Vísir - 24.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 24.10.1962, Blaðsíða 12
12 V1 S I R . Miðvikudagur 24. október 1962. h-fiTk . - - *»#«#«###**--* * - - >••••••#••••■• • ••••• •• •••••« j ■* • • •••••••••• ■•■• *••••••••••« ->•■•••••••••••• '-•.V.V.V.V.V.V >•••••••••••« • • • • • • « - SMJRSTÖÐIN Sœtúni 4 - Selium allat temindir af -unuroHu. FUrtt o>> "rtfl afwreinsla Simi 16-2-27 Húsmæður! Storesar stífstre!:ktir fljótt og vel Sólvallagötu 38 Sími 11454 Vinsamlegast geymið aug- lýsinguna. (295 STÓRISAR. hreinir stórisar stíf - ir og strekktir Fljót afgreiðsla Sörlaskjóli 44, simi 15871 (2273 Hólmbræður. Hreingerningar — Sími 35067. VELAHREINGERNINGIN ^ða i Vönduð vinna Vanit menn. Fliótleg. bægileg ÞRIF Simí 35-35-7 Hreingerningar Vanii >g vand vírkir menn Sími 20614 Húsavið- gerðii Setjum tvöfalt gler o fl Þýðingar Tek að mér þýðingar fyrir hlöð og tímarit Fljótt og vel unnið Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer eða heimilisfang ril afgr. Vfsis merkt: .Þýðing" Voga- og Heima-búar. — Við- gerðir á -afmagnstækium og lögn- um - Raftækiavinnustofan. Sól- heimum 20, slmi 33-9-32. Hreingemingai. gluggahreinsun Fa->maður i hveriu starfi - Simi Tek börn til gæzlu frá kl f. h. til kl. 6 e. h. Sími 34802. Ábyggileg kona óskast til af- greiðslustarfa (ekki yngri en 30 ára). Uppl. í síma 14377 frá kl. 10-12 f.h. á morgun. (678 Tr’ ; 11-13 ára óskast til að gæta barna, síðari hluta dags. — Sími 20437 eftir kl. 6. Ungir menn óska eftir vinnu í bænum eða utan bæjar. Tilb. legg ist inn á afgr. blaðsins merkt: ,Á- byggilegir“ fyrir föstudagskv. (672 Tökum að okkur að gæta barna á kvöldin. Slmi 19316 og 14719. Húsráðendur - Látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B. bakhúsið. sími 10059. 2ja —3ja rbergja íbúð óskast í Reykjavík e a Kópavogi. — Sími 23822.____________________________ íbúð óskast á .eigu f nokkra mánuði. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í sima 14741. Einhleypur maður óskar eftir lítilli íbúð nálægt miðbænum. Sími 15392. Húsráðendur. Óska eftir herb. með baði og innbyggðum skáp. Helst í gamla bænum. Góð um- gengnio. Simi 37543._________675 Lítil sólrík íbúð til leigu í smá- íbúðahverfi 1. nóveniber. Aðeins fyrir barnlaust fólk. Tilboð merkt „x 27“ sendist Vísi.__________679 Herbergi óskast í Hlíðunum. Upjil. í síma 12596._________681 Stúlka óskar eftir herb. í vestur bænum. Sími 24796 eftir kl. 7.30 683 Herbergi óskast fyrir reglusam- an herra. Helst i austurbænum. Uppl. gefur Leigumiðstöðin sími 10059. 689 15797 Þðrð. og Geir ÍVIUNIÐ STÓRiSA strekkinguna að L ngholtsvegi 14 Stffa einnig dúka af öllum stærðum Þvegið f er Sótt og sent Simi 33199 Drengur óskast til innheimtu- starfa eftir hádegi. Sfmi 13144, milli kl. 5—6. 670 Kona óskar eftir ráðskonustöðu Tilb. merkt: Haust, sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. (695 Húshjálp. Tvær reglusamar stúlk ur með 2 börn óska eftir 1-2 her-1 bergjum og eldhúsi eða eldhúsað- gangi. Húshjálp og barnagæzla kæmi til greina. Simi 19593. (693 Tungumálakennsla, kenni ensku þýzku og dönsku. Talæfingar, les með skólafólki. Þóra Marta Stef- ánsdóttir kennari, sími 34056. Barnlaust kærustupar óskar eftir einu herbergi og eldhúsi, helzt í mið- eða austurbænum. Uppl. í sima 20088 eftir kl. 5._______(668 Flugmaður í millilandaflugi ósk- ar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Þrennt í heimili. Uppl. í sima 33090 og 14414.______________________ (671 Til Ieigu forstofuherbergi við miðbæinn. Uppl. eftir kl. 7, sími 20353.________________________(673 íbúð óskast, 2 herbergi og eld- hús. Sími 34186. Kona milli 50-60 ára óskár eftir herbergi með aðgang að eldhúsi eða eldunarplássi sem næst mið- bænum. Gæti hugsað mér að halda heimili fyrir einn mann eða sitja hjá börnum tvö kvöld í viku. Uppl. í síma 16731 eftir kl. 3.____(688 Stúlka óskar eftir forstofuherb., helzt með sér snyrtiherbergi. Góð umgengni. UppL i sima 32135. (697 Tvo unga reglusama menn vant ar herbergi sem næst Vogunum. Uppl. í síma 32185 á daginn. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Má vera f kjallara. Húshjálp eftir samkomulagi. Sími 38183. Rúmgóður bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 14307 i kvöld. íbúð óskast strax. Ársfyrirfram greiðsla. Sími 10822. Skrifstofupláss Til leigu er ca 60 ferm. skrifstofupláss á góðum stað við Lauga- veg. Þeir sem óska frekari upp. vinsamlega leggi inn nafn sitt, heimilisfang eða símanúmer á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag merkt „skrifstofupláss. 1534“. Iðnaðarhúsnæði 20 km. frá Reykjavík við þjóðbraut, hentugt fyrir bifreiðaverk- stæði, trésmíðaverkstæði eða hvers kyns iðnað. Tilboð sendist Vísi merkt: „1234“. Unglingspiltur eða stúlka Unglingspiltur eða stúlka óskast til sendiferða nú þegar. — H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Ægisgötu 10. Starfsstúlka Stúlka eða kona milli 20—40 ára, helzt vön óskast til fatapress- unar frá 1. nóv. Gufupressan Stjarnan h.f. Laugaveg 73. Saumastúlkur Saumastúlkur óskast. Verksmiðjan Dúkur, Brautarholti 22. Starfsstúlka - þvottahús Stúlka óskast I Vogaþvottahúsið, Gnoðavogi 72. Uppl. á staðnum kl. 8—10 e. h. ekki í síma. Aðstoðarstúlka - Bakari Aðstoðarstúlka óskast. Lövdalsbarari, sími 10649 kl. 5—7 e. h. 3ja herbergja íbúð til leigu á hæð f smáíbúðahverfi. Tilb legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir föstu- dag, merkt: 48. Matsveinn óskast Matsveinn óskast á góðan línubát. Sími 24505. Hjón, með eitt barn, óska eftir xbúð í Kópavogi, Hafnarfirði eða nágrenni Reykjavíkur. Sími 34480. Vörusalan, Óðinsgötu 3, kaupir og selur alls konar vel með farna notaða muni.____________________(28 Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustíg 11 A. Sími 15145. Lopapeysur. Á börn.ungiinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild Hafnarstræti l, Sími 19315. Óska eftir að kaupa páfagauka (par) í búri. Uppl. í síma 33107. Til sölu danskar dagstofumubl- ur. Tækifærisverð. Sími 37270. Gerið góð kaup. Tilb. óskast í Hilman 50 model. Gott gangverk, selst ódýrt ef samið er strax. Til sýnis á Bragagötu 21 kl. 6-8. (702 Vil kaupa góða ritvél. Uppl. í síma 36236.____________________(701 Rafha-eldavél óskast. Má vera eldri gerð. Sími 33084. Sófasett, tvö borð, lampi og radíófónn til sölu. Sími 18618. Harmonika 120 bassa, Scandalli í góðu lagi til sölu. Verð kr. 2.600. Skipti á 80 bassa marmoniku koma til greina. Sími 34036. Sófi, hurð, vandaður sófi not- h-afur, sem svefnsófi. Einnig eik- arhurð með karmi til sölu. Sími 35618. Tveir ísskápar til sölu á lágu verði .annar stór, hinn minni. Vel útlitandi. Ennfremur þrísettur klæðaskápur. Sími 36892. Til sölu ferðatæki, sem hægt er að nota við rafmagn. Ennfremur þvottavél sem sýður. Sími 16922. ísskápur til sölu, ódýr. Uppl. í síma 10171. Barnarúm til sölu, mjög ódýrt. Barmahlíð 32, efri hæð. Til sölu barnavagn, skerma- kerra og notuð eldavél. — Sími 38267. Lítið gullúr tapaðist frá Mat- stofu Austurbæjar inn Snorra- braut. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Grár köttur tapaðist frá Sava- mýri 23. Uppl. í sím„ 32852, Karlmannsúr tapaðist Ku.lmannsúr, piertart, tapaðist um sl. helgi. Uppl. í síma 15201 eftir kl. 7. DtVANAR allar stærðir fyrirliggj andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn -il viðgerða. Húsgagnabólst? ur.’n Miðstræti 5 sími 15581 HÚSGAGNASKÁLINN. Njálsgötu 112 kaupix og selur notuð hús- gögn, .errafatnað. gólfteppi og f; Sími 18570. (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Má) verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. — Simi 10414 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk. vatnslitamyndir litaðar ljósmyndir hvaðanæfa að af land- inu. bamamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð. Asbrú Grettisg. 54 INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd- ir og saumaðai myndii Asbrú, Grettisgötu 54 Simi 19108 — Asbrú. Klapparstlg 40 Pfaff automotick saumavél í vönduðum eikarskáp. Lítið notað enskt ullargólfteppi 2.40X3.30 og stór taurúlla til sölu. Sími 32510. Storisar hreinir, stífaðir og strekktir. Teljaveg 9 sími 14669. Sófi, 3 djúpir stólar ennfremur svefnherbergishúsgögn, tvöfalt rúm, tvö borð og setbekkur. Tæki- færisverð. Sími 19106. Til sölu Erica ritvél. Uppl. á Sundlaugaveg 24 milli kl. 6 — 8. 680 Nýlegt eldhúsborð, ljósakróna og 2 stólar til sölu. Uppl. í síma 15675 eftir kl. 14. 685 Svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 20266._________________________684 _ Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 33461. 687 Silver Cross barnavagn eldri gerðin til sölu. Uppl. í si'ma 36323. 682 Segulbandstæki sem nýtt til sölu verð 4500 kr. Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 46, simi 22584. (686 Stækkari 6x9 þurrkari og bakk- ar til sölu, ódýrt. Sími 13014. Notuð þvottavél óskast má vera biluð. Uppl. í síma 32298 milli kl. 7—8. 669 Innbyggðir skápar til sölu. — Uppl. í síma 14296. (674 Felga á Chevrolet vörubíl ’42 óskast keypt. Sími 24505. Mjög fallegur pels til sölu (ull og nylon). Sími 33508 frá kl. 9-6 daglega. (677 Afgreiðslustúlka Rösk og áreiðanleg afgreiðslustúlka óskast. Uppl. i símum 13828 og 38140. Barnagæzla — Háaleitishverfi Börn tekin í gæzlu frá kl. 8—6, gjald 1500 kr. á mánuði, fæði innifalið. Lysthafendur leggi nöfn og heimilisfang á afgreiðslu Vísis merkt „Barnagæzla". Námskeið til undirbúnings tæknifræðinámi Vegna fjölda fyrirspurna, hefur Tæknifræðingafélag íslands ákveðið að efna til kvöldnám- skeiðs, nú í vetur, til undirbúnings tæknifræðinámi. Námskeiðið verður með svipuðu sniði og á s. I. vetri. Innritun er þegar hafin. Upplýsingar um námskeiðið eru gefnar á skrifstofti félagsins Skipholti 15, alla virka daga kl. 17—19. Innritun lýkur 31. þ. m. STJÓRN TÆKNIFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.