Vísir - 20.10.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 20.10.1962, Blaðsíða 2
2 V í SIR . Laugardagur 20. október 1962. VERDLA UNÁ KROSSGÁTA VÍSIS Bacdij tl vi \a vr\ líiva’j- j.c/rtenn IA<-S- rnefk j- þ&//j 1 j'/» : Ltiftut Bridg VÍSIS pattur Ritstj. Stefán Guðjohnsen Síðastliðið miðvikudagskvöld spilaði bæjarliðið annan æfingaleik sinn og að þessu sinni ,við sveit Benedikts Jóhannssonar. 1 sveit- inni eru auk hans Lárus Karlsson, Guðlaugur Guðmundsson og Ing- ólfur Isebarn. Leikar fóru svo að enn tapað: bæjarliðið, naumijga þó, eftir að hafa verið 19 stig yfir í hálfleik. Lokatölur voru 99:94. Pessi frammistaða er töluverð framför frá síðasta leik, en slemmu deildin var einnig nú orsök taps- ins. Hér e. spii frá leiknum: Spil nr. 6. A-v á hættu austur gefur. Jóhann: ♦ K 0 A-D-10- 7-4-3-2 ♦ A-G-10 4 D-2 Benedikt: A A-G-10-4-3 ekkert ♦ :5-4 4» A-10-8-6-5-3 Stefán: $7 V G-8-6-5 ♦ K-D-9 jf. K-G-7-4 ♦ D-9-8-6-5-2 ♦ K-9 ♦ 7-6-3-2 *9 Austúr: pass 3 hjörtu pass dobl Suður: pass 3 spaðar pass pass Vestur: 1 hjarta 4 grönd 6 hjörtu pass Norður: 2 lauf 5 spaðar 6 spaðar pass 1. Rósa Þorsteinsdóttir og Elín Jónsdóttir 1272 stig. 2. Guðríður Guðmundsdóttir og Eggrún Arnórsdóttir 1222 stig. 3. Ró Ivars og Sigríður Sig- geirsdóttir 1206 stig. Víða er pottur brotinn Sagnir Jóhanns hafa töluverðan ævintýrablæ yfir sér, sé tekið til- lit til þess að Stefán hefur sagt pass í upphafi. Útspilið bætti þar litlu n, en það var hjartaásinn. Eftir það var aðeins formsatriði fyrir Lárus að vinna spilið. Á hinu borðinu spiluðu Hjalti og Ásmunr! ur 5 spaða doblaða í norður og fengu 11 slagi. Tvlmenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur um þátttökurétt í meistaraflokkskeppni félagsins lauk s.l. þriðjudagskvöld með sigri Lilju Guðnadóttur og Sigríðar Pálsdóttur, Hlutu þær 976 stig. Eftir tvær umferðir í tvímenn- ingskeppni Bridgefélags kvenna er staðan þessi: Vikubiaðið Fálkinn gerir það sér :g lesendum til gamans að birta ýmis skringilegheit, jcm birtast í öðrum blöðum og nefnist úr- klippusafnið. Vísir getur nú ekki stillt sig um að benda Fálkanum á nokkrar perl ur. sem hefir verið að finna á síð- um hans að undanförnu. í blaðinu 6. júní er eftirfarandi að finna á 8 síðu: „ .. .Mörgum dettur ýmsar sagn- ir í hug ...“ I grein um Indland segir m.a.: ,,í þeim löndum hafa fáir menn dvalizt, enda þótt nokkrir hafi ferð azt þar um .. Loks er svo þetta á bls. 4 í blað inu 15. ágúst: „ ... Listmálarinn komst llfs af, en liggur stöðugt veikur f viliu sinni. Meðan hann lá þar veikur, sýndi Picasso honum vináttu sfna í verki...“ msjua jj-.uvtam

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.