Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V í S I R . Föstudagur 21. júní 1963.
7J
UTVARPIÐ
Föstudagur 21. júní.
Fastir liðir eins og venjulega.
8.00 Morgunútvarp
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Siðdegisútvarp.
18.30 Harmonikulög.
20.00 Efst á baugi (Björgvin Guð-
mundsson og Tómas Karls-
son).
20.30 Píanómúsfk.
20.451 ljóði:  Dagur og nótt,  —
þáttur í umsjá Baldurs Pálma
sonar. Lesarar: Finnborg örn-
ólfsdóttir  og  Bjarni  Guð-
mundsson.
21.10 Tónleikar.
21.30 Útvarpssagan:  „Alberta  og
Jakob" eftir Coru Sandel, 8.
(Hannes Sigfússon).
22.10 Kvöldsagan: „Keisarinn í Al-
aska" eftir Peter Groma, III. (Her-
steinn Pálsson).
22.30 A siðkvöldi: Létt-klassísk tón
,list
23.15 Dagskrárlok.
. ..-  C>  A    r   5
SJONVARPIÐ
Föstudagur 21. júru'.
17.00 Password
17.30 The Big Story
18.00Afrts News
18.15 Greatest Dramas
18.30 Lucky Lager Sports Time
19.00 Current Events
19.30 Dobie Gillis
19.55 Afrts News
20.00 The Garry Moore Show
21.00 The Perry Cpmo Show
22.00 Tennessee Ernie Ford Show
22.30 Northern Lights Playhouse
„Wake of the Red Witch".
SÖFNIN
Borgarbókasafn Reykjavfkur, sími
12308 Þingholtsstræti 29A.
Útlánsdeild: 2-10 alla  virka daga
nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu
daga.
Lesstofa:  10-10  alla  virka  daga
Otibú  Hofsvallagötu  16: 5,30-7.30
HEIMSÓKNARTÍMAR
SJÚKRAHÚSANNA
Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og
kl. 19-19.30.
Landspitalinn kl. 15-16 (sunnu-
daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30.
Fæðingadeild Landspltalans: kl.
15-16 (sunnua.. kl.  14-16) og  kl.
Tekib  á  móti
filkynningum  'i
bæjarfréttir  'i
s'ima  1 /6 60
stjörnuspá   M Ar
morgundagsins
Allt fyrir bflinn nefnist smell-
in norsk kvikmynd, sem nú er
sýnd f Stjörnubiói. Hún er frá
Norsk Film A/S og er úr sama
flokki og kvikmyndin ALLT
FYRIR HREINLÆTIÐ, sem hér
var sýnd við miklar vinsældir.
Mynd þessi er tekin að nokkru
á eynni Mallorka. Hún heitir á
norsku „Sönner av Norge kjöp-
>"er þnj^óg eru aSaUilutverk leik
in af^Per'Theodor' Haugen pg
Inger Mario Andersen, en ann-
ars f jallar hún aðallega um það
hvernig nokkrar elginkonur f
sambýlishúsi lækna karlana sina
af — „bíladellu".
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Það sem hefur ónáðað þig
að undanförnu lætur enn tals-
vert að sér kveða. Það, sem
hjálpar þér bezt, er hugrekki og
mótstöðuafl.
Nautíð, 21. apríl til 21. maí:
Vera má að þú þurfir að beita
hugsuninni meira en venjulega
til þess að tilfinningar þínar og
hvatir hlaupi ekki með þig í gön
ur. Horfur á árekstrum.
Tvíburarnir, 22. mai til 21.
júní: Fæstir hlutir eru svo nauð
synlegir að þeir réttlæti fljót-
færni I orði eða verki.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þrátt fyrir að þú hafir löngun
til að láta bera á þér, þá er
hyggilegra að hafa hægt um sig
í dag. Láttu ekki freista þin til
að opinbera leyndarmál þín.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Hyggilegt væri af þér að lána
ekki fjármuni eða taka að láni
f þeim tilgangi að kaupa ein-
hvern glysvarning.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Þú hefur margar athugasemdir
fram að færa við fólk, sem er
þér ekki sammála. Það væri
samt viturlegra að láta ekki mik
ið á sér bera.
Vogin, 24. sept. til 23. okt:
Það nægir ekki að líta á hlutina
frá einni hlið til að hægt sé að
mynda sér skoðanir um þá. ÞÆ
ættir að reyna að forðast hætt-
ur í dag.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Láttu ekki leiðast til að festa
kaup á hlutum, sem þú ættir
alls ekki að koma nálægt og
hefur alls enga þörf fyrir. At-
hugaðu vandlega allar kröfur
annarra til þín.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Farðu með einkafjármuni
þina í samræmi við æðri hug-
sjónir þínar. Láttu aðra ekki
hafa áhrif á þig í þessum efn-
um.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: daki þinn eða náinn félagi
mundi glaður hjálpa þér, ef þú
ert ekki uppstökkur. Hafðu ekki
áhyggjur af hlutunum, því þetta
er allt að breytast á betri veg.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú hefur talsvert mikla
tilhneigingu til að eyða of miklu
í dag. Það væri ráðlegra að
fresta stefnumótum þangað til
á morgun.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Oft kemur sér vel að
bönd ástarinnar eru trygg, þeg-
ar stormar fjölskylduerjanna
geysa. Segðu ekkert sem sært
getur ástvini þlna.
Ýmislegt
Ferðafélag lslands ráðgerir eft-
irtaldar ferðir um næstu helgi: —
Tvær eins og hálfs dags ferðir f
Landmannalaugar og Þórsmörk. —
Sunnudagsferð í Þjórsárdal. A Iaug
ardag 6 daga ferð um Barðaströnd,
Látrabjarg — Arnarfjörð. Upplýs-
ingar í skrifstofu félagsins f TUn-
götu 5. Símar 19533 og 11798.
MINNINGARSPJÖLD
Munið minningarsjóð Guðrúnar
Gísladóttur Björns. — Minningar-
spjöld fást hjá frú Sigríði Eirfks-
dóttur Aragötu 2, Sigurlaugu Helga
dóttur yfirhjúkrunarkonu Bæjar-
spítalanum, Sigriði Bachman yfir-
hjúkrunarkonu Landspítalanum,
Jónu Guðmundsdóttur Kópavogs-
braut 11, Guðrúnu Lilju Þorkels-
dóttur Skeiðarv. 9, Halldóru Andr-
ésdóttur Kleppsvegi 48, og í verzl-
un Guðlaugs Magnússonar Lauga-
vegi 22 A.
Hinn nýi ambassador Belgiu herra Louis-Ghislain Delhaye afhenti i fyrradag forseta íslands trúnaðar-
bréf sitt við hátfðlega athðfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanrfkisráðherra.
Vesalings   Desmond   líður
hörmulega, þvi hann hefur ekki
hugmynd um hvar Kirby  er.
Hann hugsar með sér: Aumingja
herra Kirby kemst ekki heim
meðan þessir lögreglumenn sitja
um húsið. Mér þætti fróðlegt að
vita í hvaða holu hann hefur
orðið að fela sig. En Desmond
er með óþarfa áhyggjur að því
er virðist. Kirby er hreinn og
þokkalegur og líður bara vel.
Hann hugsar með sér: Ef þeim
dettur í hug að leita í almenn-
ingsbókasafni, þá eiga þeir full-
komlega skilið að finna þig.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16