Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR . Föstudagur 7. júní 1963
STÓRBÆTT
A VALDATlMUM vinstri stjórn-
arinnar 1956—1958 hækkuðu
skuldir þjóðarinnar við útlönd
um tæpar 1244 millj. kr. Þegar
stjórnin fór frá var svo komið,
að við borð lá, að landið gæti
ekki staðið við umsamdar skuld
bindingar sínar erlendis, m. ö. o.
kæmist í greiðsluþrot.
Þetta ástand hafði skapazt
þrátt fyrir gott árferði innan-
lands og hagstætt verzlunarár-
ferði á erlendum mörkuSum,
nema að því leyti, að nokkur
lækkun hafði orðið á verði sfld-
arbræðsluafurða. — Fyrirsjáan-
legt var áð gjaldeyrisskorturinn
mundi innan skamms tíma Ieiða
til samdráttar í framleiðslunni,
þar sem ekki yrði hægt að flytja
inn rekstrarvömr og bywinuar-
efni jafnt osr eðlileea. o« eneinn
gialdevrir aflögu til kauna á
framleiðslutækjum. Lífskjör al-
ttT*rínTfi<»r M*it» hví að rvma. ef
ekkert vrði að gert, sttlcum
minnkandi atvinnu og skorts á
•nnfluttum neyzluvörum.
Ljóst hvert
stefndi.
Mönnum hafði lengi verið
Ijóst hvert stefndi um gjaldeyr-
isstöðuna, og einnig hver or-
sök greiðsluhallans var. Sjálf-
stæðismenn höfðu bent stjórn-
arvöldunum á hvernig fara
mundi, ef ekki yrði breytt um
stjórnarstefnu. Orsök ógæfunn-
ar yar fyrst og fremst röng
gengisskráning og íitlán banka
umfram sparifjáraukningu. En
vinstri stjórnin stakk höfðinu í
sandinn og þóttist ekki sjá að
nokkur hætta væri á ferðum.
Hún hafði hvorki hug né sam-
stöðu til ákvarðana og aðgerða,
sem að gagni mættu verða. Því
fór sem fór.
Hvað hefur
áunnizt?
Það biðu því mörg og vanda-
söm verkefni þeirra, sem tóku
við þrotabúi vinstri stjóraarinn
ar, og fyrirsjáanlegt var að það
Traust á  íslenzkum gjaldmiðli  endurvakið
Erlendur lánastofnunir treysta  nú íslendingum
hlyti að kosta þjóðina nokkrar
íórnir að komast á réttan kjöl
aftur. Það hlaut einnig að taka
nokkurn tínia og sumar nauðsyn
legustu ráðstafanirnar að verða
af óreiðustefnu vinstri stjórn-
arinnar, og árið 1960 hækkuðu
þær enn vegna óvenju mikilla
skipakaupa.
En nú fer viðreísnin að segja
miður vinsælar í bili. Þetta var   til sfn og á síðastliðnum 2 árum
komið, að hún var verri en nokk
urs annars lands, sem upplýsing
ar voru til um, að einu eða
tveimur undanskildum. Allir
yfirdráttarmöguleikar íslenzkra
banka voru nýttir til hins ýtr-
Erlendar gjaldeyriseignir hafa störhækkað.
þjóðinni sagt strax í upphafi.
En hvað hefur nú áunnizt?
Upp úr miðju ári 1960 fóru áhrif
hinna nýju stefnu og viðreisnar-
aðgerðanna að segja til sín. Á
valdatíma vinstri stjóraarinnar
höfðu erlendar skuldir hækkað
um tæpar 1244 millj. kr. eins og
áður var sagt. Árið 1959, þegar
minnihlutastjórn Alþýðuflokks-
ins for með völd 'nkfflst skuld
irnar enn nokkuð vegna nauð-
synlegra ráðstafana í efnahags-
málum, sem voru bein afleiðing
hafa skuldir við útlönd lækkað
um 90 niillj. kr. En auk þess
sem gjaldeyrisstaða þjóðarinnar
hefur batnað svo stórlega og
fer síbatnandi, hefur orðið geysi
mikil birgðaaukning í Iandinu,
og nemur hún mörg hundruð
milljónum króna.
Breytt viðhorf
srlendis.
Þegar vinstri stjórnin fór frá
var gjaldeyrisstóðu íslands svo
asta og mjög miklar hömlur á
gjaldeyrisleyfum, jafnvel til
brýnustu nauðsýnja, svo sem
vikið var að áður.
En svo breytt eru viðhorfin
nú, að erlendar lánastofnanir
standa íslendingum opnar, ef.
"jeir þurfa á að halda. Má sem
dæmi nefna, að alþjóðabankinn,
sem verið hafði okkur lokaður í
8 ár, hefur opnað okkur dyr sín
ar að nýju og lánað 88 millj.
kr. til hitaveituframkvrsmda —
hagkvæmt lán til langs tíma.
Framkvæmdalán að upphæð
240 niillj. kr. fékkst á frjálsum
peningamarkaði i Lundúnum á
s. 1. ári. — Einnig mjög hag-
kvæmt lán, til 26 ára.
Stórblöðin ensku, t. d. Times
í London, birtu greinar, þegar
f jármálaráðherra íslands, Gunn-
ar Thoroddsen, hafði undirritað
samninginn við Hambros Bank
um sölu skuldabréfanna. Sögðu
blöðin að íslenzka lánið væri
prófsteinn á það, hvort London
myndi aftur verða miðstöð al-
þjóðlegs fjármálalífs. Myndi þaO
sjást á því,. hvernig gengi að
selja skuldabréfin á- frjálsum
markaði. Eins og1 menn muna
flugu bréfin út á svipstundu, og
ef tirspurn var 50% meiri en upp
hæð lánsins.
Ábyrgð kjósenda.
Þjóð sem glatar trausti og
fjárhagslegu sjálfstæði í; við-
skiptum við önnur ríki, á
skammt í það, að glata frelsi
sínu með öllu. Þess vegna má
stefna sú, sem vinstri stjórnin
fylgdi, aldrel aftur fá yfirráð á
íslandi.
Allt stjórnartímabil vinstri
stjórnarinnar fóru erlendar
skuldir þjóðarinnar umfram inn
stæður sífellt hækkandi, og að
Iokum lá við greiðsluþrot, en eft
ir að áhrifa v'ðrfi-narstefn-
unnar f ór að gæta haf a skuldirn -
ar við útlönd farið sílækkandi.
Þessum atriðum þarf hver
kjósandi að gera sér glögga
grein fyrir áður en hann gengur
að kjörborðinu. Færj svo, að ':
Framsókn og kommúnistar
fengu meirihluta yrði stefna
vinstri stiórnarinnar tekin upp
á ný og allt mundi fara í kalda
kol, eins og siðast, á stuttum
tíma. Þess vegna er hver kjós-
.andi, sem greiðir þessum flokk-
nni atkvæði, að stuðla að öðru
fjárhagshruni og efnahagslegu
^nsibveiti Eneiir almennir kiós-
endur vilja vísvitandi leiða slíka
ógæfu yfir þjóðina, en þeir sem
íáta áróður stjórnarandstöðunn
ar bleklcja sig til fylgis við hana,
eru að styðja að því, að.þjóðin
verði aftur íeidd ..fram á hengi-
flugið" og ef til vill fram af
brúninni.
J
Samkvæmt upplýsing
um sem Vísir hefur afl-
að sér eru nú um 40
fiskiskip í smíðum er-
lendis og nær helmingur
inn á samningum sam
kvæmt að vera tilbúinn
fyrir maílok og þar með
fyrir byrjun síldarvertíð
ar.
Bátarnir eru flestir smíðaðir
í Noregi, nokkrir í Danmörku
og Svíþjóð og er hér um báta
af ýmsum stærðum að ræða —
flestir um 80—90 og um 170
til 180 tonn og stöku fiskibát-
ar með þeim stærstu sem flutt-
ir hafa verið inn eða um 300
tonn. — Bátaútflytjendum bet
saman um að áhuginn fyrir
bátakaupum sé mikill og al-
mennur hvarvetna á landinu,,
þar sem gert er út til fisk-
veiða, og mikill framfarahugur
í mönnum.
Blaðinu er kunnugt um eftir-
talda báta, sem áttu að vera
tilbúnir fyrir maílok, en þess
ber að geta að smíði allmargra
báta hefur seinkað nokkuð, op
mun það aðallega stafa af völd
am erfiðrar veðráttu í skipa-
smíðastöðvalöndunum  í  vetur
Hraðfrystihús Keflavíkur f
170 tonna bát í smíðum í Nor
e£>i. Aðalsteinn Loftsson í Da!
Jgi 180 t bát í Noregi (þessi
bátur mun áreiðanlega verðr
kominn fyrir síldarvertíð), Arn
arvík h.f. 170 t. b. í Noregi Of
er verið að Ieggja seinustu hönc5
á þann bát, Kaupfélag Dýrfirð
inga 160 t. b. í Noregi, Isbjöra-
mrum
inn h.f. 170 t. b. í Noregi,
Hrönn ísafirði 90 t. b. í Sví-
þjóð, Sigurbjörn Eyjólfsson 90
t. b. í Svíþjóð, Hafranes h.f.
85 tonna bát í Danmörku, Borg-
arklettur h.f. fær bát sem er
systurskip Gróttu, 225 t. smíð-
aður í Harstad í Noregi. Hann
mun verða afhentur 12. júní.
Skipstjóri á honum verður
Hrólfur Gunnarsson, aflakló
sem var með Sólrúnu í vetur
og er farinn utan til þess að
sækja bátaflotann, Hraðfrysti-
stöðin h.f. 187 t. bát í Noregi,
Hrimnir h.f. 170 t. bát í Noregi,
Þorbjörn h.f. Grindavík 187 t.
bát í Grindavik. Þórður Ósk-
arsson h.f. 187 t. bát í Noregi,
Brynjólfur h.f. Keflavík 190 t.
'fát í Nore°i. Þráinn Sigurðsson
S6 t.b. í Danmörku, Magnús
^gústsson Vogum, 86 t.b. í Dan-
mörku.
Yfirlit þetta sýnir, að bát-,
arnir fara til ýmissa útgerðat'
staða í Iandinu og að alls stað-
ar er sami framfarahugurinn
og atorkan til þess að nýta
tækifærin sem nú eru fyrir
hendi til framleiðsluaukningar
og aukinnar hagsældar.
Til viðbótar  því,  sem  áður
var sagt, er þess að geta, að
stærstu bátarnir, fast að 300
tonnum, sem í smíðum eru, —
eru tveir. Þeir eru smíðaðir á
vegum Eggerts Kristjánssonar
fyrir Jón Kjartansson h.i'. Eski-
firði, og verður Porsteinn Gísla-
son "bróðir Eggerts síldarkóngs
skipstjóri, en hinn er smíðaður
fyrir Harald Böðvarsson & Co.
Akranesi.
Nýir bátar smíðaðir erlendis '
verða að bætast í flotann allt
árið og margir verða tilbúnir
í sumar og haust.
Daglega
Flugfélagið Flugsýn hcfur nú
hafið daglegt flug til Vestfjarða.
Er hér um að ræða blaða og póst-
flutnlnga en einnig verða teknir
?firbet;ar ef j^ess er óskað.
Að því 'er Jón Magnússon hjá
Flugsýn tjáSi Vísi hefur flugi þessu
rðir Flug-
estfjaröa
verið mjög vel tekið af Vestfjarða-
búum, fá þeir nú blöð og annan
póst samdægurs en eins og kunn-
ugt er hafa örðuglmkar á póst-
flutningum til þessara staða verið
talsverðir vegna óreglulegra ferða.
, Framhald a  bls. 10.  • ¦
SSWSW
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16