Vísir - 08.06.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 08.06.1964, Blaðsíða 10
B3raB^soaTO.a3iamBBittaEaamBgMMras VI S I R . Mánudagur 8. júní 196», 10 tsr^m^mmjwan TÆKIFÆRISGJAFIR Hentug húsgögn, 3, 4 og 6 skúffu komm- óður (tekk), Svefnbekkir, 3 gerðir, Skrif- borð, ódýr, og alls konar stólar. Komið og skoðið okkar mikla húsgagnaúrval. Við bjóðum yður nú sem fyrr: I-Iagstætt verð og góða greiðsluskilmála. Lítið inn til okkar, áður en þið festið kaup annars staðar. Góð þjónusta. Rúmgóð bílastæði. Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur og helgidagslæknir . sama síma. Næturvakt l Reykjavík vikuna 6.-13. júní verður í Vesturbæjar apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði frá kl. 17 í kvöld: Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. Sími 51820. Utvarpið Mánudagurinn 8. júní Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 ..Við vinnuna“: Tónleikar 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn. Ragnar Jónsson, forstjóri. 20.20 tslenzk tónlist. 20.40 Á blaðamannafundi: Björn Th. Björnsson, listfræðing- ur svarar spurningum. — LAUGAVEGI 166 Simi 22229 SjPfMUlfi Rafgeymr 6 og 12 volta jafnan íyrirliggjandi, einnig , kemiskt hreinsað rafgeymavatn. Hlöðum rafgeyma. SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími 1 2260 SsMAR 34750 & 33412 isHAPPDR Œ TTIissl Skorað er á Hvatar- jjKj konur að gera skil sem HHi alira fyrst. Skrifstofan opin frá 9 — 22. Sími ÍSS 17104. Munið að dregið er 10. júní. SS HH 5 SJALFSTŒÐISFLOKKSINS i ■" BLÖÐUM FLETT Þær hlífðu sér nokkrar við hamraskjól !' og horfðu á móti rísandi sól, / — I á stofninum aldna, með unglimið nýtt í Hjá alfarastiginum mjóa. rtiflilfVi ll Þar vöfðust þær örmum og hlúðu sér hlýtt, ’■ hin harðgeru tré, gegnum blítt og strítt, áMWPSy og guð, hann lét bjarkirnar gróa. iPfeMp Einar Benediktsson Að „prýða bæinn“. Lækurinn kemur úr Tjörninni, en vatnið síast í hann úr vatns- mýrinni, og rennur hann — eða fremur „liggur“, því að enginn straum- ur er í honum — út í sjó fyrir neðan Arnarhólskletta. Lækjarbakk- arnii háfa fyrrum verið hlaðnir upp með grjóti, en nú er það allt fallið og ljótt útlits, þar sem ekkert hefur verið um það hirt, þótt ahtaf sé verið að tala um að „prýða bæinn“ og stórfé fleygt út í ýmislegt annað; einungis fyr.'r framan Iandshöfðingjahússblettinn er lækjarbakkinn bæjarmegin hlaðinn upp með tegldu grjóti, hefur kannski bótt skörnm að láta hið sama ávallt vera fyrir augum lands- höfðingians, sem aðrir verða að þola. Áður voru og grindur með- frarr. læknum bæjarmegin, en nú eru þær horfnar fyrir löngu, líklc-ga til þess að auka frelsið, svo að hver geti drepið sig sem vill, eða eigi hægara með það. Benedikt Gröndal: “Reykjavík um aldamótin 1900“ Hriin$úm apdskmn, rússkinn o g d ð r a r s k i n n v ö r ú r E F N A L A U G i N B J Ö R G Sólvallogötu 74. Sími 13237 : L . Barmahlid 6. Simi 23337 : Seljum dún og fiðurheld ver. Endurnýjum gömlu * sængurnar. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Sími 16738. 'íÉR ER SAMA hvað hver segir um þessar kvik- myndastjörnur ... það væri kall- aður sóðaskapur af einhverjum, ef það er satt sem ég sá í einhverri auglýsingu, að níu af hverjum tíu þeirra notuðu sömu sápuna — og sennilega þvær sú tíunda sér þá aldrei! ... að á næstunni verði farið að flytja inn austantjaldsbíla s-vo ó- dýra, að það borgi sig betur að láta hirða skrjóðinn upp í skatt- inn og fá sér annan nýjan, he’.dur en að greiða hann? EINA SNEIÐ ... Það hafa orðið miklar breyt- ingar á flestum hlutum hér að undanförnu, og er óþarft áð íjöl yrða um það, þar sem heita má, að ekki hafi nokkur atvinnukjafl.a skúmur opnað svo á sér málopið í útvarpi eða á mannamótum eða hvortveggja í senn, nú um ára skeið, að hann hafi ekki lagt út af þeim texta... þeim nefur meira að segja tekizt að gera þessa ekki ómerkilegu staðreynd svo hversdagslega með glamri sínu, eins og allt annað, sem þeir finna til að hafa á milli fölsku tannanna, að fólk er almennt steinhætt að taka mark á henni, og halda að þetta hafi alltaf ver- ið svona, eða að minnsta kosti eitthvað svipað — fólk hafi nlltaf vaðið í peningum, lifað í veliyst- ingum praktuglega og látið hverj um degi nægja sínar þjáningu ... en þó að breytingar á sviði atvinnu- og efnahagsmála hafi orð ið svo gagngerar, að réttara mundi að tala þar um byltingu, eru þó þær breytingar ekki miuni, sem orðið hafa á þankagangi manna almennt og afstöðu og við horfi til ýmissa fyrirbæra; vitan- lega standa þær breytingar í sam bandi við breyttan efnahag, og þó er fleira, sem veldur þar nokkru, meðal annars .áhrif af þróuninni erlendis á ýmsum svið um... Það er til dæmis að miklu leyti heimatilbúin breyting, þegar fólk á öllum aldri undir sjötugu, talar um milljónir og tugmilljón- ir og jafnvel hundruð milljóna, af minni undrun og virðingu, en menn nefndu þúsund og jafnvel hundrað áður, og á þetta þá eink- um við fjárupphæðir í krónutali það væri kannski ekki svo mikið öfugmæli að segja, að við hefð um áður fyrr litið upp til hundr- aðkallsins í ámóta lotningu og við lítum nú niður lotningarlaust niður á milljónina ... Hitt er fyr- ir erlend áhrif, að svipað á sér nú stað um allar vegalengdir . . nú ef skemmra til Ameríku en eitt sinn var austur á Eyrarbakka — og er ekki ýkja langt síðan — og mun styttra til tunglsins en áð ur var til Ástralíu að því er fólki þótti... þá hefur afstaða manns- ins til tímans breytzt, I beinu sam ræmi við þetta, nú vinna menn fyrir fleiri tugum króna á klukkustund en krónum áður, komast fleiri tugi kílómetra eða jafnvel hundruð en kílómetra áð- ur ... Að þessu leyti hefur manns ævin því Iengst meira en að ár- um, hvernig svo sem á því helzt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.