
vagnasalan Baldursgötu 39. Sími
20390.
Til sölu skrifborð fyrir 1000 kr.
Til sýnis á Lækjarteigi 2, jarðhæð,
milli kl. 2 — 6 — sama hús og
Klúbburinn.               (809
Til sölu tvær saumavélar (Hús-
qvarna). Uppl. í síma 16263.  (810
Nýlegur  tvísettur  klæðaskápur
til sölu. Uppl. í sfma 14491.  (811
Til sölu vegna brottflutnings:
mjög fallegt sófasett, 2 stk. Gott
verð. Uppl. í síma 22703.     (812
Til sölu: Dívan, stólar, rúmfata-
skápur og hurðir. Sími 18196 eftir
kl. 5.                    (797
Vil kaupa notaðan miðstöðvar-
ketil með sjálfvirkri fýringu og
dælu. Uppl. ísíma 35471.   (798
Sem nýtt skrifborð til sölu á
1000' kr. Teak svefnherbergishús-
gögn með springdýnu á 7800 kr.
og 2 stólar á9 00 kr. stykkið. Uppl.
í síma 36530.              (814
Tvísettur klæðaskápur og gólf-
teppi, 280x370 sm., til sölu á.Rauð-
arárstíg 1, 3. hæð. Tækifærisverð.
Sími 16448._________________(819
Ensk Poplinkápa, með kuldafóðri
og loðkraga til sölu. Sími 14494.
Silver-Cross barnavagn, komm-
óða, rúmstæði með springdýnu og
armstólar til sölu. Sími 15707 eftir
kl. 4.
Rúmgóður fataskápur til  sölu.
Sími 23273.
Vantar klósettskál fyrir bráða-
birgðasalerni í nýbyggingu. Sími
33212.
Til sölu amerískt rimla-barna-
rúm, dúkkuvagn, lítið bílsæti og
fjólublá vetrardragt nr. 42. Sími
13415.___________       (824
Rafmagnsþvottapottur óskast til
kaups. Einnig telpureiðhjól. Simi
38429.    _________________(2576
Til sölu:
Fataskápur úr hnotu, þrísettur. 2 standlampar. Bónvél (frekar lít-
il). Gólfteppi 3x2.14 m. (japanskt, kjörgripur). Gardínustangir. —
Spftalastig 10 (steinhúsið).
Chevrolet bíll
Chevrolet, model 1952, til sölu, Selst ódýrt. Sími 34514 eftir kl. 19.
Hraðsaumavél
Hraðsaumavél til sölu. Upplýsingar í síma 14112.
íbúð óskast
4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði óskast strax til leigu. Upplýsingar
í sima 50165.
Sjómaður
Sjómaður  óskar  eftir  herbergi.  Upplýsingar  í  síma  37709
kl. 4—8 e. h.      _________________________________________
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði við Laugaveg óskast nú þegar. Uppl. í sima
13311.___________________________________________
3ja-4ra herb. íbúð
óskast til leigu nú þegar. Uppl. f sfpa 11903.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16