Vísir - 02.06.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 02.06.1964, Blaðsíða 13
V í S IR . Þriðjudagur 2. júní 1964. 73 IfllHHHIHI HUSEIGENDUR - HREINSUN 1 þeim allsherjar hreinsunum af lððum húsa yðar og frá vinnustöðum, sem ljúka skal fyrir 17. júni n.k., viljum við bjúða yður aðstoð vora. Höfum bíla og tæki. — Pöntunum veitt móttaka fyrst um sinn. — Aðstoð h.f., símar 15624 og 15434. HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði úti sem inni. Smíðum einnig hliðgrindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl Fljót og góð afgreiðsla. Sími 51421. SKERPINGAR Með fullkomnum vélum og nákvæmni skerpum við alls konar bitverk- færi garðsláttuvélar o. fl. Sækjum sendum. Bitstál Grjótagötu 14 Simi 21500. Glerísetning og gluggamálun setjum í tvöfalt gler málum og kittum upp. Uppl. í síma 50883. Bifreiðaeigendur — Húseigendur Teppaleggjum bíla og íbúðir. Göngum einnig frá mottum í bfla og breytum gömlum teppum ef óskað er. Sími 21534 og 36956 eftir kl. 7 á kvöldin. SKRÚÐGARÐAÚÐUN Agúst Eiríksson, garðyrkjufræðingur. Sími 17425. BLÓMAKASSAR Eigum aftur fyrirliggjandi blómakassa á svalahandrið. Pantanir óskast sóttar. Litla blikksmiðjan, sími ,16457. FORDVÉL V-8 - ÓSKAST Óska eftir að kaupa Fordvél 8 eða 6 strokka í árgerð 49-55 og grill á Ford 1953. Sími 24725. MÚRARAR - MÚRARAR Vantar múrara, sem allra fyrst f stórt verk í Garðahreppi. Uppl. í síma 33486 kl. 7 — 8 á kvöldin. DUGLEG AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í kjötbúð. Uppl. í Hverfiskjötbúðinni, Hverfisgötu 50 í kvöld og næstu kvöld kl. 6 — 8. FYRIR 17. JÚN'I Herðaslár í brúnum, gráum, svörtum muskrat. — Pels — Mink Autumn Haze. Skinnatízkan Grettis'götu 54 Sími 14032 ÍBÚÐ ÓSKAST Af óviðráðanlegum ástæðum vantar ein- hleypa fullorðna konu litla íbúð 2—3 her- bergi, nú þegar. Sími 33146. AUGLÝSIÐ í VÍSI I! «i Hreinsum samdægurs Sækjum - ® sendum. 119 |P, Efnalaugin Lindin Ir Skúlagötu 51, g simi iöö^o Í| Hafnarstræti 18, ® sfmi 18821 Gróðurmold Túnþökur Flytjum heim. AÐSTOÐ H.F. Símar 15624 - 15434. RETTI LYKILLINN W AÐ RAFKERFINU 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur.að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Laegstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. LOFTPRESSA Leigjum út loftpressu með vönum mönnum. Tökum að okk- ur sprengingar. A Ð S T O Ð H.F. Símar 15624 og 15434. Heimdallarferð f Heiðmörk Heimdallur FUS efnir til GRÓÐURSETNINGARFERÐAR I HEIÐ- MÖRK n. k. miðvikudagskvöld 3. júní. Lagt verður af stað frá Valhöll v/Suðurgötu Id. 20.00 stundvíslega. Heimdallarfélagar eru beðnir að tilkynna þátttöku til skrifstofu Heimdallar, sími 17100. Heimdallur FUS. Berlin Pan American er eina flugfélagið, sem getur. boðiS ySur beinar ferSir meS þotum ó milli Keflavíkur og Berlínar, með viSkomu í Prestwick — þessi ferð tekur um það bil 4 tíma og kostar aðeins kr. 10.244.00 bóð- ar leiðir. Frá Berlín eru mjög góðar samgöngur til allra heiztu borga Evrópu. Heimssýningargestum og öSrum farþegum til Bandaríkjanna, viljum viS benda á ácetlun okkar til New York, — og þá sér- staklega hinar vinsœlu og ódýru 21 dags ferSir, — þar sem farseSillinn kostar aSeins kr.8044.00, báSar leiSir. Einnig vilj- um viS benda farþegum okkar á þaS, aS ef þeir œtla til ein- hverra annarra borga innan Bandaríkjanna eSa Kanada, þá eru í gildi sérstakir samningar á milli Pan American og flugfé- laganna, sem fljúga á þeim leiSum, og eru þvi fargjöld okkar á þessum leiSum þau lœgstu sem völ er á. Ef ferSinni er heitiS á Olympiuleikana í Tokio, sem i dag er enganvegin fjarstœS hugmynd fyrir fslendinga, má gera ferS- ina aS HnattferS, meS viSkomu á Heimssýningwnni, Olympiu- leikunum og ýmsum merkushi borgum heims. i slíkri ferS getur Pan American án efa boSiS langsamlega ódýrust fargjöld og bezta þjónustu. Pantanir á hótelherbergjum, flug á öllum flugleiSum heims og aSra fyrirgreiSslu getum viS venjulega staSfest samdcegurs. WORLD'S MOST EXPERIENCED AIRLINE AÐALUMBOÐ G HELGASON & MELSTED HF HAFNARSTRÆTI19-SÍMAR 10275 11644 1U Bris

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.