Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V í S IR . Mánudagur 22. október 1962.
Neyðarvaktin sími 11510. hvern
virkan dag ,nema  laug  dasa  kl
13—17
Holtsapótek  o<>  Garðsapótek  eru
opin virka daga kl. 9—7. laugar
daga kl. 9 — 4 helgidaga kl 1-4
Apótek Austurbæjar er opið virk;-
daga kl. 9-7. laue?<rdasa kl 9-4
Næturvarzlr. vikunnar 13 — 20.
október er f Reykjavíkurapóteki.
Árnað heilla
S.l. laugardag voru gefin saman
1 Laugarneskirkju af séra Garðari
Svavarssyni ungfrú Gerda Hoydal
Grensásvegi 10 og Poul Björlyk-
haug, Blindern Ósló.
Laugardaginn 20 þ.m. voru gef-
in saman í hjónaband af séra
Jakobi JJónssyni ungfrú Svanh.lid-
ur Stefánsdóttir og Guðmundur
Rúnar Magnússon húsasmiður.
Heimili þeina er að Heiðargerói
65 Reykjavík.
S.l. laugardag voru gefin samen
í hjónaband ungfrú Kalla LOa
Karlsdóttir og Ingþór Theódór
Björnsson pípulagningarmaður.
Séra Jakob Jónsson framkvæmdi
hjónavígsluna.
Fundahöld
Sjálfstæðiskvennafélagið Vor-
boði Hafnarfirði heldur fund í
Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30
Konur eru hvattar til að f jölmenni
Ýmislegt
Opnuð hefur verið sýning í Ás-
grímssafni, en nú í haust eru 2
ár síðan safnið var opnað.
Á þessari sýningu eru 34 mynd-
ir, 17 olíumálverk, sem sýnd eru
í vinnustofu Ásgríms Jónssynar,
og 17 vatnslitamyndir í he'mili
hans.
Sumar af þessum myndum hafa
aldrei komið fyrir almenningssjón-
ir fyrr, en þær fundust við leit
í húsi málarans eftir lát hans.
Síðar* í vetur mun verða svn-
ing á myndum úr þjóðsögum og
íslendingasögum, en þær voru As-
grfmi Jónssyni mjög hugleikið við-
fangsefni. Hefur safnið haft eina
slíka sýningu á ári.
Fyrir jólin 1961 hóf Ásgríms-
safn útgáfu listaverkakorta. Var
fyrsta litkortið gert eftir olíumál-
verki af Heklu.
Nú hefur safnið látið litprenra
kort eftir vatnslitamynd, „Havrt
á Þingvöllum", og verður það jóla
kort Ásgrímssafns 1962. Vandað
hefur verið mjög til þessara Korta
útgáfu.
Sala á Þingvallakortinu hefst 5.
nóvember, en þann dag var Ás-
grímssafn opnað fyrir tveimur ár-
um. Verður kortið aðeins til sölu
í safninu, og 1 Baðstofu Ferða-
skrifstofu ríkisins, þar sem safni*
er ekki opið nema 3 daga vikunnar
Á Norðurlandi verður kortið selt
í Blóma- og listmunabúðinni á
Akureyri.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga, kl. 1.30 — 4. Aðgangur
ókeypis.
Nýr ambassador itala

Stjörnuspá
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl:
Þú getur orðið fyrir minniháttar
ergelsi á vinnustað i dag. I'ú
ættir að varast að missa stjórn-
ar á geðsmununum þrátt íyrr
þetta. Ofneyzla matar gæti kom
ið sér illa.
Nautið, 21. apríl til 21. maf: ílæt:
er við talsverðum breytingum
í skemmtanaaðferðum þínum i
dag og kvöld. Þú mundir hafa
talsverðan áhuga á að varpa því
gamla fyrir borð og taka uop á
einhverju nýju.
Tvíburarnir, 22. maí til 21. iínv:
Heimilislífið er í dag undir tals-
vert sterkum áhrifum, þannig að
heimilið mun þarfnast aðhlynn-
ingar þinnar og athygli í dag
fremur en málefni Ut á við.
Krabbinn,  22.  júní til 23.  ííuí:
Þú ættir að skrifa þau bréf til
ættingja og vina, sem þú hefur
látið  dragast að  skrifa  nú  að
Hinn nýi ambassador Italíu herra Silvio Daneo, afhenti s.l. miðvikudag
forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum,
að viðstöddum utanríkisráðherra.
Tímarit
Kirkjuritið októberheftið 1962 er
komið út. Efni þess er m.a. Wester
gaard-Madsen eftir Sigurbjörn Á.
Gíslason. Þing alkirkjuráðs, eftir
Árelíus Níelsson. í Akureyrar-
kirkju eftir Þórarin K. Eldjárn.
„Lýst eftir edhuga" eftir Pétur
Sigurðsson. Fyrsta skírn í Evrópu,
eftir JÖn Kr. ísfeld. Spurningar
og svör. Þegar séra Jón gamli
Drangur kvaddi söfnuðinn, eftir
Thomas Krag. Haustmót Æsku-
lýðsnefndar, eftir Ólaf Skúlason.
Dulrúnir, pistlar o.fl.
Söfnin
Arbæjarsafn lokað nema fyrir
hópferðir tilkynntar áður f síma
180'^
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
Sími 12308.
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A:
Útlánadeild opin 2-10 alla daga
nema  laugardaga  2-7  og  sunnu-
daga 5-7. Lesstofan er opin 10-10
alla daga nema laugardaga 10-7
og sunnudaga 2-7.
Útibú Hólmgarði 34: opið 5-7
alla daga nema Iaugardaga og
sunnudaga.
Útibú Hofsvallagötu 16: opið
5.30-7.30 alla daga nema laugar-
daga ög sunnudaga.
Gullkorn
Því að ekki fyl^dum vér spak-
lega upjjspunnu>n skröksögum, er
vér kunngjörðum yður mátt og
komu Drottins vors Jesú Krists,
heldur vovum v4r sjónarvottar að
hátign hans, pvi að Hann mcðtók
af Guði föður, heiður og dýrð,
þá er þvílík raust þarst Honum
frá himni, hinni þat'gh.irlegu dýrð:
Þessi er minn Elskaði Sonur, sem
jeg hef velbóki'jur. á. Og þessa
raust heyrðum vér sjálfir koma
frá himni, þá er vár vorum' með
Honum á ijallinu hega. '>.. Pét 1.
16-18.
Hafið hattinn endilega á yður - -
hann er mtklu Mæíjl'ögri en hiyrid-
in.
undanförnu. Kvöldstundirnar
gætu orðið rómantískar.
Ljónið, 24. júlí ti 23. ágúst: Þér
gæti áskotnast eitthvað á mjög
óvæntan og óvenjulegan hátt í
dag, sem mundi stuðlá að aukn-
ingu eigna þinna og jafnvel tekna
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Ýmislegt bendir til að eitthvcð
af persónulegum áhugamálum
þínum muni bera sérstakan ár-
angur í dag, ef þú grfpur hið
rétta tækifæri.
Vogin,  24.  sept.  til  23.  okt.:
Láttu öðrum eftir að taka á-
kvarðanir í dag og láttu sjálfum
þér nægja að vera öðrum til að-
stoðar sem mest. Æskilegt væri
fyrir þig að taka kvöldinu með
ró.
Drekinn, 24.  okt.  til  22.  nóv.:
Sólin er nú að ganga inn í merki
þitt og þú munt því finna á
næstunni að persónuleiki þinn og
heilsufar verður undir heppllegri
áhrifum heldur en venjulega.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Ekki er ólíklegt að þér bjóð-
ist óvænt tækifæri til að afla þér
fjár til nokkuð Iangs tíma í dag
ef þú grípur hið rétta tækifæri.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:
Þú ættir helzt ekki að yera mjög
mikið á ferðinni í dag ,þar eð
nokkur hætta er nú fyrir Stein-
geitarmerkinga  í umferðinni.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Svo gæti farið að gamall
skuldunautur skyti upp kollinum
í dag til að borga. Einnig hefurðu
góða möguleika til innheimtu-
starfa.
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz:
Þú ættir að láta makanum eða
nánum félögum eftir að hafa frum
kvæðið í hlutunum í dag. Þeir
eru nú betur upplagðir til þess en
þú, vertu þvl samstarfsfús.
I
Cambell gerði mjög hættulegav
tilraun. „Ágætt, þetta heldur ein-
um, en aldrei tveimur."
„Hefurðu búið þig undir frum
sýninguna  f  kvöld?"
þakka þér fyrir".
„Gott. En gættu þess vel að
vera reiðubúin að gera allt, sem
ég segi þér . . ."

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16