Vísir - 09.10.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 09.10.1962, Blaðsíða 13
V 1SIR . Þriðjudagur 9. október 1962. 13 Argangurinn kostar að- eins 55 krónur. Kemur út einu sinni i mánuði ÆSKAN er stærsta og ódýrasta Darnablaðið Flytur fjölbreytt efni við hæfi barna og unglinga, svo sem skemmtilegar fram haldssögur, smásögur, fræðandi greinar og margs konar þætti og þrjár myndasögur sem eru: Ævintýri Litla og Stóra, Kalli og Palli og Bjössi bolla. Síðasti árgangur var 244 síður og þar birtust yfir 500 myndir. Allir þeir, sem gerast nýir kaupendur að Æskunni, og borga yfirstandandi árgang, 55 krónur, fá i kaupbæti HAPPASEÐIL ÆSKUNNAR, en vinningar hans verða 12. — Þeir eru: 1. Flugferð á leiðum Flugfélags tslands hér innanlands. 2. Tíu af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali. 3. Innskotsborð 4. Tíu af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali. 5. Pennasett, góð tegund. 6. Ævintýrið um Albert 5-chweit- zer. 7. Aflraunakerfi Atlas. 8. Eins árs áskrift að Æskunni. 9. Fimm at útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali. 10. Ævin- týrið um Edison. 11. Fimm at útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali. 12 Eins árs áskrift að Æskunni. Ekkeri barnaheimili getur verið án ÆSKUNNAR Ég undirrit:.... óska að gerast áskrifandi að Æskunni og sendi héi með áskriftargjaldið, kr. 55.00. Nafn: .. Heimili: Póststöð: ... Afgreiðslustúlka óskast strax til framreiðslustarfa á kaffistofu. — Upplýs- ingar á staðnum. RAUÐA MYLLAN Laugavegi 22 Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlku vantar nú þegar. — Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Postulínsmálun Kenni postulínsmálun. — Uppl. í síma 16326. Sendisveinn Röskur piltur óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Vélsmiðjan Héðinn. Skrifstofustarf Eftír reynslu hér á landi og erlendis hefur verið bœtt inn mörgum nýjum atriðum sem stefna að því að gera trygginguna að fullkominni HEIMILIS- TRYGGINGU. Leitið nánari upplýsinga hjá aðalskrif- stofunni eða umboðs- monnum SAMVmNUTRYGGINGAR GAMLA BÍLASALAN Hefur alltaf til sölu mik- ið af nýjum og eldri bíl- um af öllum stærðum og gerðum, og oft litlar sem engar útborganir. v/Rauðará. Skúlag. 55 Sími 15812. 6 /olt 70, 75, 90 og 120 impt. 12 volt 60 ampt. Piltur eða stúlka óskast til skrifstofustarfa (þarf að hafa reynslu) Vélsmiðjan Járn, Síðumúla 15. Starfsstúlkur GAMLA BILASALAN Skúlagöti' 55 — Simi 15812 SMYRILL Laugavegi 170 sími 1 22 60. Starfsstúlkur óskast í þvottahúsið Bergstaðastræti 52. Uppl. í síma 14030 og 17140. Millan Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Kjötverzlun Klein, Hrísa- teig 14. ' Sendisveinn Sendisveinn óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Ludvig Storr, Laugavegi 15. Sendisveinar — Blaðaútburður Vísi vantar strax 3—4 sendisveina, hálfan og heilan dag. — Enn fremur unglinga til blaðaútburðar, sérstaklega á Seltjarnar- nes. — Upplýsingar á afgreiðslu, blaðsins, Ingólfsstræti 3. — Einnig vantar 2 sendisveina á ritstjórn blaðsins Laugavegi 178. H JÓLB ARÐA VERKST ÆÐl Opið alla daga frá kl. 8 að morgni til 11 að kvöldi Viðgerðir á alls konar hjólbörð um. Fljót og vönduð vinna. Seljum einnig allar stærðii at hjólbörðum Hagstætt verð. — Reynið viðskinfJ-i Millan Þverholti 5. jhi hatíi&mAkó HE RRADEILD Happdrætti Á morgun verður dregið í 10. flokki. 1,250 vinningar að fjárhæð 2,410,000 krónur. í dag eru seinustu forvöð að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS. Háskóla 10. fl. 1 á 200.000 kr. .. 200.000 kr. 1 - 100.000 - 100.000 - 36 - 10.000 - . 360.000 - 130 - 5.000 - .. 650.000 - * 1.080 - 1.000- .1.080.000 - Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. .. 20.000 kr. 1.250 2.410.000 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.