Vísir - 02.06.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 02.06.1964, Blaðsíða 14
74 VÍSIR . Þriðiudagur 2. júní 1964. GAML4 BÍÓ 11475 TÓNABSÓ 11Í32 Hvitu hestarnir Ný Walt Disney-mynd með Robert Taylor Sýnd kl. 5, 7 og 9 Morðgátan Jason Roote Einstæð, snilldar vel gerð og hörkuspennaffei ný, amerísk sakamálamynd í sérflokki. Gary Cooper og Deborah Kerr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Landskeppni 1 knattspyrnu England — Uru- guay, fór fram í London 6. maí. Afhending verðlauna til Cliff Richardi o.fl. lAUGARÍSBlÓsaol'Siso VESALINGARNIR Frönsk stórmynd f litum eftir hinni heimsfrægu sögu Victor Hugo með Jean Gabin I aðai- hlutverki. Danskur skýringartexti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá k’.. 4. Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ diss's Sjómenn i klipu Sprenghlægileg, ný, dönsk gam anmynd í litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBlÓ 16% STJÖRNUBiÓ 18% BEACH PARTV Óvenju fjörug ný amerísk músík. og gamanmynd í lit- um og Panavisi. - með Frankie Avalon, Bob Cummings o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sumarið Sýnd kl. 9. Þrælasalarnir Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 14 ára. - Sýnd á öllum sýningum íslenzkt tal. T T H'AFNARFJARDARBIO HÁSKÓLABIÓ itio Flóttinn frá Zahrian (Escape from Zahrian) Ný amerísk mynd I litum og Panavision. Aðalhlutverk: Yul Brynner Sal Mineo Jack Warden. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Morð i Lundúnabokunni Bönnuð innan 16 ára. £ýnd kl. 7og 9. __NÝJA BfÓ „sa Kanadamenn á bardagaslóðum Spennandi amerísk litmynd með Robert Ryan. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBfÓ 1?384 Hvað kom fyrir Baby Jane Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. BÆJARBÍÓ so'Ís'í Sjóliðar i vandræðum Amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 7 og 9. <8* ÞJÓDLEIKHÖSIÐ SARDASFURSTINNAN Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá <1 13.15 til 20. Simi 1-1200. TWntim ? prentsmlðja & gúmmlstlmplagerft Elnholti 2 - Sfml 20960 HART I BAK 188. sýning. Miðvikudag kl. 20.30. Næst slðasta sinn. t Sýning fimmtudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SAAB 1964 Er líka fyrir yður m Sveinn Björnsson & Co. Garðastræti 35 Box 1386 - Sími 24204 TILBOÐ ÓSKAST Tilboð óskast í raflögn í póst- og símahús á Selfossi. Útboðsgagna má vitja hjá sím- stjóranum á Selfossi og hjá aðalgjaldkera pósjt og síma, Landssímahúsinu í Reykjavík, gegn 200 króna skilatryggingu. Póst- og símamálastjórnin, 2. júní 1964. LOFTPRESSA Loftpressa til leigu. Tökum að okkur múrbrot og önnur stærri verk. Sími 35740 frá kl. 9—6 og 36640 alla daga og kvöld. Verkamenn óskast PÍPUVERKSMIÐJAN H.F. Rauðarárstíg 25 "Sími 12551. MORGUNVERÐUR Munið hið vinsæla morgunverðar- borð okkar með fjölbreyttu áleggs- úrvali. Sjálfsafgreiðsla kl. 8—11 f.h. HÁDEGISVERÐUR - KVÖLD- VERÐUR fjölbfeyttir réttir. Fljót og góð afgreiðsla (matsveinn Ruben Pet- ersen). HÓTEL SKJALDBREIÐ LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 1. þ. m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fyrir- framgreiðslum opinberra gjalda, samkvæmt gjaldheimtuseðli 1963, sem féllu í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbóka- gjald. kirkjugjald, kirkjugerðsgjald, slysa- tryggingagjald atvinnurekenda, skv. 43. gr. gjald kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- atvinnurekenda skv. 29. gr. sömu laga, at- vinnulsysistryggingagjald, alm. trygginga- sjóðsgjald þ. m. t. endurkræf trygginga- gjöld, sem borgarsjóður Reykjavíkur hefur greitt fyrir einstaka gjaldendur skv. 2. mgr. 76. gr. 1. nr. 24/1956 sbr. 23. gr. 1. nr. 13/ 1960, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðu- gjald, sjúkrasamlagsgjald og iðnlánasjóðs- gjald. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framangreindra gjalda, ásamt dráttarvöxt- um og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík. 1. júní 1964 Kr. Kristjánsson. Þjóðhntíðarnefnd Reykjnvíkur ORÐSENDING Ki Þjóðhátíðarnefnd beinir þeim tilmælum til borgarbúa að þeir taki þátt í hreinsun og snyrtingu borgarinnar, sem nú er hafin, og leggi þannig sitt af mörkum til þess að þjóð- hátíðardagurinn verði sem ánægjulegastur. Ennfremur hvetur hún verzlanir í borg- inni til þess að skreyta glugga sína 17. júní. Þjóðhátíðamefnd Reykjavíkur Orðsending til félaga Berklavamar í Reykjavík. AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í S. I. B. S. húsinu að Bræðraborgarstíg 9 fimmtudaginn 4. júní kl. 20,00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 14. þing S.Í.B.S. Oddur Ólafsson yfirlæknir flytur erindi. S t j ó r n i n .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.