Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VlSIR . Miðvikudagur 3. október 1962.
££s
W^SS1$%^ ^mm^Bsm?^ 5J vL^m
Helgi stundar æfing-
ar með Motherwell
en veit ekkerf  um  samning  ©nn
Hclgi Daníelsson hinn ágæti
markvörður Akrnesinga dvclst
nú úti i Skotlandi og æfir sig
með liðsmónnum Motherwell.
Enn hefur ckkert verið ákveðið
um samningsgerð við félagið,
en Helgi tók þátt f kapplcik
með varaliði félagsins um síð-
ustu helgi og mun aftur kcppa
með sama liði i kvöld.
Vísir átti stutt samtal við
Helga í gærkvöldi. Fyrst spurð-
um við hann, hvort hann héldi
ekki að hann færi að undirrita
samning við félagið.
—  Ég 'veit ekki, það er ekk-
ert farið að ræða það mál enn,
svaraði hann.
—  Hefurðu nokkuð ferðazt
um f Skotlandi?
— Nei, ég hef ekki haft tíma
til þess. Ég er alltaf að stundá
æfingar með félaginu. Það eru
ekki eiginlegar knattspyrnuæf-
ingar heldur fyrst og fremst
líkamsþjálfun, hlaup og fleira.
— Hvernig fór leikurinn hjá
ykkur um helgina og hvernig
heldurðu að þú hafir staðið þig?
—  Við töpuðum 5 á móti
1. Þótt niðurstaðan yrði svona
slæm var leikurinn fremur jafn
og lá ekki mikið á okkuryAnd-
stæðingarnir voru hins vegar
snarpari  við  markið.
—  Hvernig líkar þér við fé-
lagana  1  Motherwell?
— Ágætlega, þetta eru prýði-
legir náungar. í þeim hópi er
m. a. landsliðsmaðurinn Quinn.
—¦ Hvar býrðu núna?
—  Ég veit ekki ,svaraði
götuna  —  Conuner Hótel.
—  Þú gætir hugsað þéV að
setjast þarna að nokkurn tíma?
— Ég veit ekki, svaraði
Helgi. Umhverfið er allt dálítið
öðru vísi en ég er vanur. Ég er
hræddur um að ég komi til með
að sakna sjávarins og roksins
heima.
MMWHMIMMMIM
Fátt um afrek á
UIA-móti á Eiðum
Frjálsíþróttamót Ú.Í.A. var
haldið á Eiðum 23. sept. Allhvasst
var, og má þar að nokkru afsaka
lélegan árangur, en hitt mun þó
hafa ráðið meiru að flestir eða
allir keppendur komu illa „þjálfað-
ir" til mótsins.
Sigurvegarar í einstökum grein-
um urðu sem hér segir:
100 metra hlaup:
Guðm. Hallgrímsson, Skrúð  11.5.
400 metra hlaup:
Guðm. Hallgrímsson, Skrúð   60.4.
1500 metra hlaup:
Þórir Bjarnason, Ungmenna-
fél.  Stöðvarfjarðar      4.38.2.
3000 metra hlaup:
Þórir Bjarnason, Ungmenna-
fél. Stöðvarfjarðar        1.45.
Hástökk:
Þorv. Þorsteinss., Árvakur   1.45.
Langstökk:
Karl Stefánsson, Hróar
6.28.
Þrístökk:
Karl  Stefánsson,  Hróar    13.22.
Kúluvarþ:
Gunnar Guttormss., Hróar   12.50.
Kringlukast:
Gunnar Guttormss., Hróar   31.08.
Spjótkast:
Már Hallgrímsson, Skrúð   38.70.
Stigahæstu félögin:
1.   Ungmennafélagið  Skrúður,
Hafranesi 30 stig.
2.  Ungmennafélag Stöðvarfjarð-
ar 26 stig.
¦ '¦   \. >:¦-:¦*  ¦ ¦	
i'V.-'V'. ¦¦•¦ ¦¦'¦¦¦'•'¦:'-	kP
í^'^ívSJv^r'-:	$~~r/
/.^Jrjv;^^^-. ^	
	
	
	
í.t.'.v;.-..jwi.;iw.p.	:..i3.
^]Z;2.-J*ti:;:J,-,'í.'J^&jff-1!,<'-<- i¦'---*¦-!-¦-- ¦¦¦¦¦........   "¦ r-' •'' "  '•'
Knud Skaarup, einn markhæsti maður Skovbakken skorar hér af línu
f leiknum gegn MK 31.
Fram Skovbakken
í sjónvarpinu?
3. Ungmennafélagið Hróar, Hró-
arstungu 20 stig.
Stighæstu einstaklingarnir:
Guðm. Hallgrímsson, Skrúð 13 st.
Þórir Bjarnason, Ungmennafélagi
Stöðvarfjarðar„13 stig.     „,.,„ ...
Bezti árangur á mótinu var 100
metra hlaup Guðmundar Hallgríms
sonar, 11.5 og hlaut- hann fyrir
farandsbikar Vilhjálms Einarsson-
Handknattleikur
að hef jast
Nú fer að liða að því að þeir
íþróttamenn sem bæði keppa í
knattspyrnu og handknattleik fari
að leggja knattspyrnuskóna inn f
skáp og taki fram strigaskóna,
sem legið hafa ónotaðir frá þvf í.
vor, þvl nú fer að hefjast Reykja-
víkurmeistaramótið í xhandknatt-
Ieik að gamla Hálogalandi. Búast
má við mikilli keppni á mótinu,
ef öll lið tilkynna þátttöku. En
það má gera fyrir n. k. mánudag,
með því að senda Handknattleiks-
ráði Reykjavikur, Hólatorgi 2,
umsókn og leggja með henni 35
krónur. En hún verður að hafa
borizt fyrir mánudag.
Mikill áhugi í Dan-
mörku á
Evrópubikarnum
Mikill áhugi er í Danmörku
á Evrópubikarleik Fram og
Skovbakken, sem fram fer f
Árósum 4. nóvember n.k.
Til marks um það er að mjög
líklega verður leiknum sjónvarp-
að, en samningar um þetta hafa
faríð fram að undanförnu milli
Skovbakken og danska sjón-
varpsins. Aðeins stendur á sam-
þykki danska handknattleiks-
sambandsins fyrir útsending-
unni, en sama dag 'og á sama
tfma fara fram leikir í 3. deild
og  mundi  útsendingin  draga
OL-þorpið í
Innsbruck
Austurríkismenn búa sig nú
undir að halda vetrar-ólympíu-
leikana í borginni irinsbruch
1964. Vanda þeir mjög til móts-
ins og eru nú að reisa voldug
nýtízkuleg gistihús og olympíu-
hverfi. Hér á myndinni sést
hverfi íþróttamanna í Inns-
bruck. Þar verður rúm fyrir 3
þúsund íþróttamenn, en að
Ieikunum loknum verða húsin
íbúðir fyrir 390 fjölskyldur. —
menn frá þeim leikjum.
Sennilegt er að af sendingunni
verði. Ef ekki um leið og leikur-
inn fer fram þá eftir að 3. delld-
arleikjunum er Iokið.
í sambandi við Skovbakken má
geta þess að þeir léku sinn fyrsta
leik f 1. deildinni um helgina og
unnu mjög nauman sigur yfir
Kaupmannahafnarliðinu MK 31
með 21:20, en sigurmarkið kom
ekki fyrr en tæp hálf mínúta var
eftir af leik. Leikurinn var mjög
harður og ekki vel leikinn og
eru dönsku blöðin á þvf að
Skovbakken sé ekki eins vel
leikandi nú og í fyrra.
Erlendar
frétiir
• Sænski spretthlauparinn Ove
Jonsson lét lífið á voveiflegan hátt
um helgina. Hann ók bifreið sinni
á ofsahraða á móti annarri og lézt
hann og einn farþegi úr hirini bif-
^reiðinni samstundis. Jonsson var
nýbakaður Evrópumeistari f 200
metra hlaupi, vann glæsilegan sig-
ur fyrir hálfum mánuði og var
Olympíuvon Svla. Einnig var hann
góður ísknattleiks- og knattspyrnu-
maður. Ove Jonsson var minnzt f
Parls á sunnudaginn, en þar fór
fram landskeppni Frakka og V.-
Þjóðverja. Ove var aðeins 21 árs
gamall.
O „Patterson var dauðhræddur
við Liston," segir Gene Tunny
hinn heimsfrægi hnefaleikari og
heimsmeistari í þungavigt. „Fólk-
ið, sem keypti sig rándýru verði til
að sjá bardagann var hreinlega
„rænt" fjármunum sínum. Það eru
keppnir sem þessar sem eru að
gera út af við hnefaleikaíþróttina,".
sagði Tunney. Eins og kunnugt er
stóð keppnin aðeins í 2 mín. og
6 sek., en dýrustu sætin, 7 raðir
frá pallinum, kostuðu 100 dollara
eða 4300 krónur, dýr sekúnda
það. Auk þess höfðu milljónir
manna keypt sér sæti í kvikmynda-
húsum þar sem átti að sjónvarpa
keppninni en bilanir á sjónvarps-
tækjum komu í veg fyrir að af
því yrði og áhorfendur urðu að
rýna á hvitt taldið í staðinn.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16