Vísir - 29.10.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 29.10.1962, Blaðsíða 15
VlSIR . Mánudagur 29. október 1962. 15 Cecil Saint - Laurent: NÝ ÆVINTÝRI KARÓLÍNU takast á, heyrðist rödd skip- stjóra: — Tvær hersnekkjur á stjóm- borða. Skipverjar þustu í áttina til skipstjóra og hópuðust um hann spenntir. — Stjörnuskinið er dofnandi og ég vona, að myrkrið hlífi okkur. Jafnvel þótt þeir viti um okkur munu þeir vart reyna að elta okkur fyrr en birtir. Rétt fyrir sólaruppkomu kom þéttings úrkoma, en stóð stutt, og fyrstu geislar morgunsólar- innar lýstu upp kyrran sjó, þokuslæðingur var yfir, svo að skipstjóri var í vafa um stefn- una. Nægilegt kul var, svo að tók í segl, og Pomona skreið hægt af stað. Morgunverði var frestað vegna þess, að skipverj- ar allir höfðu verið á verði alla nóttina, og Karólína varð að hjálpa matsveininum að vanda. Þrátt fyrir það, sem gerzt hafði kvöldið áður var hann vingjarn- legur og þau störfuðu af kappi, þar til neyðarkall heyrðist og ruku þau þá á þilfar. Fyrsti stýrimaður og tveir skipverjar aðrir voru að úthluta vopnum. Enn var allmikil þoka, þótt klukkan væri orðin tíu. Karólínu voru fengin þung vopn í hendur, sem hún taldi að sér mundi verða um megn að hand- leika — auk þess sem hún hafði aldrei handleikið vopn fyrr. Ekki var henni að fullu ljóst hvað olli hugaræsingu manna, fyrr en hún sá eins og risavax- inn skugga af ferlíki síga í átt- ina til Pomonu, en þetta var ensk korvetta og brátt gat hún Iesið nafn hennar gullnu letri á hliðinni: Rubý. Enska hersnekkjan var nú svo nærri, að glöggt heyrðust fyrir- skipanir yfirmanna. Var nú kall að til skipstjórans á Pomonu á óaðfinnanlegri frönsku að draga niður franska fánann, en hann og skipverjar allir fara í bátana og koma yfir í Ruby sem fangar. Hið fyrsta, sem Karolínu flaug í hug, að nú væri fengin fyrirtaks lausn á vanda hennar. Þegar'hún kæmi um borð í her- skipið gæti hún þegar farið -á fund skipherrans og krafizt þess; að hún sætti ekki sömu meðferð og fangar, heldur yrði farið með hana sem franska flóttakonu, sem leitaði skjóls og verndar ríkisstjórnar Englands. En á þilfari Pomonu glamraði nú í sverðshjöltum. Jean, sem var skytta, var að velta kúlum að fallbyssu sinni, og enn nálg- aðist Ruby, og virtist vera til- gangurinn að ráðast til upp- göngu á Pomonu á hléborða. Ruby var nú f ágætu færi frá Pomonu, en allt í einu kom vind hvina, sem jók hraða hennar, en einnij hersnekkjunnar, með þeim afleiðingum, að hún rakst á Pomonu og brotnaði borð- stokkurinn er hann varð fyrir stefni hennar. Karolína hafði varpað sér nið ^ur á þilfarið og bjóst við skot- hríð úr ensku fallbyssunum, en ekkert virtist gerast. Vindurinn jókst og skipin höfðu ekki losn- að hvort frá öðru. — Af hverju skýtur enginn?, spurði Karólína. — Asni, sagði hásetinn við hlið hennar. Fallbyssunum var miðað á hina hliðina. — Þeir munu þá ráðast til uppgöngu? — Já, sérðu hvernig skipstjór inn nýr saman höndunum af á- nægju. Vegna þess hversu þeim fórst klaufalega geta þeir ekki ráðist til uppgöngu frá hlið og verða að koma í röð eftir bug- Skáldsaga frá tíma frönsku stjórnarbylting- arinnar - fram- hald Karólínu. spjótinu, og á þann hátt geta þeir ekki notað sér liðsmun. Þetta var rétt ályktað. Sjó- liðsforingi f hvítum einkennis- búningi fikraði sig áfram eftir PIB IPENHAGEM S63 —Stóra systir mín verður tilbúin eftir eina mínútu, en sú mfnúta ei Iengsta mfnúta, sem þér hafiö upplifað —--------. bugspjó' i.aby og á eftir hon- um komu sjóliðar í röð, sem æptu og sveifluðu vopnum sín- um. Skipverjar á Pomónu biðu átekta nokkur augnablik og hófu svo skothríð. Karólína tók fyrir eyrun og þrýsti sér eins fast og hún gat að þilfarinu, en félaginn við hlið hennar gaf henni olnbogaskot og æpti: — Eftir hverjum andskotan- um ertu að bíða? Skjóttu! Skjálfandi höndum greip hún byssuna og fór eins að og félagi hennar, miðaði og þrýsti á gikk inn, en atfurkastið var svo kröft ugt, að hún hugði sig hafa axlar Q I A . 9 fI 5T007 OM THE LOO<OUT PLATFORMv PLEASE7 5ECAUSE THE JUMGLE MIGHT WAS FEACEFUL— — Ég var á verði’í gærkvöldi, hóf Moka frásögnina. — Ég stóð uppi í varðskýlinu, mjög ánægður, vegna þess að nóttin var svo friðsæl. En skyndilega fór allt í upp- nám. Risastór kattardýr stukku yfir grindverkið, hlupu um í leit að fórnarlömbum, sem þau síðan tættu í sundur. giTg'-v.Tjn Barnasagan KALLB m*- V. m super- filmu- fiskurinn , „Hvað segið þér?“ hrópaði Kalli öskureiður, „á ég að draga þennan hval gegnum landið? Herra minn. Eg er sjómaður, en ekki traktorstjóri". „Ekki þennan æsing, skip- stjóri", svaraði Jósep Bizniz og strauk seðlaveskið ánægður á svip. „Súperskópfilmufélagið hort ir ekki í peningana sína“. Þessj orð róuðu Kalla, , _ nú sneri hann sér hrosandi að meistaranum. „Já, já, smáferð inn í landið getur orðið reglulega skemmti- leg“, sagði hann. „Þér komið með ef þér viljið“ „Gjarnan" svaraði meistarinn, „en þér meg- ið kalla mig gamla olíukönnu, ef ég skil eitt orð af þessu öllu sam- an. Hvalir veiðast á hafi en ekki inni í landi“. „Satt er það“, svar- aði Kalli, „en mér þætti gaman að vita hvað er að baki öllu þessu“. Herra Bizniz öskraði af hlátri. „Sjáið sjálfir piltar, en þið megið trúa að það er allt i iagt með hann“. Hu ...“. heyrðist frá stýrimanninum, „höldum okkur heldur heima, Kalli. Þetta mun aðeins færa okkur erfiði og ó- hamingju". brotnað, og samtímis sá hún enskan liðsforingja hrapa af bugspjótinu. Hafði hann fallið fyrir kúlu hennar eða einhverrs annars? Hafði hún orðið manni að bana? Nei, hugsaði hún, það getur ekki hafa verið ég, sem gerði þáð —• skothríðinni var haldið áfram, ensku sjóliðamii féllu hver af öðrum. Sársauka- kennd vein heyrðust og köll þeirra, sem skipuðu fyrir. Nú virtist svo sem hinn enski skipherra hefði hætt við að ná Pomonu á sitt vald á framan- greindan hátt, því að eigi fórt fleiri eftir bugspjótinu. En alh í einu heyrðist ógurlegur hvell ur, brak og brestir, og Pomont nötraði stafna milli. Á báðurr skipunum kváðu við villidýrslef óp og skotið var í ákefð. And artak hélt Karólína, að púður- tunnur Pomonu hefðu sprungif og henni og öllum væri bráðui bani búinn. Þegar hún gat áttac sig varð hún þess vör að skip verjar horfðu allir í sömu áti — á aðra enska hersnekkju sem enginn hafði veitt athygl í hita bardagans, og Iá nú langí með hinni hlið Pomonu. Sjólið apar í reiðann og hentu sér nið ar á henni höfðu klifrað sen ur á þilfar skipsins. Karólím horfði dauðskelkuð á skipstjón Pomonu, sem skipaði mönnurr sínum aftur á, til hinztu varnar Hann var rólegur og sveiflað sverði sínu yfir höfði sér, en þac mátti augljóst vera, að mec þessum tilgangi gat það eit1 náðst að falla með sæmd. Ódýrir krep- nyíonsokkar kr. 49.00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.