Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
Þriðjudagur 16. oktáber 1962.
LÍV seg-
ir upp
Landssamband íslenzkra verzl-
unarmanna hefur sagt upp samn-
ingum við vinnuveitendur frá og
með 15. nóvember. Hefur vinnu-
veitendum verið send uppsögnin,
sem var samþykkt á stjórnarfundi
L.Í.V. Formaður LÍV er Sverrir
Hermannsson.
BRIDGE:
Tvímennings-
keppni O.K.
Eftir þrjár umferðir af  fimm í
tvímenningskeppni félagsins. eru
þessir efstin. ;
Dagbjartur  og  Karl  með 566 st.
Bernharð og Torfi     -  559 -
Jón M. og Gíslí      —  559 —
Hjörtur og Þórður     —  545 —
Rósmundur og Stefán  —  541 —
Egill og Svavár       —  534 —
Ragnar og Þórður    —  527 —
Júlíus og Tryggvi   • —  525 —
Eiður og Guðjón      —  524 —
Karl og Sophanias    —  522 —
Ólafur og .Reimar     —  521 —
Guðm. og Vílberg     -  521 -
Haraldur heiðraður
Við  afhendingu málverksins  í   son  leikari, Guðlaugur Rósin-
gær. — Á myndinni eru Valur   kranz Þjóðleikhússtjóri, Sigurð-
Gíslason leikari, Helgi Skúlason   ur Sigurðsson listmálarL og Jón <
Ieikari, Vilhjálmur Þ. Gíslason   Sigurbjörnsson Ieikari.
útvarpsstjóri, Haraldur Björns-     Sjá frétt á bls. 5.
15 pr. söluskattur afnuminn
Nýjung: Einn verðtollur
Allir hinir margvíslegu
tollar og gjöld, sem nú eru
á innfluttum vörum, verða
sameinuð í einn verðtoll,
þegar nýja tollskráin geng
ur í gildi. Mun þessi breyt-
ing létta innflytjendum
mjög útreikninga í sam-
bandi við innflutning frá
því sem nú er.
i  Þá verður frá sama degi felldur
Þakkarbréf
Bæjarstjórn   Akureyrar  hefur
sent borgarstjórn Reykjavíkur bréf
! þar sem borgarstjórninni' eru færð-
' ar sérstakar þakkir fyrir gjöf henn-
ar til Akureyrarkaupstaðar í til-
efni af aldarafmæli hans.
alveg niður 15% innflutningssölu-
skattur, sem nú er í Iögum.
Frá þessu skýrði fjármálaráð-
herra Gunnar Thoroddsen Vísi í
morgun. Endurskoðun tollskrár-
innar hefir staðið siðan f des. 1959,
en þá skipaði ráðherrann fjóra
embættismenn í nefnd til að end-
urskoða málið. Varð sú endurskoð-
un geysimikið verk, en er nú að
mestu lokið. Verður nýja tollskrá-
in lögð fyrir þing síðar í vetur.
Stærsti stálfiskibát-
urinn kominn a tlot
Nýlega Iauk Ingi Sveinsson renni-
smiður á Sauðárkróki við að smíða
17 tonna stálbát upp úr nótabát.
Er þetta stærsti báturinn, sem
smíðaður hefur verið hérlendis á
þennan hátt, fyrir utan olíubáta
Olíuverzlunar íslands. Báturinn er
kominn á flot, og segir Ingi að
hann fari mun betur í sjó en hann
hafi gert sér vonir um. Þetta var
tilraunasmíði hjá Inga.
Ingi sagðist hafa haft smíðina
í huga undanfarin ár, en ekki kom-
ið henni í framkvæmd fyrr en nú,
Steingrímur Steinþórs-
son  biðst  lausnar
Staða búnaðarmálastjóra hefur
verið auglýst laus til umsóknar.
Núverandi búnaðarmálastjóri Stein
grímur Steinþórsson hefur beðizt
lausnar frá næstu áramótum vegna
aldurs.
Engar umsóknir hafa enn þá bor-
izt til Búnaðarfélags Islands, sem
auglýsir stöðuna. Hins vegar hefur
blaðið frétt um fjóra menn, sem
hafa hug á að sækja um. Umsókn-
arfrestur er útrunninn 15. nóvem-
ber n.k.
þegar hann telur að framtíð sé að
skapast fyrir smíði stálbáta hér á
landi.
Ágúst Sigurðsson skipafræðing-
ur teiknaði bátinn. Báturinn er
mjög sterkbyggður, með alumin-
ium í lest og stýrishúsi. Á horium
er aðeins eitt háþrýstikerfi fyrir
spilin. Báturirin er 13-5 m ;> iériscl
— Á honum verður 4—6 ínanri
3.55 m á breidd, og 1.47 m á dv;.'..
áhöfn og fer hann yæntanle^a !
róðra í lok þessa mdnaðar-
Ingi segir að  þeíta sé  til^aun
sem hann gerði í verkstseði sii; • .
Hann hefur a'd c  T.iíðað bU :'
og hefur heldur ekki fen.siht  j "i
útgerð, en ætlar samt að gera o.
inn út siálfur. Hann hefur ék'ð e
þá tekið lán vegna smíðinnar  oj
segist ekki hafa fuila hugmynd ui i
það, hye báturinn verði dýr Sánii
býst hann við að taka c'nhve" !.n
vegna smíðinnar
Ingi sagði að verstu örðugleik
arnir hefðu verið vantrú manna d
bví að þetta g~3ti tekizt hjá hon-
um. Hann telur ekki útilokað, að
hann leggi í annan bát fyrr en
síðar.
Myndin er tekin við vígsluna f Dómkirkjunni  af biskupnum,
herra Sigurbirni Einarssyni og hinum nývígða presti.
Vígður til Víkurkirkju;
Fyrsta silfurmunauppboðii
Þann 2. sept. s.l. var I'úll
Pálsson cand. theol. vígður
prestur að Víkurkirkju f Mýr-
dal. Sóknarpresturinn þar sr.
Jónas Gíslason er f ársleyfi.
Prestvígslan fór fram í Dóni-
kirkjunni og lýsti séra Bjarni
Jónsson vigslu.
Vígsluvottar voru þeir séra
Óskar Þorláksson, séra Sigurð-
ur Pálsson í Hraungerði, séra
Gísli Brynjólfsson, Kirkjubæj-
arklaustri, og séra Jónas Gísla-
son. .
Þá  flutti  hinn  nýi  prestur
prédikun.
Séra Páll Pálsson er fæddur i
Reykjavfk  1927,  sonur  hjón-
anna  Þurfðar  Káradóttur  og
Framh. á bls. 5.
Ennfremur bókauppboð í næstu viku
Fyrir dyrum standa þrjú uppboð
hjá Sigurði Benediktssyni, sem
öll verða haldin f Þjóðleikhús-
kjallaranum í stað Sjálfstæðis-
hússins, en nú fara fram gagngerar
breytingar á Iitla salnum, þar sem
Sigurður hefur haldið uppboð sín á
undanförnum árum.
Sigurður tjáði Vísi í morgun,
að Þorvaldur Guðmundsson gest-
gjafi í Þjóðleikhúskjallaranum
hafi sýnt sér þá velvild að bjóða
sér að hafa bóka- og listamuna-
uppboð sín fyrst um sinn í húsa-
kynnum  Þjóðleikhúskjallarans.
Fyrsta uppboðið verður haldið
í næstu viku. Það verður bóka-
uppboð, en ekki er búið að á-
kveða dagsetningu endanlega enn-
þá. Næst á eftir kemur silfur-
munauppboð, það fyrsta sem Sig-
urður heldur. Þarna er um að ræða
gamla og fagra silfurmuni, flesta
úr ákveðnu dánarbúi hér • 6. landi.
Gamalt silfur er mjög eftirsótt
víða um lönd, ef um fallega eða
sérkennilega gripi er að ræða, og
þetta fyrsta silfurmunauppboð Sig-
urðar verður eins konar mæli-
kvarði á mat íslendinga f þessum
efnum. Ef markaður virðist fyrir
hendi má búast við að framhald
verði á slíkum uppboðum hjá Sig-
urði.
Næst á eftir verða málverka-
uppboð — öll f Þjóðleikhúskjall-
aranum  —  og  munu  þau  reka
Framh. á bls. 5.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16