Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VtSIR
Fimmtudagur 3. júní 1965.
EFTIR
ÞORSTEIN
JÓSEPSSON
Mér er ekki kunnugt um að
raunveruleg menningartengsl
hafi myndazt milli íslands og
Sviss, samt sem áður hafa Is
lendingar um langt skeið átt
vini og velunnara þar í landi,
menn sem lagt hafa drjúgan
skerf til að útbreiða þekkingu á
íslandi og íslendingum.
Fyrstu menningarskipti sem
ég veit til að Svisslendingar
.hafi haft af íslendingum er að
' finna í litlu bókarkveri eftir von
Bonstetten einhvern tíma nál.
aldamótum 1800. Þar gerir
hann grein fyrir hinu þýðingar
mikla hlutverki sem íslendingar
hafa lagt til heimsbókmennta
til forna og þýðir jafnframt
nokkur sýnishorn af Eddu-
kvæðunum, ef ég man rétt.
hefur einhvern veginn krafsað
sig upp úr gjótunni af sjálfdáð
un og meira veit ég ekki um
hann.
Skömmu seinna kom sviss-
neskur maður úr franska hluta
Sviss til íslands, sennilega fyrir
uppörvun eða tilstuðlan frá Her
manni Stoll. Hann ferðaðist líka
eitthvað um óbyggðir, m.a. yfir
þveran Kjöl og klifraði upp á
ýmsa tinda Kerlingarfjalla i
fylgd hérlends túlks. I þesari
ferð varð hann svo ástfanginn
í íslenzkri stúlku, að hann bað
hennar. Hún gaf samþykki sitt,
en faðir hennar synjaði. Þennan
mann hitti ég í Genf árið 1955.
Hann var þá nýbúinn að missa
konu sína og skrifaði strax til
Islands til að vita hvort æsku-
ástin hans væri enn Iífandi.
Hún var það að vísu, en gift.
Hann var þá nálægt sjötugu og
til þess að halda tengslum við
tsland hafði hann safnað ferða
bókum um ísland. Hann kvaðst
eiga um 600 ferðabækur sem
vörðuðu landið og kvaðst helzt
vilja gefa þær einhverri hér-
lendri stofnun.
Bertha og Emil Jucker.
greina hvort um innlendan eða
erlendan mann var að ræða.
Helzt á því að hann talaði betri
íslenzku en flestir íslenzkir
menn gera. Nú er hann búsett-
ur í Tel Aviv og síðast þegar
ég vissi hafði hann tvær bækur
fullbúnar til prentunar um ís-
land, önnur var að mestu leyti
myndabók. Um hina bókina
sagði  mér  maður  hér  heima,
gefið "út á þrem tungumálum),
hafði á unga aldri hugsað sér að
helga sig Islandsmálum.þó ekki
yrði af því. Sonur þeirra hjóna
Hans Ulrich, ritstjóri að stærsta
blaði Winterthurborgar í Norð
ur Sviss, kom fyrir fáum árum
til Islands og skrifaði um þá
ferð vinsamlegar greinar í blað
sitt.
Aðalbóli hefði orðið undrandi
yfir gestakomu svo seint að
kvöldi í svartasta skammdeginu
— og þar að auki var það új-
lendingur.
I þetta sinn vár Walter Tobler
nær tvö ár samfleytt á íslandi,
feröaðist mikið um, en var öðr-
um þræði norður á Sjávarborg
í Skagafirði, en þar býr landa
hans, Margrit, gift Haraldi Árna
syni. Tíma sinn notaði hann til
kvikmyndatöku hvenær sem
tækifæri gafst og tími vannst
til. M. a. lá hann þrjár vikur,
lengst af einn, úti í Drangey,
til að kvikmynda fuglalífið þar.
Er sá þáttur kvikmyndarinnar
í röð þess bezta sem ég hef
séð af kvikmyndum teknum á
Islandi.
Sýningartími    kvikmyndar
Walters Toblers tekur um hálfa
aðra klukkustund. Hann hefur
sýnt hana um það bil 200 sinn-
um, mest í Sviss, en líka suður
á Nýja-Sjálandi þar sem hann
hefur dvalið undanfarin fjögur
ár. Kvikmyndin hefur hlotið
mjög góða dóma og oftast verið
sýnd fyrir troðfullu húsi í
smærri og stærri salarkynnum,
ÍSLANDSVINIR í SVISS

Ekki þykir mér liklegt að Bon-
stetten hafi komið til íslands,
enda þótt hann viti furðu mikil
skil á íslenzkri menningu og
hafi hrifizt af henni. Ég veit
heldur ekki til að Svisslendingar
hafi gert sér tíðförult til Is-
lands fyrr en á þessari öld, en
þó getur verið að einhverjir ein
staklingar hafi komið þaðan
fyrir þann tima.
Fyrstu ferðir Sviss-
lendinga til íslands.
En fljótlega eftir aldamótin
hefja Svisslendingar ferðir til
Islands. Mér er m.a. kunnugt
um tvo sem til íslands komu
fyrir fyrri heimsstyrjöld, þó sitt
f hvoru lagi. Annar þeirra, Her
mann Stoll að nafni, skrifaði
ferðasögu sína I árbók sviss-
neska Alpafélagsins og gaf hana
síðar út í fáum eintökum, sér
prentaða. Hann ferðaðist einn
síns liðs um óbyggðir Islands
og lenti m.a. I því að festa hest
í hraunsprungu í Hallmundar-
hrauni, einshvers staðar fyrir
norðan Eiríksjökul. Hann náði
hestinum ekki upp, en tjaldaði
yfir hann og hélt að því búnu
niður í Borgarfjörð. Hann fékk
leitarmenn til að vitja hestsins
og gaf lýsingu á þvl hvar hann
hafi skilið hann eftir. Tjaldið
fannst, en hesturinn ekki. Hann
Walter Tobler.
Hans Nick.
Skrifa bækur um
ísland
Milli styrjaldanna kom hing
að svissnesk kona, listmálari M.
Wehrli að nafni. Hún ferðaðist
um landið og skrifaði um það
bók. Enda þótt sú bók sé um
flesta hluti ómerkileg átti hún
óefað þátt i að vekja athygli
á Islandi bæði meðal þarlends
fólks og eins í Þýzkalandi.
Annar svisslendingur, dr. Kuhn
landfræðingur og menntaskóla-
kennari frá Bern, hefur skrifað
bók um 'eyjar í Atlantshafi. í
þeirri bók skipar Island virðu
legan sess og um það er skrifað
af mikilli vinsemd og furðulegri
þekkingu.
Þriðji Svisslendingurinn, Wern
er Schultzbach, dvaldi 2—3 ár
á íslandi fyrir fáum árum, ferð
aðist um það þvert og endilangt
stundum gangandi, stundum á
skfðum, stundum í bílum. Hann
lærði íslenzkt mál með þvílík-
um ágætum  að  erfitt var að
sem lesið hafði yfir handritið,
að hún væri skrifuð af meiri
þekkingu en ætlast yrði til af út-
lendingi. Þegar W. Schutzbach
skrifaði mér frá Tel Aviv á s.l.
vetri, kvaðst hann ekki hafa
fundið neinn útgefanda að bók
um sínum og ekki sjá fram á
annað en hann yrði að kasta
handritunum í ruslakörfuna.
Þegar ég var suður í Sviss á
dögunum hitti ég nokkra Sviss-
lendinga að máli, sem allir bera
sérstakan hlýhug til íslands og
hafa unnið eða munu vinna Is-
landi gagn á einn eða annan
hátt, mest þó með því að breiða
út þekkingu um land og þjóð.
Juckershjónin.
Sérstöðu í þessum efnum eiga
hjónin Bertha og Emil Jucker
£ nágrenni við Zurichborg, sér-
stöðu að þv£ leyti að þau hafa
aldrei til Islands komið, en hafa
þó staðið £ meira eða minni
tengslum við Islendinga um f jög
urra áratuga skeið. Hjá þeim
hafa Islendingar dvalið langdvöl
um, stundum svo mánuðum eða
árum skipti og aldrei verið tek
in greiðsla fyrir. Húsbóndinn
sem er víðkunnur uppeldisfræð
ingur og var um langt skeið
ritstjóri að einu merkasta upp-
eldistimariti í Mið-Evrópu (er
Fritz Bachmann.
Walter Tobler
Tvo Svisslendinga þekki ég
sem hafa tekið kvikmyndir hér
heima. Aðra þeirra hef ég séð
og hún er frábær. Höfundur
hennar heitir Walter Tobler,
kveðst þó ekki vita til að hann
sé mikið skyldur súkkulaðifram
leiðandanum fræga með. sama
nafni. Walter Tobler. kom fyrst
'til IslandVáflð 1952'— ekki 'til'
að kvikmynda, enda hafði hann.
þá naumast snert á kvikmynda
vél, heldur til að leita ævintýra
í fjarlægu landi. Hann hafði áð
ur ferðast um öll Norðurlöndin
og lfkaði þar vel. Hafði honum
dottið i hug að fara til Kanada
en kom við á leiðinni á Islandi
og ferðaðist hér eitthvað um.
En eftir að hingað kom féll hon
um dvölin svo vel að hann á-
kvað að halda kyrru fyrir og
hætta við Kanadaferðina. Hann
dvaldi hér eitt ár, lengst af á
bóndabæ norður f Skagafirði og
vann þar fyrir sér við öll venju
leg sveitastörf. I hjáverkum tók
hann kvikmynd af þvf sem fyr
ir augun bar og honum þótti sér
kennilegt eða fallegt. Þegar
hann kom heim til sfn aftur að
ári Iiðnu og hafði skoðað kvik-
myndina sína, fékk hann strax
löngun til að fylla hana og bæta
Hann lagði því leið sína hingað
aftur f svartasta skammdeginu
1956 og fór þá strikbeint austur
að Aðalbóli í Hrafnkelsdal, einu
afskekktasta byggðu bóli á öllu
íslandi. Þar var hann um vet-
urinn og nokkuð frameftir
sumri og hjálpaði til við bú-
störf. Hann sagði sér vera það
minnisstætt æ siðan þegar hann
kom fyrst að Aðalbóli. Hann
sagðist hafa farið einhvern tfma
f janúar upp úr Fljótsdal, en
varð seint fyrir og skall á hann
myrkur uppi á heiði. Eftir það
fór hann eftir kompás. Hann
var á skfðum og dró föggur s£n-
ar á sleða. Allt f einu kom
hann fram á fjallsbrún og sá
Ijós á einum stað niður í dal-
botninum. Hann vissi að það
hlaut að vera Aðalból, og var
fljótur að bruna niður brekk-
urnar, enda allt á kafi i snjó og
skíðafæri gott. Hann sagðist
ekki gleyma þvi hve fólkið á
Gisela Landolt.
stundum  fyrir  mörg  hundruð
manns.
Ég hitti Walter Tobler á dög-
unum. Hann var þá nýkominn
heim frá Nýja-Sjálandi með
unga blómarós í eftirdragi sem
hann hafði kvænzt. Hann bjóst
við að fara þangað suður aftur
og lfklega setjast þar að fyrir
fullt og allt. Það hefði þó einn
galla — Nýja Sjáland var svo
langt frá Islandi. Bót í máli
væri þó að þar væru eldfjöll
og jöklar eins og hér, fossandi
lækir og beljandi ár, — meira
að segja eiga Ný-Sjálendingar
sfna Surtsey.
Hans Nick
Hina svissnesku kvikmyndina
frá íslandi hef ég ekki séð —
aðeins heyrt um hana talað, og
maður sem sá hana sagði mér
að hún væri meistaraverk. Hann
sagðist aldrei hafa haft neinn
áhuga á Islandi fyrr en hann
sá þessa kvikmynd — þó aðeins
hálfgerða (og það er hún enn)
— og nú sagði hann að það
héldu sér engin bönd fyrr en
hann værj búinn að sjá þetta
töfraland, sem hann hefði séð
á léreftinu.
Höfundur þessarar kvikmynd-
Framhald »  bls 4
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16