Tölvumál


Tölvumál - 01.12.1998, Blaðsíða 23

Tölvumál - 01.12.1998, Blaðsíða 23
 Átak 2000 1 Átak 2000 Faghópur Skýrslutæknifélags íslands tofnaður hefur verið faghópur innan átta hópar um tiltekin verkefni. Hópamir eru: Skýrslutæknifélagsins til að taka á 1. Vinnuhópur sem rekur 2000 póstinn - A4 ýmsum verkefnum varðandi ártalið síða sem kemur reglulega út með upplýsing- 2000 í tölvukerfum. Hópurinn hefur tvisvar um um 2000 málefni. Sérstaklega hugsað kornið saman og hefur sett sér verkefnaskrá. sem upplýsingagjöf til stjómenda. Nýta þarf Sfðastliðið vor gekkst félagið fyrir því að póstlista félagasamtaka til þess að dreifa gerð yrði Gallup könnun á því hversu langt efni. Útgáfa eigi sjaldnar er mánaðarlega. íslensk fyrirtæki eru komin með að taka á 2. Vinnuhópur sem sér fyrir efni í Tölvumál. þessum vanda. Niðurstöður könnunarinnar 3. Vinnuhópur sem sér um kynningar skoð- voru kynntar á hádegisverðarfundi í sumar anakannana. Hádegisverðarfundur í janúar og er núna verið að gera aðra könnun. ásamt umfjöllun í fjölmiðlum. Skýrslutæknifélagið er að safna fé meðal 4. Fjölmiðlahópur sem sér um tengsl við fyrirtækja til að standa undir þessu verkefni. fjölmiðla, koma efni í fréttaþætti, blöð, Það verður verkefni faghópsins að standa að sjónvarp og útvarp. kynningu á niðurstöðum næstu könnunai' fljót- 5. Tengslahópur hefur samband við samtök lega upp úr áramótum. Hefur faghópnum til að fá aðstoð við dreifingu á 2000 póst- verið settur þessi verkefnarammi: inum ásamt því að efla samstarf þeirra Faghóp skal skipa 10 manns úr ýmsum aðila sem eru að vinna að því að vekja greinum atvinnulífsins sem þekkja verkefnið athygli á 2000 verkefninu. eða tengjast því að einhvern hátt. 6. Vinnuhópur til að útbúa efni um sértæk • Faghópur skal velja sér formann. málefni með tilliti til hugbúnaðar, vélbún- • Faghópur skal halda fundi einu sinni í aðar og tengdra kerfa. mánuði og rita fundargerðir. 7. Stjórnendahópur sér um að einbeita sér að • Fulltrúi stjórnar Skýrslutæknifélagsins því að ná til stjórnenda til dæmis gegnum skal sitja mánaðarlega fundi hópsins. endurskoðendur. Hugmynd var að fá • Faghópur skipti með sér verkefnum í stjórnanda fyrirtækis til liðs við hópinn til minni hópum og dragi annað fólk með sér að aðstoða við að ná til stjórnenda. í verkefnavinnu eftir þörfum. • Faghópur skal bera fjárhagsleg útlát undir 8. Vinnuhópur til að sjá um fræðslufundi. stjórn félagsins. Meðlimir hópsins eru: • Formaður faghóps skal upplýsa stjórn Guðmundur Asmundsson, Samtökum félagsins um starfsemina mánaðarlega. iðnaðarins, gudmundur@si.is, formaður • Æskilegt er að meðlimir hópsins séu Eggert Olafsson, Borgarverkfræðingi, félagsmenn Skýrslutæknifélagsins. eggert@rvk.is Guðmundur Guðmundsson, Reiknistofu Helstu verkefni faghópsins eru: bankanna, gudmundur.gudmundsson@rb.is • Útbúa aðgerðaáætlun fram til júnfloka 1999 Hannes Sigurðsson, Skýrr hf., • Umfjöllun í fjölmiðlum hannes@skyrr.is • Greinar í Tölvumálum Ingi Þór Hermannsson, EAN á íslandi. • Fastur dálkur um málefnið í Tölvumálum ith@iti.is • Útbúa efni á heimasíður félagins Ivar Harðarson, Tæknival hf., • Auglýsingar ivar@taeknival.is • Fræðslufundir Marina Candi, Áliti ehf., • Hádegisverðarfundur til kynningar á marina@alit.is niðurstöðum nóvember könnunar Njáll H. Guðmundsson, Skýrr hf., • Umfjöllun í fjölmiðlum um niðurstöður njall@skyrr.is könnunar Sigríður Olgeirsdóttir, Tæknival hf., sigga@taeknival.is Faghópurinn skipti með sér verkum á Sigurður Jónsson, KPMG Endurskoðun hf., fundi 25. nóvember og voru þannig stofnaðir sigurdur@kpmg.is Tölvumál 23

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.