Vísir - 07.06.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 07.06.1963, Blaðsíða 16
1 Föstudagur 7. júni 1963 Drætti frestað Samgönguerfiðleikar hafa tor- \ veldað að uppgjör bærist frá I ýmsum umboðsmönnum happ- drættis Sjálfstæðisflokksins úti á Iandi. Var þess vegna ekki unnt að draga f happdrættinu 11 1 gærkvöldi, eins og fyrirhugað j var. Drætti hefur því verið frest að til 21. jún. Þeir, sem fengu ■ senda miða eru beðnir um að ) gera skil hið allra fyrsta. | Fáeinir miðar, sem óseldir eru \ verða tii sölu í skrifstofu Sjálf ■ stæðisflokksins og í happdrættis ! bíinum f Austurstræti. 1 Orsök brottvikningar skipherrans d Ægi: Neitaði að greiða / fíokks- Ástæðan til þess að Hermann Jónasson þá- verandi forsætisráð- herra vék Einari Einars- syni skipherra á Ægi úr stöðu sinni var m. a. sú að Einar var ekki fús til þess að greiða hluta launa sinna í flokkssjóð Framsóknarflokksins. Tjáði þáverandi forðmaður Framsóknarflokksins Jónas frá Hriflu Einari þetta f símtali eftir brottvikninguna og kvað tregðu; Einars til þess að leggja flokksjóð Framsóknar hafa valdið brottvikningunni, sem Eysteinn og Hermann Jónasson stóðu að. Þá var Jónas Jónsson sjóð Framsóknar foringi Framsóknarflokksins og nánasti samstarfsmaður fóstur- sona sinna Hermanns og Ey- steins, þótt þeir hrektu hann frá völdum nokkrum árum sfð- ar. Þessar merkiiegu upplýsing- ar um starfsaðferðir Framsókn- arflokksins þegar hann situr að völdum f landinu er að finna f skýrsiu um málið sem Einar Framhald á bls. 5. Baróttan gegn borginni — Það er þióðhagslega framtakssamra borgara. Þeir * „ ° hafa reynt að takmarka fram- Ósæmilegt bygg kvæmdir borgarstjórnarinnar ingar íbúða í Reykjavík, með þvf að draga lögboðnar ° .c* greiðslur til borgarmnar. sagði framsóknarliðs- Ýmsar af stærstu framkvæmd oddinn Halldór á Kirkjn STÍ2 bóli fyrir kosningarnar spymu Framsóknar ,sem vildi <qrn helzt neita Reykjavík um ríkis- ’ ábyrgð vegna lántöku í sam- Þetta er aðelns eitt af fjölda- bandi við hana á ámm fyrstu mörgum dæmum um hug Fram- vinstri stjómarinnar 1934 til sóknarmanna til Reykjavfkur. 1939. Þeir hafa verið og eru andvfgir En nú koma Framsóknarmenn uppbyggingu hennar. og biðja Reykvíkinga um lið- 1 rfkisstjómum hafa þeir leit- sinni sitt. Svar Reykvíkinga get- azt við að leggja steina f götu ur ekki orðið nema blákalt: Nei. Kaflinn úr skýrslu Einars M. Einarssonar til Alþingis þar sem hann skýrir frá samtaiinu við formann Framsóknarflokksins. Sdttafundur í alla nótf: ryrsta leiguffugvélin komin Kl. 10 f gærkvöldi hófst sátta- fundur f Flugmannadeilunni und // Hve gott og fagurt og indælt er" Mynd þessi var tekin í gær- kvöldi að Túngötu 9 hér f borg, er brúðhjónin mátuðu brúðar- fötin að viðstöddum ættingjum og erlendum vinum. Þau hafa að ráði vina ákveðið að halda brúðkaup sitt sunnu- dagmn 9. júnf, ef næg þátttaka verður, og munu hin ungu brúðhjón fara samdægurs í brúðkaupsferð tii Socchi við Svartahafið. Svaramenn verða Hermann Jónasson fyrrv. for- sætisráðherra og Brynjólfur Bjarnason fyrrv. menntamála- ráðherra. Sendiherra Sovétríkj- anna á Islandi Alexander Alex- androv mun framkvæma hjóna- vfgsluna. Ef boðsgestir þeir, sem til veizlunnar koma verða of fáir hefir verið afráðið að fresta hjónavfgslunni um óákveðinn tíma. ir stjóm sáttasemjara rfkisins, Torfa Hjartarsonar. Fundur þessi stóð f alla nótt, og honum var ólokið um hádegið er blaðið fór f prentun. Um árangurinn af þessum langa fundi er auðvitað of snemmt að segja. Það var allt f óvissu er blaðið fór í prentun, ekkert vitað hvemig reykurinn kynni að verða á litinn, e^ liði upp úr strompi Alþingishússins um það er lyki. FYRSTA LEIGU- FLUGVÉLIN. Ytra borðið á þessari flug- mannadeilu er hins vegar aug- ijóst: Ekkert innanlandsflug á vegum tveggja helztu flugfélaga landsins og farið að grípa til út- lendra leiguflugvéla sem neyðar úrræðis. Þannig kom Douglas DC 6 leiguflugvél frá Kaup- mapnahöfn til Reykjavíkur kl. 11,45 f dag, á vegum Flugfélags Islands, með 20 farþega og áttl að fara héðan aftur kl. 1,40 full setin til London með ungmenni, sem ætla að stunda nám hjá Scanbritt skólastofnuninni f Eng landi f sumar. Eins og kunnugt er fyrirskipuðu forsvarsmenn flugmannaverkfallsins öllum meðlimum flugmannafélagsins að hætta að fljúga á hádegi í gær, en ýmsir þeirra höfðu flog ið áfram en ekki komið til Is- Iands. Talsmaður Flugfélags Is- lands sagði Vísi í morgun, að hann hefði ekki heyrt hvort tvær flugvélar félagsins, sem staðsettar voru f Grænlandi, hefðu stöðvazt. Norræna blaða- mannamótið sett Norræna blaðamannamótið, sem efnt er til af Norræna fé- laginu, með aðild Blaðamanna- félags íslands, var sett kl. 11 f.h. f dag í Háskóla íslands. For- maður Norræna félagsins, Gunn ar Thoroddsen fjármálaráðherra flutti erindi við setningu móts- ins, um ísland og norræna sam- vinnu. Þátttakendurnir, sem eru frá hinum Norðurlöndunum öllum, Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Færeyjum, eru um 20 talsins. Komu þeir í nótt flugleiðis. Síðdegis í dag mun Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi flytja yfirlitserindi um stjórn- málin á íslandi, ’ með sérstöku tilliti til þingkosninganna á sunnudag. Á sunnudag býður Reykjavíkurborg í kynnisför um borgina, og blaðamennirnir munu koma á kjörstaði og fylgj- ast með kosningunum, en á morgun greina fulltrúar stjórn- málaflokkanna þeim frá stefn- um flokka sinna, gerð verður Framhald á bls. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.