Vísir - 21.06.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 21.06.1963, Blaðsíða 10
MORRIS V í S IR . Föstudagur 21. júní 1963. BIFREIÐASALAN ^tr Símar 11025 og 12640 Við norum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum af árgerðunum frá 1956 til 1963. - Einnig að station- bifreiðum: öllum gerðum og árgerðum. Ef RÖST skrá- ir og sýnir bifreiðir yðar seljast þær fljótlega. I dag og næstu daga seljum við: Ford Consul 1962 — Mercury Comet 1963 — Ford Zehhyr 1962 og 1963 — Opel Record 1962 og 1963 Opel Kapitan 1961, einkabíl ekinn 13 þús. km. Ford Anglia 1955 og 1960 — Skoda Octavia 1961 — Chervroiet, Bel Air 1959, ?:nkabíl Ford Galaxie 1960 Volvo Statior 1955 og 1962 — Ford Thames, sendi- ferðabíll 1960 — Ford >955, einkab. 6 cyl. beinsk. Wilh s Jeppi 1954, kr. 40.000,— International sendi- bifreið 1953 ,með stöðvarplássi. - RÖS7 REYNISI BEZT - RÖST S.F. Laugavegi 146 — Símar 11025 og 12640 Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsat tegundir a) nýjum dekkjun til söl> Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla MYLLAN — Overhoiti 5 TWntun jf prentsmiðja & gúmmlstlmplagerö Efnholti Z - Slmi 20960 Rannsókn — Framhald af bls. 8. áður voru nefndir „hinir sið- ugustu spekingar““.....Hins vegar skortir mig þekkingu og innlifun í dulspekikenningar hans“, segir sr. Áreiíus enn- fremur, „til þess að geta dæmt um þær, svo að gagni sé, en mér virðist þær sýna þrótt- mikla leit að meira ljósi, sem opinberast gegnum ýmiss konar tákn, sem auðvitað verka á hug og hjarta hvers eins eftir þroska hans og uppeldi, einkum í hinu trúræna. Mér persónulega finnst þessi leit og þó einkum orðalagið nokkuð hástemmt fyr- ir minn þroska og smekk, en allt stefnir það samt f átt til hins fagra og góða“. Sigfús vill flytja biskupinum yfir íslandi og þjóðkirkjuprest- unum þakkir sínar og tilkynnir jafnframt, að síðar muni al- menningi birt meira: „umsagn- ir að ofan — umsagnir sendi- boðanna og Meistaranna". öllum tegundum ný- ferronia FILMUR Suzy Solidor, franska fjöl- leikahúskonan, er mjög spar- söm, niiklu sparsamari en hinn gamli, góði vinur hennar Maurice Chevalier. Hin fræga franska blaða- jh kona Carmen Tessier segir frá því að nýlega hafi hún heim- :í sótt Iistakonuna i búningsklefa hennar og þá hafi listakonan í verið hágrátandi. — Hvað er að, Suzy? spurði Carmen. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópern,0 Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 — Það brotnaði ein tönn úr greiðunni minni, svo að nú verð ég að kaupa nýja greiðu. — Vegna aðeins einnar tann Já, — það var sú síðasta Franska leikkonan Jeanne Moreau, sem undanfarið hefur sézt með tízkukónginum Car- din (frá því hefur verið sagt Frægf ^ fólk _____• • ...../ Þegar Saud Arabíukonungur kom heim úr Frakklandsferð sinni, sem kostaði ógrynni ' Reyktur fiskur, ýsuflök, ný ýsa og sólþurrkaður saltfiskur, nætursalt- uð ýsa, sigin fiskur, saltsíld i lauk. Kæst skata, nætursaltaður rauð- magi, sigin grásleppa, gellur, kinn- ar. Egg og lýsi. FISKMARKAÐURINN ^ Langholtsvegi 128. Slmi 380S7 >VÍUR SICU^ ^ ■ SELUR 6/M^Q\ 53 Vörubíll Chervrolet GóÖur bíll. Dodge Weapon ‘51 fyrir 15 manns. Fordson ’46 sendibíll, De Soto ’53, gott. verð samið er strax, Austin 10 ’46. Gjörið svo vei og skoð ið bílana. BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 Símar 19615 og 18085 */t/n vöruhappdrdti i/rm 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Haestu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Sumarkápur — dragtir Ný sending enskar sumarkápur og dragtir. Einnig hollenzkir sumarhanzkar. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46 Saud konungur. fjár (frá henni hefur áður ver- ið sagt hér í dálkinum), gaf hann út þá tilkynningu, að í framtíðinni ætlaði hann aðeins að meðganga tuttugu böm á ári. Þessi ákvörðun er mjög stór liður í sparnaðaráætlun hans. 23930 - SÉMAR - 20788 Jeanne Moreau. hér í dálkinum), hefur lýst því yfir að hún sé 100% aðdá- andi de Gaulle. Henni var nýlega ásamt 150 listamönnum boðið i „kokktell boð“ í Elyséehöllinni — og þegar de Gaulle kom að henni á ferð sinni meðal gestanna gat hann ekki einungis þulið upp nöfn allra þeirra kvik- mynda, sem hún hafði Ieikið í, heldur vissi hann öll helztu æviatriði hennar. — Og vitið þið bara, sagði Jeanne, að hann vissi meira um mig en ég sjálf. Svona eiga forsetar að vera. LAUGWEGI 90-02 Salan er örugg hjá okkur. - Við leysum ávallt vandann. Höfum kaupendur að Mercury 52, 4 dyra, skipti á eldri. — Skoda Octavia 61 kr. 85 þús. — Skoda Octavia ’61 kr. 80 þús. Skoda skemmtiferðabíll 61 kr. 85 þús. — Opel Record ’57 kr. 70 þús. — Opel Record 60 kr. 130 þús. Opel Record 170 þús. — Opel Capitan ’56 kr. 95 þús. Opel Caravan ’59, kr. 120 þús. — Ford Fer- line ’59 kr. 110 þús. — Chevrolet ’54 kr. 50 þús. — Chevrolet ’55, hveggja dyra, 75 þús. — Consul 315 ’62 kr. 150 þús. — Caudillac ’52 skipti á eldri. — Reno ’54 vörubfll kr. 45 þús. — Reno ’52 vörubíll kr. 35 þús. — Volvo ’55 diesel, kl. 140 þús. ER FYRIRLIGGJANDI Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. Suðurlandsbraut 6 .rjH.inHMai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.