Vísir - 22.10.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 22.10.1962, Blaðsíða 13
VÍSIR . Mánudagur 22. október 1962. 73 BIÐJIÐ UM HIÐ VIÐURKENNDA DANSKA PRJÓNAGARN FRÁ SÖNDERBORG kh OET N 0 R 0ISKE KAM6ARN S PINOERI siNOiaionc KAUPMENN og KAUPFÉLÖG Hurðarskrór og húnur ýmsar gerðir aftur fyrirliggjandi. TRÉSKRÚFUR teknar upp í þessum mánuði. HEILDV. SIG. ARNALDS Stýrimannastíg 3 . Sími 14950 NÝ VERZLUN Opnum í dag verzlun á Laugaveg 130 með snyrtivörur, barna- og unglingafatnað, ytri sem innri, smávörur alls konar, vefnaðar- vörur kvenundirföt o. fl. o. fl. Verzlunin LILJA Laugavegi 130 Starfsstúlkur Okkur vantar starfsstúlkur strax. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13, sími 13600. Ökukennsla Kennt er á nýja Volkswagenbifreið. Upplýsingar í síma 18158. Lóðaeigendur — Byggingameistarar Stórvirk ýtunarskófla ásamt vörubílum til leigu. Tek að mér að grafa og sprengja grunna, fjarlægi moldarhauga og grjót af lóð- um öll tæki á staðnum. Sími 14965 og að kvöldi 16493. Vikuyfirlit fyrir kaupendur byggingaefnis FRAMLEIÐUM: MÁTSTEINA í alla útveggi og burðarinnveggi úr hinni viðurkenndu Seyðishólarauðamöl. MILLIVEGGJAPLÖTUR 7 og 10 cm 50x50 cm úr Seyðishólarauða- möl og Snæfellsvikri EINANGR- UNARPLÖTUR 5 og 7 og 10 cm 50x50 cm úr Snæfellsvikri. LOFT- STEINA til einangrunar í gólf og loft MASSIVAR HELLUR 20x40x9 cm úr steypu og rauðamöl o. fl. framleitt í fullkomnustu hristi- steypuvélum, sinnar tegundar eftir verkfræðilegum fyrirsögnum og útreikningum. — / Greiðsluskilmálar eftir samkomu- iagi SELJUM: SNÆFELLSVIKUR- MÖL til einangrunar í gólf og loft VIKURSAND til límingar — SEYÐ ISHÓLARAUÐAMÖL malaða og ó- malaða — PUSNINGASAND — SEMENT — SEMINTLIT — SLÍPAÐAR HELLUR EFTIR PÖNTUNUM — ÞAKPAPPA — o. fl. INNFLUTNINGUR: HtJSGAGNAPLÖTUR 16—19 og 22 mm 4x8’ — FURU- KROSSVIÐUR — BIRKIKROSSVIÐUR — Teak, Eikar, Ask og Álm-HÚSGAGNA- SPÓNN — MÚRHÚÐUNARNET — SÆNSKUR SANDBORINN EVERS ÞAKPAPPI Á ÞÖK í STAÐ JÁRNS — DANSKAR EXPANKO KORKGÓLFFLÍSAR OG LÍM — AMERÍSKAR CELOTEX HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR OG LÍM og fl. bygginga- vorur. JON LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 — SÍMI 10600. Ljósaperur OSRAM og PHILIPPS Ljóslækningaperur Hringlampar Hoovertæki Ljós & hifi Laugaveg 79 Sími 15184. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni bæjarstjóra Kópavogs vegna bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum 1962 til bæjarsjóðs Kópavogskaup- staðar, svo og gjaldföllnum ógreiddum gjöld- um af fasteignum til Kópavogskaupstaðar fyrir árið 1962, auk dráttarvaxta og lögtaks- kostnaðar og fer lögtakið fram að liðnum átta dögum frá dagsetningu þessa úrskurðar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. ■HHÉmá Bæjarfógetinn í Kópavogi, 12. október 1962. /NNHEIMT-A LÖGFZÆÐl'STÖfíF Sigurgeir Jónsson (sign).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.