Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V í S I R . Mánudagur 22. október 1962.
.«¦».« » ««
rr
Sagt frá Ragnari Sigtryggs-
1 syni - „GÓGÓ" - á Akur-
eyri# sem hefur keppt í
knattspyrnu í 27 ár
Í/Jf EÐA
EKKILIST
ÆÆ
„Í^O GO" er hann kallaður í
bókinni „Aktive Fotball-
spillerc", útgefinni f Kristjaníu
fyrir nokkrum árum. Hann lék
hægri og vinstri kant með
Stabekk Idretsforening árið '50
og vakti eftirtekt í Noregi.
Á Akureyri var hebbað á hann
Gógó, þegar hann óð upp með
knöttinn, jafn-hættulegur and-'
stæðingunum eins og lítill nauta-
bani er stóra tarfinum, rétt áður
en har.n drepur hann.
CKRÝTNIR  fuglar  koma  frá
Akureyri  —  eða  svo  er
manni sagt.
„Þið þarna frá Akureyri eruð
eitthvað svo svagalega dular-
fullir," ságði reykvískur áhorf-
andi, sem hefur tekið út sína for-
vitni snemma, við fyrrverandi
Akureyring, þegar þeir voru að
horfa á keppni milli KR og Akur-
eyrar nýlega á Melavellinum.
Þar lék Gógó ekki með. Hann er
eiginlega alveg hættur að spila
fótbolta eins og gamall hnefa-
leikameistari í fjaðurvigt, sem
hefur yfirgefið hringinn. Nú er
hann 37 ára gamall, af árgangin-
í Norðurgötu 28, rétt norðan við
gömlu Prentsmiðju Björns Jóns-
sonar. Þar hefur hann alið allan
aldur sinn.
Oddeyri er Brooklyn Akureyr-
ar — svæði götubardaga, ein-
víga, prakkarastrika, amors-
bragða' og ; ánnawavgleðialhafnaú
Flestir harðjaxlar bæjarins eru
sagðir þaðan. Þetta er og vár-
umhverfi persóna eins og Joe paa
Tangen, Antons-bræðra, Halla
kafara og Gests Pálssonar. —
Allt saman kaliar í kr'apinu,
fornir í lund, ef því var skipta.
Gógó kynntist snemma keppni
og bardaga, hvort sem það var á
götunum á Oddeyri eða á Boga-
túninu og Maríutúni, sem voru
hluti Eiðsvellinum. Hann var
ekki hár í loftinu, en lét það ekki
aftra sér. Hann var fljótt sterkur
í fótunum — það skipti máli —
og snöggur til atlögu. Lýður
bróðir hans var í Leikfimisflokki
K.A. og L.F.A., ekki stórvaxinn
fremur en Gógó, en lipur eins og
köttur og vakti furðu 1 sýningar-
för flokksins um landið árið '32
og '33. Hann er nú atvinnu-
harmonikuleikari í Noregi. Þriðji
bróðirinn, Hermann, er afreks-
maður á íþróttasviðinu, aðallega
Gógó var valinn í íslenzka landsliðið, sem keppti við Belgi árið '57. Þessi mynd er tekin af þeim leik.
Gógó (burstaklipptur, f hvítum buxum) er að þjarma að belgíska markmanninum.
innbænum, og meðal stofnenda
voru Helgi Schiöth, Fiddi Pje,
Tommi Steingríms og Kalli Ben.,
sem nú er látinn, allt kunn nöfn
fyrir norðan.
"CTMMTÁN ÁRA gamall var
Gógó farinn að leika í
meistaraflokki K. A. með sér
fullorðnari og langtum stærri
mönnum. Síðan hann var tíu
ára, hefur hann barizt eins og
ljón í keppni á „vellinum". I þau
tuttugu og sjö ár, sem hann hef-
ur keppt f fótbolta eða þar til
í sumar, en þá taldi hann sig
vera hættan að mestu eða öllu
leyti, hefur hann alltaf verið
harður af sér og ekki vægt sér,
hvernig sem hefur staðið á.
„Það eru langtum ill-harðari
strákar 1 Þór",.sagði Grímseyjar-
Geiri eitt sinn, þegar hann var
að horfa á keppni milli K.A. og
Þórs á nýja vellinum austan og
neðan við Brekkugötuna.
„Líttu á Gógó — hann er í
K.A.", sagði einhver úr hópnum.
Grímseyjar-Geiri hafði ekki
ráðrúm til að svara, því að þriðji
maðurinn í hópnum sagði:
við  Glerá.  Gógó er  þaulvanur
Luger-marghleypu.
Nokkrum flöskum var raðað
upp.
Byssan var farin að ryðga og
spúði svolítið aftur úr sér, en
ekki verið að láta það á sig fá.
. ..Nokkuð um tilfæringar, byssu-
skömmin virkaði ekki nema endr-
um og eins, rúlletan orðin slit-
in.
„Mér líkar það ekki", sagði
Gógó, mér líkar það ekki",
þegar hann spennti hana, og
ekkert skot hljóp af. Þegar skot
kom svo loks úr byssugarmin-
um, færðist yfir Gógó þessi
keppnis-ertnissvipur, sem hann
er frægur fyrir, og hanakambs-
klippingin varð enn broddóttari
en endranær.
Leiknúm var ekki hætt, fyrr en
öllum skotur hafði verið skotið,
og flestar flöskurnar lágu f méli.
Með púðurbrennda fingur var svo
haldið aftur niður til Akureyrar,
og byssan dæmd svona rétt brúk-
leg.
T HAUST fyrir nokkrum dögum
var ákveðið að ná í skottið
um í dag ........ jú, það ætti að
vera í lagi".
Óvenju margt fólk var á gðt-
unum — æskan var komin í bæ-
inn, skólarnir að byrja.
Á veitingastaðnum sagði hann:
„Ég var að skemmta mér í
nótt".
„Ekki er það að sjá".
„Maður fer kannski létt með
það".
„Þú sagðir við mig í fyrra, að
til þess að vera góður knatt-
spyrnumaður þyrfti eitt — hvað
var það?"
„Höfuðskilyrði fyrir góðri
knattspyrnu er að vera flinkur
með bolta, taka á móti og senda".
„Telurðu  knattspyrnu  holla?"
„Hún þroskar félagsanda —
maður kynnist mörgum  —  og
'in kennir manni að tapa og
sigra".
„Kennir hún drengskap?"
„Ódrengilega leikin knatt-
spyrna er ekki knattspyrna, held-
ur eitthvað annað".
„Hvað reynir knattspyrnan á
— líkamlega?"
„Fæturna og allt hitt........"
„Hvernig er skrokkurinn bezt
þjálfaður fyrir knattspyrnu?"
knattspyrna reynir á meira en skrokkinn
um 1925, sem var herskyldur í
síðustu heimsstyrjöld svo vlða
annars staðar en á Islandi.
Gógó er líka töluvert ólíkur
fjöldaframleiðslu á mannkind
eftirstríðsáranna eða þeim, sem
fæddust í stríðinu. Hann er mót-
aður af andlega andrúmsloftinu
Islandi, sem ríkti fyrir 1939, að
viðbættum akureyrskum venj-
um, sem þykja dularfullar, sbr.
umsögn reykvíska knattspyrnu-
áhorfandans.
TOAGNAR SIGTRYGGSSON  -
-  kallaður Gógó — er fæddur
og alinn upp á miðri Oddeýrinni
frjálsum, I og  hefur átt  nokkur
met, t. d. í hlaupum.
i  Gógð hélt sér við boltann og
gekk f K.A., þótt hann væri af
„Eyrinni".
Tvö knattspyrnulið hafa att
kappi hvort við annað á Akur-
eyri um margra ára skeið: Þór
og K.A. Það var almennt talið,
að í þau vel 'ust eftir bæjar-
hverfum. Liðsmenn Þórs voru
yfirleitt af Oddeyrinni og Ytri-
irekkunni, en þeir, sem voru í
K.A., áttu flestir heima I Inn-
bænum og á Syðri-Brekkunni.
Bæði félögin eiga talsverða
sögu.
K.A. var stofnað árið 1928 i
stofunni  hjá  gamla  Schiöth  í
„En Gógó er lfka Oddeyring-
J FYRRASUMAR var spyrill
staddur norður & Akureyri
og hitti þá Gógó, sæmilega fyrir-
kallaðan.
Þetta var seint um kvöld, og
ákveðið að bregða sér upp í
Hlíðarfjall rétt fyrir neðan skíða-
hótelið nýja.
Gömul sexhleypa, herlögreglu-
byssa af Vellinum, Colt Cal. 22,
fannst  í  hanzkahólfi  bifreiðar-
.iar og nokkur skot. Skotsvæði
var valið á barmi hengiflugs ofan
á þessum gamla sjampioni og
tala við hann um knattsþyrnu,
hans lífstjáningu.
Á þriðju hæð í Amaróhúsinu
eru Bólstruð húsgögn. Þar var
Gógó á kafi í vinnu sinni, að
stoppa svefnsófa.
„Það er vissara að hafa hann
traustan þennan, ef miðað er við
væntanlega eigendur", segir
hann.
„Segðu mér af listinni að spila
knattspyrnu ........"
„Við skulum helzt ekki ræða
það hér".
„Máttu skreppa með mér á
Hótel Kea?"
„Þeir eru búnir að loka barn-
„Með alhliða leikfimi og þol-
þjálfun — sund er ekki heppi-
legt — knattspyrnan krefst
harðra stuttra vöðva, ekki langra
og mjúkra".
„Og til þess að ná árangri f
knattspyrnu?"
„Þjálfun, - - meiri þjálfun —
og tækni     -eiri tækni", segir
Gógó.
„En sálfræðilega?" spyrjum
vér.
„Á ég að segja þér, hvað ég
held það sé — — nei, annars",
bætir hann við, ¦
„Jú, segðu mér ........"
„Viðkvæmni",  segir hann.
Frh. á 10. bls
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16