Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V1SIR . Fimmtudagur 3. júní 1965.

yf
Hvers vegna fékk Tryggvi Helga-
son ekki lendingarleyfi?
Frá fréttaritara Vísis
á Akureyri.
Á mánudaginn gerði Tryggvi
Helgason tilraun til að fljúga út
til Færeyja með varahlut í ís-
lenzkt fiskiskip, en varð frá að
hverfa vegna þess að hann fékk
ekki lendingarl^yfi í Færeyjum.
Tryggvi telur að ástæðan fyrir
þvf að lendingarleyfið fékkst
ekkj sé áhugaleysi íslenzku flug
málastjórnarinnar og jafnvel
mótspyrna, þar sem hún vilji
ekki að aðrir aðilar en Flug-
félag íslands hafi leyfi til Fær-
eyjaflugs.
Þetta var fyrsta beiðni sem
Tryggvi hafði fengið til utan-
landsflugs og leitaði hann tíl
flugmálastjórnarinnar til að sjá
um að lendingarleyfi fengist.
Hanrí hafði enga farþega innan-
borðs og engan flutning nema
þennan varahlut sem var pakkn
ing í skrúfu 1 skipið Steingrím
Trölla frá Eskifirði en hann er
í viðgerð í Færeyjum vegna
þess hve örðugt er að fá við-
gerðarpláss hér á landi.
Tryggvi gerði tvær tilraunir
með að leggja af stað, fyrst
varð hann frá að hverfa vegna
slæms skyggnis en i séinna
skiptið vegna þess að honum
var neitað lendingarleyfi. Var
þvl borið við, að viðgerð fær'i
fram á flugvellinum í Færeyj-
um.  Það  telur  Tryggvi  yfir-
skinsástæðu.     Flugvöllurinn
hafi verið 1100 metrar og sé
verið að lengja hanrí. Sjálfur
þurfti hann ekki nema 500
metra af flugbrautinni. Telur
hann að lendingarleyfi hefði
feng'izt ef íslenzka flugmála-
stjórnin hefði knuið á, en það
hafi hún ekki gert.
150 fetm sérhæð í smíðum
Höfum verið beðnir að selja 150 fermetra
sér hæð í þríbýlishúsi á Seltjarnarnesi. íbúð-
in er tilbúin undir tréverk og málningu og
með tvöföldu gleri í gluggum. Sér hiti, sér
inngangur, sér þvottahús á hæðinni.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11. Sfmi 21515 — kvöldsimi 33687
Ibúbir til sölu
Bólstaðarhlíð. Laus til íbúgfir strax. GlæsiTégar 3 og 4
herb. íbúðir í háhýsi við Stílheima, öll hugsanleg þæg-
indi og óviðjafnanlegt útsýni. Þetta eru varanlega.
verðmætar eignir.
Hafnarstræti 4. Sími 20555 kl. 10-12 og 4-18.-
JON INGIMARSSON, lögm.
Hafnarstræti 4. Sími 20555 kl. 10-12 og 14-
16.
Afgreiöslufólk
Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa
nú þegar,
SILLI & VALDI Háteigsvegi 2 — Sími 12262
Glæssleg íbúð
Til sölu er ný íbúð á Seltjarnarnesí, 170 ferm.
hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er 4 svefnherbergi,
tvær stórar stofur ,húsbóndaherbergi, skáli,
eldhús bað og gestaherbergi, þvottahús og
geymsla, allt á sömu hæð. Teppi á öllum gólf-
um og bílskúrsréttur. íbúðin er á einum bezta
stað á nesinu. Á henni hvíla hagstæð lán.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Austurstræti 17. IV. hæð. (Hús SiIIa & Valda).
Sími: 17466. Kvöldsími; 17733.
Hagstætt veður var á síldarmið-
'unum sl. cólarhring, en allmikil
þoka. Skípin vqru aðallega að veið-
um 100—120 mílur austur af
Lahganes'i.
Frá kl. 8 í gærmorgun til jafn-
lengdar í morgun tilkynntu eftir-
talin 25 skip síldarleitinni á Dala
tanga um afla sinn, samtals 25.650
rriál.: Ögri 1000, Barði 1400, Jón
Kjartansson 1600, Ólafur Friðberts
son 1300, Guðrún Jónsdóttir 700,
Helgi Flóventsson 1000, Sæþór ÓF
1000, Súlan 1500, Árni Magnússon
1300, Hamravík 800, Jón á Stapa
800, Loftur Baldvinsson 900, Þórð-
ur Jónasson 1900. Halkion 1500,
Bjarmi II. 1700, Baldur EA 700,
Guðbjartur Kristján 500, Héðinn
300, Sigurður Jónsson 500, GuII-
berg 400 Guðbjörg 600, Sæhrímn
ir 600, Siglfirðingur 1300, Gullver
1200, Eldborg 1150.
Varpan  —
*íhaiP

Jón Jónsson skipherra sagov
að varpan hefði fundizt út af
Digranesi um é»5a innan við
landhelgi — milli Vopnafjarðar
og Bakkafjarðar.
„Hún verður skoðuð af dóm-
kvöddum mönnum í dag eða á
morgun — borin saman við
athuganlr á vírum og möskva
stærð, sem gerðar voru fyrir
austan", sagði skipherra.
„Hvenær funduð þið hana?"
„Sunnudag í fyrri vikunni —
þetta gekk heldur seint og illa
— það tók okkur sólarhring a'ð
slæða — við margfestum í
ýmsu drasli."
ErfiðSeiksir  —
Framh. at bls. 1
ið góðs af ísnufn og fengið fleiri
ferðir , en ella.
„Skipin okkar eru nú komin á
fullan afskriftaraldur", sagði Guð-
jón, „og á vélaöld þeirri sem nú
er fullnægja skipin ekki lengur
þeim kröfum, sem gera þarf til
þeirra. Okkur vantar tilfinnanlega
betri flutningaskip en við höfum
yfir að ráða nú", sagði hann.
"vamhald af bls. 1.
lega stuttum tíma áður en síld-
arvertíð hæfist, sem öll skipin
sæktu að slippunum og nú hag
aði svo til að það væri aðeins á
þremur stöðum, sem hægt væri
að taka þessi stærri skip í slipp
en það væri í Reykjavfk á ísa-
. firði og Akureyri. Færeyingar
virtust vera betur útbúnir með
þetta, þeir hefðu a. m. k. þrjár
dráttarbrautir sem gætu tekið
svo stór skip upp, ef ekki fleiri.
Slippstöðvarnar væru vel út
búnar hjá þeim og Færeyingar
fremri okkur í smíði stál-
skipa. Annað skip frá Eskifirði,
Jónas Jónasson er í viðgerð í
Færeyjum.
Svo kom það í ljós að þetta
varastykki vantaði í Steingrím
trölla, sem var pakkning við
skrúfu. Sú tegund af pakkningu
var ekki til í Færeyjum og hófst
nú leit að þessu stykki, ekki
var það til í Reykjavík, en það
var til hjá dráttarbrautinni á
Akureyri. M.a. vegna þess að
það var til á Akureyri kom út-
gerðármanninum til hugar að fá
Tryggva til að fljtiga með það
til Færeyja. Hefði það sparað
nokkurra daga bið, en hver dag
¦pp ÆikAÍmMM ÆJŒÍ&^Mm
. er komm ovenjusnemma a mið-
y- íjrl fýrfrVSuistf joröujAi*''""~  '
Hércgðsmót
' rairirt  i  Ift  sífv
innan  hljómsveitarinnar
LAGTÆKIR MENN — ÓSKAST
Lagtækan mann vanan bifreiðaviðgerðum og einnig réttingamann
vantar strax. Sími 38403.
Framhald af bls. 1.
ar það var hlýjast. Þýtur nú
upp gróður norðanlands fyrir
innan yztu útnes.
Isinn út af Blönduósi hreyfist
lítið enda logn á þessum slóð-
um, en megin ísröndin iiggur
langt frá landi eða eins og vant
er á þessum árstíma.
Hér í Reykjavík var 8 stiga
hiti .í morgun og batnandi veð
ur. 1 björtu veðri verður mann-
fólkið yfirieitt bjartsýnna og
vonast nú allir eftir góðu veðri
yfir hvítasunnuna.
kvartett
syngja. Gamanvísur verða fluttar
og stuttir gamanþættir. Síðast en
ekki sízt verða spurningaþættir,
sem Svavar Gests mun stjórna.. —
Spurningaþættirnir fara fram með
þátttöku gesta á héraðsmótunum.
Þess er að minnast, að spurninga-
þættir þeir sem Svavar Gests
stjórnaði í útvarpinu á sínum tíma
nutu fádæma vinsælda.
Að loknu hverju héraðsmóti verð
ur haldinn .dansleikur, þar sem
hljómsveit Svavars Gests leikur fyr
i dansi og koma söngvarar hljóm-
sveitarinnar þar að sjálfsögðu
fram.
Héraðsmótin verða þrjá daga í
viku, fostudaga, laugardaga og
sunnudaga. Mótin verða á þeim
stöðum sem hér segir: Hlésiarði,
Mosfellssv., 11. júní, Flúðum, Árnes
sýslu. 12. júní, Brún, Borgarf., 18.
sýslu 12. jtiní, Brún, Borgarf. 13.
júní, Seyðisfirði 18. júní, Ólafs-
firði 25. jtiní, Sauðárkróki, 26. júní,
Víðihlíð, V.-Húnavatnssýslu 27.
júní,  Njarðvíkum,  2.  jtilí,  HelKs-
sandi 3. júlí, Höfn, Hornafirði 4.
júlí, Siglufirði 9. júlí, Sævangi
Strandasýslu 10. jtilí, Tjarnarlundi
Dalasýslu 11. júlí, Isafirði 16. júli,
Bolungarvík 17. júlí, Þingeyri 18.
júlí, Patreksfirði 23. júlí, Kröks-
fjarðarnesi 24. júlí, Blönduósi 25.
júlí Akureyri 30. júlí, Skjólbrekku
S.-Þingeyjarsýslu 31. júlí, Skúla-
garði N.-Þingeyjarsýslu 1. ágúst,
Akranesi 13. ágúst, Hellu, Rangár-
vallasýslu 14. ágúst, Kirkjubæjar-
klaustri V.-Skaft. 15. ágúst.
Nánar verður skýrt frá tiihögun
hvers héraðsmóts, áður en það
verður haldið.
FÉU AF'VEGG
Um kl. 4 í nótt sást til imgs
manns sem var að klifra yfir nær
2ja metra háan garðvegg við Lauf-
ásveg, en varð fótaskortur, steypt-
ist £ götuna og slasaðist.
Ekki- er. vitað hverra erinda pilt
urinn var þegar slysið vildi til, en
sjónarvottar gáfu.s'ig fram við; lög-
regluna og hún gerði ráðstafanir
til að senda sjukrabíl á staðinn.
Pilturinn var fluttur í slysavarð-
stofuna, en er ekki talinn alvarlega
meiddur.
Annað slys varð um kl. 2,30 í
gærdag á Skúlagötunni, gegnt
Skúlaskála. Það skeð'i í hörðum
bifreiðaárekstri, en kvenmaður er
var farþegi í annarri bifreiðinni
slasaðist og var fluttur í slysavarð-
stofuna.
Samkvæmt upplýs'ingum frá um i
ferðardeild  rannsóknarlögreglunn-
ar er áþekkur árekstrarfjöldi nú
og var um þetta leyti í fyrra, eða
hátt  á 12. hundrað eftir fimm
fyrstu mánuði ársins.
eilssn —
Framh. af bls 16.
landi. Stóð samningafundur sá
attfe kl. ^mémmtíiaMeiiAT annar
fundur  verið  boðaður "í *deil-
unni kl. 8,30 í kvöld, én*ekki
. erenn vitað hyort sunnarifélög
,in  taka  einnig þátt í þeim
fundi.
Fram til þessa hefur verið
rætt um ýmsar aukakröfur á
samningafundunum svo sem
taxtatilfærslur o.fl. Verður nú
hafizt handa um viðræður um
styttingu vinnutímans og kaup-
kröfur verklýðsfélaganna.
Samningarnir renna allir út
þann 5. juní, eða á laugardag-
inn. Verkföll hafa enn engin
verið boðuð.
Surf sey —
Framh. af bls. 16
Björn flaug í morgun til Vest-
mannaeyja með vísindamenn sem
ætluðu boðleið út í Surtsey með
bát. Ætla þeir að framkvæma
margs konar rannsóknir. í ferðinni
voru þessir menn: Þorbjörn Sigur-
geirsson, Sturla Friðriksson, Finn-
ur Guðmundsson, Sigurður Jóns-
son, Unnur Skúladóttir, Sigurður
Hallsson, Arnþór Garðarsson, Os-
wald Knudsen kvikmyndatökumað-
ur og bandarískur vfsindamaður að
nafni Fitzner.
..—_
Utför eiginmanns nifns, föður, tengdaföður
og afa okkar        •
KRISTINS S. PÁLMASONAR
Ásv.allagötu 35,
fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 4. júní ki. 1,30 e.h.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu heiðra
minningu hans er bent á Hjarta- og æðasjúkdómafélagið.
Einbjörg Einarsdóttir,
i                 börn, tengdabörn og barnabörn.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16