Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V1SIR . Þriðjudagur 16. október 1962.
13
AÐALFUNDUR
Verður haldinn í félaginu Anglía fimmtudag-
inn 18. þ. m. í Glaumbæ, uppi kl. 8,30 e. h.
Fundarefni:
1.  Venjuleg aðalfundarstörf.
2.  Önnur mál.
Laugavegi 146
SlMl OKKAR ER 1-1025
Við hörum ávallt á boðstólum fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6 manna
bifreiðum, auk þess fjölda sendi-, station- og vörubifreiða.
Við bendum yður sérstaklega á:
Morris Minor 1949, kr. 25 þús. Dodge Weapon '53, 80 þús., útb. 20 þús.
Ford 500 1957, einkabíll, mjög glæsilegur, skipti á 5 m. V-Evr.bíl mögul.
Chevrolet-station 1955, mjög góður bíll, kr. 65 þús. staðgr. eða útb. 40
þús. og eftirstöðvar greiðist með fasteignatryggðu veðskuldabréfi.
Opel Kapitan flestar árgerðir frá 1955—1962.
Volkswagen, Opel, Taunus, Moskwitch og Skoda bifreiðir af öllum árg.
Við leggjum áherzlu á lipra og örugga þjónustu. — Kynnið yður hvort
RÖST hefir ekki rétta bílinn handa yður.

^
"<*¦
Volkswagen '55 keyrður 60 þús.,
svartur, kr. 55 þús. — Volkswagen
'62 keyrður 18 þús„ ijósgrænn,
samkomul. — Fíat 1100, station,
mánaðargr. — Opel Kapitan '56,
einkabíll, samkomul. — Volks-
wagen '55 Ijósgrár, nýendurnýjaður mótor og kassi. 55 þús. — Ford
Station '59, fallegur bíll, samkomul. Volkswagen 60, skipti á VW '63.
Volkswagen '59 með öllu tilheyrandi. Útb. 90 þús. — Volkswagen '63
keyrður 3 þús. kr. 120 þús. — Ford Sodiac '55 kr. 65 þús. fallegur bíll.
Opel Caravan '60, skipti æskileg á 4—5 manna bíl, helzt VW '55—'56.
Opel Caravan '59 kr. 115 þús. útborgun. Opel Caravan '54 kr. 35 þús.,
samkomul. Þarf Iagfæringu. — Ford Cheffir '58 kr. 95 þús., samkomul.
Ford Consul '57 kr. 80 þtis. samkomul. — Mercedes Benz 18—220 gerð.
Verð samkomul. — Hefi kaupanda að Mercedes Benz '62—'63 220.
Plymouth station '58, gott verð ef samið er strax. Consul 315 '62,
samkomul., skipti koma til greina á Volkswagen '56.
Gjörið svo vel, komið með bflana — og 'skoðið bílana á  staðnum.
BIFREIÐASALAN, Borgartúni 1 . Símar: ,18085, 19615 og 20048
BILA OG BILPARTASALAN
Höfum til sölu m. a.: Dogde '55 einkabíl, skipti æskileg á
góðum 4 manna bíl '58—60. Ford '55 station skipti æskileg
á fólksbíl. — 20 tommu ford felgur með dekkjum, skipti-
drifs hausing og góðar sturtur af 4 tonna bíl.
Hellisgötu 20, Hafnarfirði, sími 50271.
Benzín- og bílasalan Vitaforgi
Ef þér viljið selja bíl útvegum við kaupanda. — Volkswagen, flestar
árgerðir, Fíat 100 '62 sem nýr, Fíat 1800 '60 glæsilegur, Herald Trumph,
Dodge '60 taxi, skipti á eldri. Ford '59 skipti.Opel record '58. Renau
Dolphin '62 Scoda 440 '56, Edsel '58 skipti.
MILLAN - HJÓLBARÐAVERKSTÆÐÍ
Opin alla daga frá kl. 8 að morgni til kl. 11 að kvöldi.
Viðgerðir á alls konar hjólbörðum. — Seljum einnig allar
stærðir hjólbarða. — Vönduð vinna. — Hagstætt ve.-ð. —
MILLAN, Þverholti 5.
H E R RaDEILD
Gagnrýni —
Framhald af bls. 6.
skrifi af „skilningi og góðvild
og lítillæti hjartans". Það er út
af fyrir sig I lagi að vera góð-
hjartaður við rithöfunda og ég
skal reyna að vera það við
Gísla J. Ástþórsson .ef mér
hlotnast aftur sá heiður að
skrifa um verk eftir hann. En
grundvallarsjónarmið ritdóm-
arans hlýtur að vera að leggja
hlutlægt mat á skáldverkin og
ef sá dómur reynist ekki rétt-
látur þá eru það verkin sjálf
sém munu leiðrétta þann dóm
með sínu eigin ágæti og það
mun betur en höfundar þeirra
með skapvonzku. En ef Gísli
J. Ástþórsson hefur hugsað sér
að halda þvl áfram að rita
gagnrýni um sjálfan sig og sín
verk þá hef ég heimild til þess
að bjóða honum pláss í Vfsi
fyrir sjálfsgagnrýni sína og geri
það hér með.
Njörður P. Njarðvík.
Alþingi —
Frh. af bls. 7.
mál, en að öðru leyti hefur ekki
verið stofnað til neins kostnað-
ar   í   sambandi   við   álmanna-
varnir".
Þriðji þingmaður Reykvík-
inga, Einar Olgeirsson, lét sig
málið skipta og fór nokkrum
orðum um almannavarnir. —
Mesta athygli vekur eflaust sú
yfirlýsing Einars, að hann
muni vissulega styðja hverja
þá viðleitni, sem gæti orðið til
þess að koma í veg fyrir dauða
manna í mögulegri styrjöld.
Einar var þó enn í greinilegri
geðshræringu þar sem Guð-
mundur í. Guðmundsson hafði
minnzt á alþjóðakommúnisma í
orðáskiptum sinum við Einar.
Þriðji þingmaður Reykvíkinga
vék máli sínu að Atlantshafs-
bandalaginu og vildi meina, að
það hefði ekki á nokkurn hátt
heftað útbreiðslu „þjóðfrelsis-
hreyfinga" eða sósialisma. —
Benti hann máli sfnu til stuðn-
ings á Kína og Kúbu og var
greinilega stoltur af.
Næst var tekið fyrir í Nd
frumvarp um lögreglumenn og
fylgdi dómsmálaráðherra þvl
frumvarpi Ur hlaði með örfáum
orðum. Bæði frumvarpinu um
almannavarnir svo og þessu
var vísað til annarrar umræðu
og nefnda.
í Efri deild var aðeins eitt
mál á dagskrá, frumvarp um
bráðabirgðabreytingar og fram-
lengingu nokkurra liða f fjár-
lögum. Fjalla þeir m. a. um
innheimtu viðbótasöluskatts og
annarra minni háttar skatta,
sem vani er að framlengja frá
ári til árs.
Ólafur Jóhannesson þingmað-
ur Framsóknarmanna fór nokkr
um orðum um frumvarpið og
fullyrti að fjármálaráðherra
hefði gefið þá yfirlýsingu á
fyrri þingum að viðbótarsölu-
skattur yrði felldur niður. Hann
gerði auk þess örfáar minni
háttar athugasemdir. Fjármála-
ráðherra, Gunnar Thoroddsen,
bar það hins vegar ómótmælt
til baka og kvað fullyrðingu
Ólafs út í hött. Sagði hann hins
vegar, að viðbótarsöluskattur-
inn yrði felldur niður jafnskjótt
og nýja tollskráin lægi frammi
Málinu var vísað til annarrar
umræðu.
Argangurinn kostar að-
eins 55 krónur. Kemur
út cinu sinui i mánuði.
ÆSKAN er stærsta og ódýrasta barnablaðið. Flytur fjölbreytt
efni við hæfi barna og unglinga, svo sem skemmtilegar fram-
haldssögur, smásögur, fræðandi greinar og margs konar þætti
og þrjár myndasögur sem eru: Ævintýri Litla og Stóra, Kalli
og Palli og Bjössi bolla. Síðasti árgangur var 244 síður og þar
birtust yfir 500 myndir. Allir þeir, '¦ sem gerast nýir kaupendur
að Æskunni, og borga yfirstandandi árgang, 55 krónur, fá í
kaupbæti HAPPASEÐIL ÆSKUNNAR, en vinningar hans verða
12. — Þeir eru: 1. Flugferð á leiðum Flugfélags íslands hér
innanlands. 2. Tíu af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin 'vali.
3. Innskotsborð. 4. Tíu af útgáfubðkum Æskunnar, eftir eigin
vali. 5. Pennasett, góð tegund. 6. Ævintýrið um Albert Echweit-
zer. 7. Aflraunakerfi Atlas. 8. Eins árs áskrift að Æskunni. 9.
Fimm af útgáfubðkum Æskunnar, eftir eigin yali. 10. Ævin-
týrið um Edison. 11. Fimm af útgáfubókum Æskunnar, eftir
eigin vali. 12. Eins árs áskrift að Æskunni.
Ekkert barnaheimili getur verið án ÆSKUNNAR
Ég undirrit................ óska að gerast áskrifandi að Æskunni',
og sendi hér með áskriftargjaldið, kr. 55.00.
Nafn:     ...
Heimili:
Póststöð:
FRÁ SKATTSTOFU REYKJAVÍKUR.
Tilkynning urn
framtalsfrest
• Athygli er vakin á úkvæðum 35. gr. laga nr. 70/1962
um tekjuskatt og eignarskatt, þar sem svo er fyrir
mælt, að skattframtölum skuli skila til skattstjóra
eða umboðsmanns hans fyrir lok janúarmánaðar.
Þeir, sem atvinnurekstur stunda, þurfa þó ekki að
hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyrir lok febrúar-
mánaðar.
Ef sérstaklega stendur á, getur skattsjóri eða um-
boðsmaður hans rveitt framtalsfrést, þó eigi lengri en
til 28. febrúar, nema atvinnurekendum má veita frest
til 31. marz. Umfram þann frest, sem lögin ákveða,
þ. e. til 28. febr., eða 31. marz fyrir atvinnurekendur,
er skattstjóra ekki heimilt að veita nokkurn frest.
47. gr. laganna kveður svo á, að ef framtalsskýrsla
berst eftir að framtalsfrestur er liðinn, skal miða
skattmatið við raunverulegar tekjur og eign að við-
bættum 25%. Er skylt að beita þessum viðurlögum,
nema skattþegn sýni fram á áð óviðráðanleg atvik
hafi hamlað. Auk þess glatar gjaldandi heimtingu
sinni á því að honum verði tilkynnt um breytingar
á framtali.
Þá er enn fremur bent á að samkvæmt ákvörðun
fjármálaráðuneytisins er skylt að skila til skattyfir-
valda skýrslum um greidd vinnulaun í slðasta lagi
20. janúar ár hvert, ella má beita dagsektum samkv.
50. gr. laga nr. 70/1962.
Framangreindar frestákvarðanir eiru óhjákvæmilegar
til þess að unnt sé að ljúka gjaldheimtuskrá' á lög-
boðnum tíma, þ. e. fyrir lok maímánaðar.   •
IfHér með er þeirri áskorun beint til allra, sem fram-"
talsskyldir eru eða launaskýrslu eiga að gefa, svo og
til þeirra aðila, sem á einn> eða annan hátt hafa tekið
á sig ábyrgð á framtals- eða reikningsskilurh fyrir
aðra, að hraða nú þegar allri undirbúningsvinnu
vegna þessara skýrslugjafa, svo þeir geti komizt hjá
viðurlögum og réttindamissi, sem eftir á verður þýð-
ingarlaust að bera sig upp undan, eða óheimilt að
víkja frá.
Reykjavík, 9. október 1962.
SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK.
msyr.'i" mAmai
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16